Jólakveðjur RÚV - Klukkan tvö um nótt!

Ég heyri að verið er að lesa jólakveðjur í RÚV núna um miðja nótt.  Því skaut í huga minn að ekki vildi ég kaupa auglýsingatíma frá þeim á tíkall á þessum tíma sólarhrings.

Mér heyrist að það sé eldri kynslóðin sem kaupir þessar kveðjur og hef lúmskan grun um að flestir sem borgað hafa fyrir þessar kveðjur séu sofnaðir núna.

Hér áður fyrr minnir mig að lokið hafi verið við þennan lestur fyrir miðnætti á Þorláksmessu. Ef einhver man þetta betur má minna mig á. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.  Þakka fyrir það gamla. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.12.2007 kl. 12:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 264891

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband