Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Tćkifćri til ađ sýna snilld í liđstjórn og spilamennsku

Nú fá bćđi ţjálfarinn og leikmennirnir sem eftir eru tćkifćri til ađ sýna hvađ ţeir geta.

Ţjálfarinn fćr ţađ skemmtilega hlutverk ađ fylla leikmenn sína eldmóđi fyrir leikinn. Leikmenn sem alla jafna eru á bekknum.

Leikmennirnir af bekknum fá nú tćkifćri til ađ sýna ađ ţeir eigi erindi á völlinn.

Standa sig nú!


mbl.is Guđmundur Guđmundsson: Aldrei vitađ annađ eins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framkvćmdastjórarnir höguđu sér eins og bankastjórar

Ţađ er tímabćrt ađ hreinsa til á ţessum slóđum. Mađur fékk á tilfinninguna ađ framkvćmdastjórar lífeyrissjóđanna héldu sig vera bankastjóra miđađ viđ ţau laun sem ţeir gátu skammtađ sér međ ađstođ veiklundađra og geđlítilla stjórnarmanna.

Í ljósi hrunsins má alveg segja sem svo ađ tími jafnađarstefnu sé viđ hćfi. Ţađ ađ allir landsmenn fari í einn lífeyrissjóđ hljóti nú ađ koma sterklega til álita.


mbl.is Sjóđfélagar ákveđi hverjir stjórni ţeim
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Efnahagsviđreisn er langt utan getusviđs ţeirra međ ţessu hugarfari - ţví miđur

Ég hafđi vćntingar til Jóhönnu og Steingríms. Ţćr vćntingar dóu endanlega međ ţessum orđum ţeirra. Ţau skilja ekki hversu róttćkra ađgerđa er ţörf til ađ rétta viđ ţađ óréttlćtli sem fólst í lánveitingum undanfarin ár.

Ţađ er stórkostleg einfeldni hjá viđskiptaráđherra, Gylfa Magnússyni, ađ halda ţví fram ađ veriđ sé ađ rétta ţeim hjálparhönd sem ekki ţurfa á ţvi ađ halda. Stađreyndin er sú ađ lánveitingar urđu ađ stórkostlegum vörusvikum međ margföldum forsendubresti og ţess vegna ţarf ađ leiđrétta skuldastöđu allra skuldara, ekki bara ţeirra sem ţurfa hjálp.

Jóhanna er greinilega ekki međal skuldara ţegar hún kallar hugmyndir um leiđréttingu skulda "arfavitlausar". Međ ţessu afhjúpađi hún skilningsleysi sitt á ţví hvers vegna 20-30% ţjóđarinnar er í svo erfiđum málum ađ hún sjái ekki fram á annađ en gjaldţrot og eignamissi til ríkisins og bankanna sem eru hinir seku í hruninu. Ţeir sem bera mesta ábyrgđ á efnahagshruninu ćtla ađ hirđa eignir skuldugra landsmanna og sölsa undir sig. Ţetta er gert međ neyđarlögunum sem eru ekkert annađ en kennitöluflakk og sóđalegur ţjófnađur sem ţjóđin virđist ekki enn farin ađ átta sig á.

Steingrímur bćtti síđan enn um betur međ ţví ađ ađ vega ómaklega ađ Tryggva Ţór vegna ţátttöku hans í atvinnurekstri sem ţó er ennţá gangandi ólíkt bönkunum sem hann átti sinn ţátt í ađ stela međ samţykki sínu og ţátttöku í setningu neyđarlaganna.

Ţegar ţjóđin áttar sig á ţví međ hversu óbilgjörnum og subbulegum hćtti ríkiđ ćtlar ađ sölsa undir sig, óverđskuldađ, eigur stórs hluta ţjóđarinnar ţá verđur önnur búsáhaldabylting. Ţiđ kannski trúiđ ţví ekki núna, en ţađ gćti fariđ svo ađ tveimur til ţremur mánuđum eftir kosningar verđur fariđ ađ krefjast afsagnar Jóhönnu og Steingríms međ ennţá stórkostlegra búsáhaldaglamri.

Fram yfir kosningar verđur ekki mikiđ blakađ viđ skuldurum, en um leiđ og ţćr eru afstađnar verđur fjandinn laus, vegna ţess ađ ţingmennirnir verđa ţá sjálfir komnir í öruggt skjól.


mbl.is Húsráđ Tryggva Ţórs ţykja vond
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvar er myndin af sigurvegaranum?

Ţessi frétt er ađ sjálfsögđu skilgetiđ afkvćmi ráđandi afla á Mogganum. Ţeirra mađur er á myndinni međ fréttinni en ekki sigurvegari kosninganna.

Segiđ mér svo ađ ţessi miđill sé óhlutdrćgur og málefnalegur á ritstjórninni.


mbl.is Ragnheiđur Elín sigrađi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Illugi betra formannsefni en Bjarni Ben

Ţađ er ekki nokkur vafi í mínum huga ađ Illugi er íhaldinu betra formannsefni heldur en Bjarni Ben. ţrátt fyrir hugsanlegt fikt hans í fjármunum vegna sjóđs 9 hjá Glitni.

Hitt formannsefniđ, fćtt međ silfurskeiđ Engeyjarćttarinnar í munninum erfir nefnilega milljarđadćmi úr olíusukkinu ţar sem stór hluti auđsins er illa fengiđ fé skv. dómi. Enginn hefur samt axlađ ábyrgđ úr ţví dćmi nema Ţórólfur Árnason, sem var ţó ekki neitt nema launađur starfsmađur á ţeim tíma.

Líklegra er ţó ađ Bjarni verđi formađur og yfir ţví geta andstćđingar íhaldsins glađst yfir. Ungir pabbadrengir ráđi nú brátt ríkjum yfir tveimur mestu spillingarflokkum síđustu ára og enn er eitthvađ til af fólki sem heldur ađ ţetta sé endurnýjun. Dream on!

Dettur einhverjum í hug ađ milljarđaerfingjar Framsóknarflokksins og íhaldsins séu eitthvađ annađ en fjarstýrđ skilgetin afkvćmi feđra sinna?

Já, ţeir eiga ađ gjalda ţess ađ vera ríkra manna synir. Auđurinn er nefnilega ađ stórum hluta fenginn í gegnum siđspillt stjórnmál og ţeir vita ţađ manna best sjálfir.


mbl.is Illugi öruggur á toppnum međ 3600 atkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Tommy Emmanuel - Day Tripper, Lady Madonna, Saturday, Classical Gas

Ég mátti til međ ađ koma ţessu á framfćri.

Hér er Tommy Emmanuel ađ spila lög Bítlanna, Day Tripper  og Lady Madonna á sinn einstaka hátt.

 
Hér kemur svo vćn útgáfa af Classical Gas
 

Frambođstitringur íhaldsins: Lygi, hálfsannleikur og bellibrögđ

Ţví hefur lengi veriđ haldiđ fram ađ allt sé leyfilegt í ástum og viđskiptum. Stjórnmál eru sér á parti. Ţar tíđkast samt víđa ađ beitt er öllum brögđum. Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins eru nú hver sem óđast ađ reyna koma sér á framfćri og eru ađ gera allt vitlaust í ţinginu í ţeim tvenna tilgangi ađ vera bara ađ ţvćlast fyrir ţjóđţrifamálum međ málţófi og eru auk ţess ađ skora međ ţví ađ gera sig eins breiđa í umrćđunni og hćgt er.

Manni kemur samt ekkert á óvart ađ Mogginn hampi sínum mönnum en samt er ţessi umrćđa undan rifjum Birgis Ármannssonar međ ţeim ómerkilegri. Ţessi pólitíski fylgifiskur Björns Bjarnasonar hefur aldrei gert mikiđ meira en ađ endursegja BB eins og framlengingarlúđur.

Nýjustu málin er nú um stundir ađ einn frambjóđandinn í Reykjavík er ađ ljúga um sjómennskureynslu sína (sem hann getur auđveldlega sannađ međ lögskráningarvottorđi ef ţađ finndist hjá Tollstjóra!), annar fyrirsjáanlega misnotađi stöđu sína sem formađur íţróttafélags og ţykist svo leiđ yfir "mistökum" sínum. Ţessu til viđbótar eru svo notđu flest önnur ţekkt pólitísk brögđ eins og veitingastarfsemi og smámútur.

Auglýsingakostnađur margra frambjóđenda hleypur á ţađ mörgum milljónum ađ ţađ er stundum hćrra en vćntanleg laun ţeirra sem ţingmanna ađ ţađ hlýtur ţví ađ vera sérstakt áhugaefni ađ skođa hvernig ţeir launa slíka "vinagreiđa".

Getur veriđ ađ úthlutanir Guđlaugs Ţórs sem ráđherra ţoli litla skođun? Mér kćmi ekki á óvart ađ hann endađi sem útgjaldahćsti frambjóđandinn eins og síđast.


mbl.is Segir ummćli forsćtisráđherra misvísandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

You ain't seen nothing yet!

Ţessi setning er fyrst og fremst frćg fyrir ađ vera tónverk međ Bachman-Turner Overdrive og síđan ţví ađ bćđi Össur Skarphéđinsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa báđir notađ ţessa setningu og orđiđ sér til háđungar međ notkun hennar síđar vegna framvindu mála.

Nú ćtla ég ađ gera hana ađ minni og vonast til ađ hún verđi mér til hinnar mestu háđungar ţví ég trúi ţví ađ viđ séum ekki byrjuđ ađ upplifa raunverulega erfiđleika í ţessu ţjóđfélagi. Ţađ eru ekki margir farnir ađ svelta ennţá. Ég á von á miklu erfiđari tímum en nú eru. Ástćđan er ađallega sú ađ enn eru eignir ađ falla í verđi og ţađ er heldur ekki veriđ ađ grípa til ţeirra stórtćku ađgerđa sem ţörf er ađ vinna undir ţessum kringumstćđum. Sá stóri misskilningur er ennţá í gangi hjá ráđamönnum ţjóđarinnar ađ hćgt sé ađ gera eitthvađ smálegt til ađ laga ţetta ógurlega hrun.

Ţeir mega svo sannarlega hugsa sinn gang betur í ţeim efnum!


mbl.is Skuldir ţjóđarbúsins meiri en áđur var taliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Minnimáttarkennd íslendinga dúkkar upp eftir stćrilćti dauđans

Mér finnst aulagangurinn í rannsókn okkar séríslensku vandamála međ endemum. Allt frá ţví ađ Glitni var sparkađ niđur og til dagsins í dag hefur ekkert veriđ gert af viti til ađ ráđast ađ vandamálunum eđa rannsaka rökstuddan grun um efnahagsglćpi.

Á einhvern undarlegan hátt virđist miđaldra norsk kona búsett í Noregi allt í einu verđa ađ einhverjum allsherjar bjargvćtti í ţessum málum ţótt hundruđ íslendinga hafi haft hátt um ţessi mál í marga mánuđi. Ţessu má hiklaust kenna fjölmiđlunum um. Ennţá tekst ţeim ađ upphefja fólk og gera ađ dýrlingum og gođsögnum út á eitt viđtal í sjónvarpi. Er ykkur sjálfrátt međ ţetta?

Ég er ennţá ađ jafna mig á ráđningu norska seđlabankastjórans, sem ekki talar íslensku og ţá á ađ bćta um betur og ráđa annan norđmann í kvenmannslíki til rannsóknarstarfa.

Yfir ţetta er bara eitt orđ: Minnimáttarkennd!


mbl.is Eva Joly ráđleggur ríkisstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Einkavinavćđingin er öll ađ ganga til baka

Ţetta virđist hafa veriđ stutt gaman og ekki skemmtilegt framtak hjá Halldóri og Davíđ ţegar ţeir einkavinavćddu ríkisfyrirtćkin og bankana.

Ţetta er allt meira og minna ađ ganga til baka núna. En ţví lýkur ekki ţar. Ađ auki er ríkiđ ađ taka til sín alla sem eitthvađ hafa skuldađ á ţessu tímabili og lent í vörusvikum lántakenda. Ţađ á enn eftir ađ leiđrétta.


mbl.is ÍAV verđur yfirtekiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband