Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Íslenska skuldafangelsiđ - Héđan fer enginn međ peninga lengur

Ţađ ćtti ađ vera flestu hugsandi fólki ljóst ađ Ísland er gjaldţrota. Einstaklingar, fyrirtćki og ríki eru á hausnum. Er ţetta ennţá eitthvađ óljóst?

Samt get ég glađst yfir ţví ađ ţví fólki fjölgar sem gerir sér grein fyrir ţví ađ íslenskir skuldarar voru sviknir međ stórkostlegum forsendubresti og spákaupmennsku. Íslenskir skuldarar voru (eru) látnir greiđa vaxtamuninn sem eigendur jökla- og krónubréfa voru ađ gambla međ.

Tryggvi Ţór Herbertsson, Framsóknarflokkurinn og fleiri eru rakkađir niđur í skítinn fyrir ađ leggja til ţađ eina sem réttlćti er í og ţađ er ađ leiđrétta skuldastöđu heimila og fyrirtćkja. Ég sendi t.d. sjálfur öllum ţingheimi tillögur um ţetta síđasta haust. Mig grunar raunar ađ ţćr tillögur hafi jafnvel hjálpađ til viđ ađ ýta viđ framsóknarmönnum í ţeirra tillögusmíđ

Hafi einhverjum dottiđ í hug ađ flýja hiđ íslenska efnahagshrun ţá er ţađ orđiđ oft seint nema ađ yfirgefa skeriđ nokkurn veginn berrassađur. Ţađ lćđist ađ mér sá ljóti grunur núna ađ betra sé ađ stinga af fyrir kosningar ţví ađ ríkisstjórnin og bankarnir munu fyrst fara ađ sauma ađ skuldurum ţegar kosningunum lýkur og stjórnmálamennirnir ţurfa ekki ađ óttast um sinn eigin rass.

Ţađ hlýtur ađ vera fleirum en mér umhugsunarefni ađ hátt í 90% landsmanna ćtli ađ kjósa aftur ónýtu flokkanna sem bera mesta ábyrgđ á hinu séríslenska og ótímabćra efnahagshruni.

Ţangađ leitar klárinn ţar sem hann er kvaldastur segir máltćkiđ. Á ţessi ţjóđ eitthvađ betra skiliđ fyrir heimsku sakir?


mbl.is Brýnt og óumflýjanlegt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nú fer blátt í grátt. Nýi formađurinn er eiginlega litlaus.

Aldrei hefur neitt gustađ af Bjarna Ben. Hann á engin umtalsverđ afrek úr pólitík önnur en ađ ljúga fyrir Jónínu Bjartmars og Stjörnuna ríkisborgararétti til handa fólki sem var aftarlega í biđröđinni og átti bara ađ vera ţar áfram.

Ţađ vćri kannski ágćtt ef einhver góđur og gegn íhaldsmađur gćti sagt mér hvađ hann hafi afrekađ. Ţađ hefur fariđ eitthvađ svo innilega framhjá mér.


mbl.is Nýrri kynslóđ treyst til verks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Óheiđarleiki neyđarlaganna mun endalaust bíta í afturenda íslendinga

Neyđarlögin voru taugaveikluđ og flaustursleg mistök foringja stjórnarflokkanna og studd međ vanţekkingu stjornarandstöđunnar á ţingi sem blekkt var til hlýđni í nafni ţjóđarnauđsynjar í hruninu.

Neyđarlögin afnámu alla góđa viđskiptahćtti og fariđ var međ bankana í kennitöluflakk eins og löngum var ţekkt međal veitingahúsa í vandrćđum ţ.e. hirđa eignirnar og fleygja skuldunum og halda áfram eins og ekkert hefđi í skorist. Ţessi verknađur er fyrst og fremst orsökin fyrir vantrausti erlendra ríkja. Neyđarlögin voru hreinn og klár ţjófnađur.

Til ţess ađ endurvinna traust er veriđ ađ búa til plástur fyrir útlendingana og ţađ mun aldrei komast á nein vitleg niđurstađa í ţađ mál. Ástćđan er sú ađ međ neyđarlögunum brást íslenska ríkiđ öllum góđum siđvenjum varđandi ţetta gjaldţrot bankanna. Eđlilegt hefđi veriđ ađ bankarnir hefđu fariđ í gjaldţrot og skipađir hefđu veriđ hefđbundnir skiptastjórar međ hćfu starfsfólki sem hefđi vel getađ rekiđ bankana áfram. Óheiđarleikinn var ekki nauđsynlegur hvađ svo sem ráđandi flokkar halda fram. Hér kom berlega í ljós hversu ónýtir flestir ţingmennirnir voru á neyđarstundu.

Vegna neyđarlaganna verđur úrlausnarefniđ endalaus ţvćla, ţađ er nefnilega hćgt ađ klúđra málum svo gersamlega ađ nánast ógerlegt er ađ leysa úr málunum af sanngirni í framhaldinu.


mbl.is Erlendir kröfuhafar eignist hlut í bönkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Geir verđur seint sakađur um viđbragđsflýti

Sami draugagangurinn og ađgerđarleysiđ hefur einkennt Geir allan hans feril í pólitík. Hann ţótti góđur í fjármálaráđuneytinu og fyrir ţví er góđ ástćđa: Hann gerđi ekkert.

Eina hliđstćđa starfiđ sem menn standa sig vel í ađgerđarlausir er ađ vera tjónamatsmađur hjá tryggingarfélagi en ţar eru ţeir líka bestir ef ţeir gera ekkert (djók!).

Hrćddur er ég um ađ eftirmćlin um pólitískan feril Geirs verđi ekki hagstćđi svo vćgt sé til orđa tekiđ.


mbl.is Mistök gerđ viđ einkavćđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kristján heppilegri formađur en Bjarni

Ég er hćttur ađ kjósa íhaldiđ svo ţađ liggi fyrir. Ég má samt hafa skođun á ţví hvorn formannskandidatinn ég telji heppilegri fyrir ásýnd flokksins. Ţađ skiptir mig máli eins og ađra sem ţarf hugsanlega ađ búa viđ áhrif og stjórn viđkomandi á landsmálunum einhvern tíma í framtíđinni.

Ég trúi ţví ekki ađ óreyndu ađ landsfundarfulltrúar ćtli ađ kjósa silfurskeiđarerfingja milljarđa sem eru ćttađir ađ hluta úr stóra olíusvindlinu. Ég trúi ţví ekki ađ jafnađarmenn í Sjálfstćđisflokknum líti á hann sem einhvers konar jafningja?

Kristján er ekki gallalaus en myndi samt vera mun betri kostur fyrir íhaldiđ međ tilliti til atkvćđasmölunar hjá međalíslendingnum sem er búinn ađ fá nóg af auđmannaspillingunn. Bjarni er of nálćgt henni til ađ geta svariđ hana af sér međ öllu.


mbl.is Landsfundur settur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Og hvar eru handjárnin?

Ţađ er spurningin sem hlýtur ţá ađ vakna. Manni sýnist ađ ólíkt Enron málinu ţá sé ekki ennţá komiđ ţađ hugrekki ađ leiđa menn út í handjárnum. Nýja stjórnin hefur haft tvo mánuđi og ekki blakađ viđ neinum ennţá.

Skyldi ástćđan ađallega vera sú ađ ráđamenn og auđmenn voru of skyldir? Stundum brćđur? Stundum feđgar? Stundum frćndur?


mbl.is Margt líkt međ Íslandi og Enron
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Af hverju endurgreiđir flokkurinn ekki efnahagshruniđ?

300.000 krónur er tittlingaskítur í spillingardćmi Sjálfstćđisflokksins.

Eiga skil á ţessum smáaurum ađ endurspegla tandurhreint siđgćđi flokksins sem fćrđi einkavinum ríkisfyrirtćki og bankana fyrir smáaura?

Er sú skođun Sigurđar Kára gild ađ ţessar 300.000 krónur séu međ öllu ótćkar ţegar sömu ađilar ţiggja 425.000 milljónir úr vösum almennings en eru samt á hausnum vegna óráđsíu í eigin rekstri?

Finnst fólki ađ núverandi stjórnmálaflokkum eigi ađ treysta fyrir fjármálum ríkisins ţegar ţeir hafa ekki nokkra stjórn á eigin málum?

Finnst fólki eđlilegt ađ stjórnmálaflokkar sem stálu öllu bankakerfi landsins međ kennitöluflakki neyđarlaganna eigi skiliđ traust fyrir ađ leiđa ţann gjörning sem og ađ sölsa undir ríkiđ nánast öllum eignum fólks sem tók lán í góđri trú?

Má ég spyrja hvort fólk sé fífl, eđa er ţetta bara hrein uppgjöf?


mbl.is Skilar framlagi Neyđarlínunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Á taprekstur allra flokkanna ađ vekja traust á fjármálastjórn ţeirra?

Ţađ hefur lengi veriđ ljóst ađ stjórnmálaflokkarnir á ţingi kunna ekki fótum sínum forráđ í fjármálum.

Ţrátt fyrir 370 milljóna króna úr ríkissjóđi sem forskot á önnur stjórnmálaöfl tekst ţeim ekki ađ halda sig frá taprekstri viđ bestu ađstćđur lýđveldissögunnar. Ţarf einhver ađ vera hissa á ţví ađ ţeir hafi litla stjórn á fjármálum ríkisins ef ţeirra eigin samtök eru rekin jafn illa og raun ber vitni.

Ţar sem flokkarnir hafa gefiđ fordćmi međ neyđarlögunum og kennitöluflakki međ bankanna hlýtur nćsta skref ađ vera Nýi Sjálfstćđisflokkurinn, Nýja Samfylkingin...


mbl.is Samanlagt tap stjórnmálaflokkanna 281 milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Barnaskapur viđskiptaráđherrans grátlegur

Hverja heldur viđskiptaráđherrann ađ hann sé ađ sannfćra?

Dćmiđ sem hann leggur upp gerir ekkert ráđ fyrir ţví hvernig eign Herberts er tilkomin. Hún er nefnilega stolin ađ stćrstum hluta frá erlendu bönkunum. Hann forđast líka alveg ađ rćđa ađ skuldir ţeirra Tryggva og Ţórs uxu á fölskum forsendum í ţá upphćđ sem ţeim ber ađ greiđa núna.

Gylfi bćtir enn um betur í ađ opinbera skilningsleysi nýju stjórnarinnar á raunverulegum vanda ţjóđarinnar og ţví hvađ hlýtur ađ teljast sanngjörn nálgun á ţví hvernig leysa eigi vanda heimila og fyrirtćkja sem hafa veriđ stórkostlega svikin í lánveitingum og öllum útreikningum varđandi verđbćtur og verđbólgu.

Hafi mér fallist hendur yfir skilningsleysi Jóhönnu og Steingríms í fyrri pistli ţá eykst ekki trú mín á hćfileika ţessa fólks til ađ vinna okkur út úr vandanum. Ég hafđi meiri vćntingar til ţeirra í kjölfar fyrri spillingarstjórnar sem setti okkur ótímabćrt í mun meiri vanda en viđ ţurftum.

Ég ráđlegg stjórnmálamönnum ađ sýna fólki meiri virđingu en ţá ađ bjóđa upp á svona ódýra og ósanngjarna gagnrýni á vel bođlegan tillöguflutning sem nú nýtur vaxandi ţverpólitísks stuđnings.


mbl.is Tryggvi Ţór svarar grein Gylfa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er 7 mánađa frí ekki nóg handa ţeim?

Mér hefur oft ţótt nóg um ţađ hversu lítil vinnuskylda alţingismanna er. Ţeir eru ekki á ţingi nćrri 7 mánuđi á ári og ţađ hlýtur ađ duga ţeim sem frítími.

Ţađ er löngu tímabćrt ađ Alţingi verđi ađ venjulegum vinnustađ.


mbl.is Ţingmenn mćta illa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 265008

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband