Bloggfrslur mnaarins, september 2007

Rokklifnaurinn hefur ekkert biti John Fogerty

John Fogerty var aalsprautan hinni rmuu hljmsveit me stutta nafni Creedence Clearwater Revival. Nafni er reyndar svo langt a maur hefi haldi a etta vri "big band". a var ru nr. etta var lklega ein alvinslasta rokkhljmsveitin upp r 1970.

John Fogerty ltur vel t og er hinn spengilegasti essu videi fr rinu 1997 og a er alls ekki a sj a essi kappi s plagaur af lifnai, langt fr. Hr er hann banastui me Travellin' Band. Fnt lag til a koma llum stu laugardagskvldi.


Krkomin endurkoma rvalsdeild

g get n ekki neita v a sem gamall rttari var g eiginlega me lfi lkunum vegna essarar sustu umferar.

rttur hefur upplifa margar spennustundirnar vellinum undanfarin r og ekki sst sustu umfer og jafnvel sustu mntum mta. Leikirnir fara ekki alltaf eins og bist er vi og a er hluti leiksins. dag er a hlutskipti rttara a ktast verulega.

g ska flgum mnum rtti til hamingju me rvalsdeildarsti og vonast til a hanga ar sem lengst! - Lifi rttur!


mbl.is rttur Landsbankadeildina - Reynir fll
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar eru hrrahrp femnistanna?

egar lesinn er essi topp tu listi eru essar stareyndir ljsar:

Tvr konur listanum eru samtals me 290 milljnir dala. r eru reyndar ekki a deila essu mjg jafnt milli sn.

tta karlmenn listanum eru samtals me 287 milljnir dala.

Af hverju heyrast ekki hrrahrpin femnistunum nna?


mbl.is Oprah lang launahsta sjnvarpsstjarnan
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eiga frttir a vera skemmtiefni? Samanber: Beckham fr hjartafall

Mr finnst Vsir ganga of langt v a sna t r frttum. Fair David Beckhams heitir David Edward "Ted" Beckham og hann fkk hjartafall, ekki ftboltamaurinn frgi. eim hj rttadeild Vsis (vntanlega undir ritstjrn ofurbloggarans Henrys Birgis) finnst a sniugt a hrella adendur David Beckhams me fyrirsgn og trsnningi af essu tagi.

Kalli mig gamaldags, en vinsamlegast haldi frttum eins snnum og hgt er og forist a sna t r orum me fyrirsgnum af essu tagi.


Hafi kli lst hefur tminn lka styst

frttum um daginn var tala um a vimiunin um eitt klgramm, sem geymd er Pars, hafi lst. Ekki var tali a um vandaml yri a ra.

g er nstum viss um a dagarnir hafi styst verulega. Mr finnst eir a fram. Mr finnst eiginlega alltaf vera rijudagur... ea fstudagur... ea laugardagur ea... En hvernig mlum vi tmann?

Hvernig m etta vera. Er hgt a leita skringa v a vera fjlbreyttri vinnu, golfi, badminton, dansi, sng og hljfraleik, mskplingum, bloggi, plitskum plingum, internetgramsi ea hva?

Er skringanna a leita v a maur er kominn seinni hlfleik tilverunnar og finnst maur aldrei hafa tma til a gera allt a sem maur langar til? Er tminn ekki bara fljtari a la ef tilveran er skemmtileg? Verur maur a fara a lta sr leiast til a hgja tmanum svo a maur missi ekki af llu?

Hva sem ru lur hef g hyggjur af essu... g ver a segja a!


Presturinn og blaamaurinn

egar g leit forsu www.mbl.is ar sem bloggaratvennan birtist venjulega br mr og svo skellti g upp r. vi handahfsvali ealbloggara sem vldust reitinn a essu sinni voru annars vegar prestur og hins vegar blaamaur.

a sem var fyndi var a eir voru a tala niur til hvors annars og og a fr ekkert milli mla eim rfu lnum sem birtast arna r bloggunum eirra arna forsunni.

etta fkk mig til a hugsa a trlega er bloggheimurinn a vera svona ltil sndarverld eins og Eve On-line ea Sim City.

Vegna tmahraks tkst mr ekki a festa essa mynd r forsunni til a sna ykkur etta. g lofa a standa mig betur nst.

Getraun dagsins: Hver var a)presturinn og b)blaamaurinn?


Er hann eitthva vitlausari en Bush?

g get n ekki anna en brosa yfir vandltingu eirra sem hr skrifa um hversu heimskur ransforseti er a viurkenna ekki a samkynhneig s til ran. Auvita vitum vi a hr. Vi vitum lka hr a dauarefsingar eru rangar. En a veit Bush ekki.

a m vel vera a ransforseti eigi sinn tt aftkum hommum ran. Gerir a hann a verri jhfingja en Bush sem er manna hlynntastur dauarefsingum eigin landi og er auk ess byrgur fyrir daua hundrua sunda me olujfnaarinnrs rak? Bi Bush og Ahmadinejad segjast vera undir hrifum fr almttinu, hvor eirra er alvru vitlausari?

Af hverju erum vi ekki refa um a hvor jhfinginn s betur gefinn? Hva segir etta um sem velja svona jhfingja?


mbl.is Ahmadinejad segir samkynhneig ekki ekkjast ran
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

merkileg framkoma gestgjafa forseta rans

g get n ekki ora bundist yfir essari frtt, ef hn er snn svo trlega sem hn hljmar.

Er rektor Columbia hsklans virkilega svo merkilegur a bja jhfingja heimskn til a freista ess eins a niurlgja hann stanum? Vi myndum ekki ola a okkar jhfingi yri niurlgur me essum htti bandarskum hskla vegna til dmis hvalveia slendinga ea hva? etta er einhver dnalegasta framkoma sem g hef vitna a jhfingi hafi ori fyrir san George Bush eldri ldi yfir forstisrherra Japans.

lkt George W. Bush hefur Ahmadinejad forseti rans ekki stai a neinu stri vi ngranna sna og virist ekki einu sinni leiinni str. ranir eiga heldur ekki kjarnorkuvopn eins og bandarkjamenn. Mia vi r htanir og lygi sem bandarkjamenn vihafa er ekkert athugavert vi a a ranir gelti sem hta eim stri. Hva myndu slendingar gera eirra sporum?

Bandarkjamenn hafa einsett sr a rast inn ran me smu margtuggu, upplognu stunum og eir notuu til a rast inn rak. mean vi slendingar erum ekki srstk frnarlmb fdma yfirgangs og afskiptasemi bandarkjamanna ltum vi flest eins og allt s bara stakasta lagi. Vi eigum a skammast okkar fyrir sinnuleysi essum mlum.

George Bush eldri GUBBAR yfir forstisrherra Japans


mbl.is Fjandsamlegar mttkur virtust sl Ahmadinejad t af laginu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lrum a kvarta rtt

Vi hfum ll stu til a kvarta yfir einhverju. Sumir afneita essu og segjast aldrei hafa yfir neinu a kvarta, eir smu ljga!

talsveran tma hef g gert mr grein fyrir v a best er a kvarta mevitaan htt. g vi a a stjrnir v me hvaa htti kvartar. verur a velja hvort tlir a kvarta bara til a f trs fyrir ngju na ea f lausn umkvrtunarefninu. etta tvennt fer alls ekki saman.

Alltof margir kvarta hugsunarlaust ergelsi. eim tilvikum fst bara trs fyrir ngjuna en hvorki rlausn umkvrtunarefninu n sam hlustandans. Oft er s sem fr kvrtunina saklaus starfsmaur sem sjlfur enga sk kvrtun inni og m bast vi a hann hafi litla sam me r ef ert orljtur og vginn. Lngun hans til a bta r num mlum hverfur. Oft enda slk samtl rifrildi og ber kvrtunin nkvmlega engan rangur.

Mevitu kvrtun byggist v a viljir f btt r umkvrtunarefninu og arftu a vera kurteis og jafnvel vinsamlegur vi ann sem tala er vi, hvort sem hann sk essu ea ekki. Settu ig spor ess sem arf a hlusta ig og veltu v fyrir r hva yrfti a segja sjlfum r til a myndir leysa mli. Einnig er gott a hafa huga a kvarta (skynsamlega) mean einhver getur leyst r mlinu tmanlega frekar en a geyma etta uppsafna ar til heim er komi og enginn getur gert neitt af viti. Srstaklega etta vi um kvartanir feralgum og veitingastum.

Miki vri gaman a lifa ef maur gti sjlfur alltaf fari eftir essum rum!


Hljmleikatgfur geta veri mun betri en stdupptkur... hr er dmi um a.

Fleetwood Mac er ein af mnum upphaldshljmsveitum fr rum ur. Vi erum mrg sem keyptum hina frbru pltu Rumours fr rinu 1977. essi plata seldist gmavs um allan heim. ll lgin voru gullmolar og mr finnst eiginlega me lkindum a hljmsveit geti tekist svona vel upp.

g rakst etta vide Youtube og m til me a deila v me ykkur helgarlok. Hr er bandi mjg gu stui vgast sagt. Sannkallaur hrollur!


Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.5.): 2
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Fr upphafi: 265008

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband