Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

White room me Cream tti of framrstefnulegt ri 1968

g man vel eftir essu lagi v var g 12 ra Btlaadandi. g get fslega viurkennt a g hafi ekki roska til a metaka etta snilldarlag snum tma.

Cream var eim tma "underground" hljmsveit og hn tti kraftmikla adendur nu eir aldrei mjg htt vinsldalistum. eir geru trlega ga hluti eim tpum remur rum sem eir strfuu. etta er a mnum dmi flottasta 3-piece band (3ja manna) allra tma... undan Police.

White Room var gefi t sem single eftir a hljmsveitin var htt ri 1968. Ni hst 28. sti Bretlandi en 6. sti Bandarkjunum.

etta lag hefur hins vegar vaxi a vinsldum fr eim tma og eldist trlega vel me runum og verur bara betra.

Hr eru kallarnir Cream sjaldgfri endurkomu Royal Albert Hall ri 2005. Ginger Baker (66 ra), Jack Bruce (62) og Eric Clapton (60). Mr finnst tkoman g, einhverjum tti vera svolti ellilegt. g bst ekki vi a sj rj ara, jafn gamla, leika etta eftir svo vel s.


Vel a essu kominn - En verlaunagripurinn algjr skelfing

Margrt Lra er mjg vel a essum titli kominn. Hn hefur stai sig afbura vel og teki mikinn tt a lyfta kvennaknattspyrnunni ann stall a vi karlmennirnir hfum nna ngju af v a horfa leikina eirra. slensk kvennaknattspyrna stendur nefnilega mun framar en karlanna um essar mundir aljlegan mlikvara.

Verlaunagripurinn er hins vegar trlegur. Halda mtti a Margrt Lra vri a byggja og hefi v srstaka rf fyrir stran stillans utan hsi sitt til a klra mrverk og mlningu. a er trlegt a samtk rttafrttamanna geti tlast til a flk urfi a stkka vi hsni sitt til a geyma svona verlaunagrip. Hr er eitthvert undarlegt strmennskui fer sem a skalausu m lagfra svo lti beri .


mbl.is Margrt Lra rttamaur rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eitt fallegasta dgurlag allra tma - sungi af rmum jazztrompetleikara

g rakst etta myndskei www.youtube.com v mig langai a finna skuggamyndir. g fann etta strskemmtilega myndskei vi lagi sem Louis Armstrong geri vinslt ri 1968 What a wonderful world eftir Bob Thiele.

Lagi dsamar lfi og tilveruna og tti a vera okkur llum gt upplyfting svartasta skammdeginu. kemst rugglega gott skap me essum handbrgum Raymond Crowe.


Framkoma fulltra Gus jrinni til fyrirmyndar - eir drpu engann!

a skiptir mli a mlppur drottins hagi sr gu kristilegu sigi. eir gtu blessunarlega komi sr saman um a enginn yri drepinn fingarkirkju Krists jlunum. Hafa verur lka huga a boorin tu banna ekki srstaklega slagsml kirkjum. Prestar eru nefnilega engar mjlmandi og skjlfandi veimilttur egar reynir heldur sannir slagsmlahundar og eins gott fyrir vantraa a respektera getu eirra.

Vi urfum ekki a ttast a slenskir prestar slist me kstum. nei, vi erum ekki svo vanru hr. Hr vera notaar fullvaxnar Nilfisk, Hoover ea jafnvel rndrar Rainbow ryksugur til a gera ftinginn ntmalegan a htti rkustu jarinnar kringlunni.

Almtti hltur a hafa hmorinn gu lagi. a er sjlfsagt a mega tuskast svolti essum helgidgum staurinn s fingarkirkja Krists Betlehem... sjlfum jlunum!


mbl.is Slegist fingarkirkju frelsarans
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Blaamaur Mbl. ekki miki betri en blaamaur Yes Weekly

g tla ekki a ganga svo langt a kalla blaamann Mbl. einhverjum nfnum. En hann er ekki miklu hrra plani en blaamaur Yes Weekly sem er Norur-Karlnu en ekki Nju-Karolnu. a arf stundum a vera innista fyrir v a gera grn a kollegum snum. Hr finnst mr vanta svolti .
mbl.is slendingar lfabningum?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gleileg jlaganga

Undanfarin r hef g fari einn t a ganga hring um Laugardalinn Jladag. Nna fannst mr a srstaklega skemmtilegt vegna snjkomunnar sem geri allt hreint, bjart, fallegt og jlalegt.

essi ganga tekur yfirleitt um klukkutma og g geng Gnoarvog, lfheima, Suurlandsbraut Reykjaveg, Sundlaugarveg, laugarsveg, Langholtsveg, lfheima og loks Ljsheima.

Maur mtir yfirleitt mjg fum, en eir sem eru ferli heilsa manni gngunni. a er svo rlegt essum tma a manni gefst gur tmi til mis konar hugleiinga og dag glest maur yfir v a flestir af manns nnustu fjlskyldu og vinum hafa a yfirleitt mjg gott essi jlin.

g vona a i hafi a gott og njti frdaganna sem best. Gleileg jl!


Jlakvejur RV - Klukkan tv um ntt!

g heyri a veri er a lesa jlakvejur RV nna um mija ntt. v skaut huga minn a ekki vildi g kaupa auglsingatma fr eim tkall essum tma slarhrings.

Mr heyrist a a s eldri kynslin sem kaupir essar kvejur og hef lmskan grun um a flestir sem borga hafa fyrir essar kvejur su sofnair nna.

Hr ur fyrr minnir mig a loki hafi veri vi ennan lestur fyrir mintti orlksmessu. Ef einhver man etta betur m minna mig .


Var ekki Eiur binn a AGGA NIUR GAGNRNENDUM?

Mr finnast frttir af hgum Eis Smra stundum mjg undarlegar.

Sem hugamaur um ftbolta ykist g vita a a taki meira ein einn til tvo leiki til a festa sig sessi einhversstaar. egar stjrnurnar vera heilar m bast vi a menn fari bekkinn aftur tt eir hafi stai sig okkalega eins og Eiur hefur gert.

Mitt llu essu finnst manni a 365 hafi gert t a Eiur myndi leika til a selja skrift a sjnvarpsrsinni Sn.

Svona frttamennska dregur r trausti manns fjlmilun. a er nna orin mjg unn lna milli frtta, rtta og skemmtana.

g skal hins vegar fullyra a Real Madrid var betra lii leiknum nnast allan tmann og g er lka eirri skoun a Eiur hefi tt a f a byrja leikinn, mia vi fyrri frammistu. Hr geri Frank Rijkard taktsk mistk og leikurinn bar essu glgglega merki. Hvort hann hafi veri undir rstingi stjrnar a nota stjrnurnar Deco og Ronaldinho essum leik skal sagt lti en eitthva list samt a manni s grunur.


mbl.is Real Madrid sigrai - Eiur ti kuldanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skatan vri tin allt ri ef hn vri raun og veru t!

g hef lengi haft tilfinningunni a flest flk sem borar sktu geri a til a sna hetjuskap. Hetjuskapurinn felst v a geta ti ennan verra n ess a halda fyrir nefi og kgast.

Einnig list a manni s ljti grunur a ef matur orlksmessunni s bara ngu vondur a bragist jlasteikin srdeilis vel.

i hin, sem hafi vanist essum mat annig a ykkur ykir hann alvru gur, bi g vel a njta!


mbl.is Skatan smkku fyrsta sinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlagjf hins vonlitla maka

Mr hefur borist til eyrna a samlf hjna s va ori btavant. sumum tilvikum svo btavant a a s beinlnis sorglegt afspurnar. Og svo sorglegt a a er alls ekki rtt.

etta ir ekki a hjn su me llu afhuga heimaleikfimi. stan er oft fremur s a tmabundin vandragangur og hugaleysi hafi hgt og btandi drepi niur essa annars gtu heimilisiju samlyndra hjna. Mrgum prum reynist san oft illmgulegt a nlgast etta vifangsefni aftur og gangsetja.

Me a huga a oft veltir ltil fa ungu hlassi hef g kvei a hjlpa flki a gefa eina drustu og bestu jlagjf sem fst dag og ks g a kalla hana Jlagjf hins vonlitla maka.

Nest essum pistli er Word skjal sem tt a prenta og setja umslag. Utan umslagi skrifar : Til (itt nafn) - Fr: Jlasveininum.

etta brf legguru undir jlatr og bur ess a jlagjafir su leystar undan trnu. Ef brn ea arir eru vistaddir lturu gert a opna brfi ar til hefur makann einann til staar. Til a eya forvitnisspurningum segir a etta s bara prvat jlakort fr gmlum vini.

egar makinn inn les brfi ykkar stundu kemur ljs hvort a hefur hrif eur ei.

Bestu skir um Gleileg Jl til ykkar allra!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.5.): 3
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Fr upphafi: 265009

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband