Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Greiningardeildir og fyrirtki oft ekki miki betri en spkerlingar

a sem sumir hafa ttast er n orin stareynd: Moody's lkkai lnshfismat slensku bankanna. etta getur haft enn neikvari hrif skuldalag bankanna sem var fari a aukast fyrir essa matsbreytingu.

Hinu m ekki gleyma a etta er mat. Svona mat er hvorki betra ea reianlegra en a mat greiningardeilda slensku bankanna a hlutabrfaver rsins 2007 myndi hkka um 30% (ea hva a n var) sem reyndist eiginlega afkralegt bull lok rsins. San um ramt hefur hlutabrfaver lkka enn frekar og a er ekki vegna ess a fyrirtkjunum gengur almennt verr heldur endurspeglar hlutabrfaver almenna bjart- ea svartsni hlutafjreigenda.

Hefi maur jafnvel bist vi a starfsmenn greiningardeilda ttu a ganga um me hauspoka framhaldinu. eir gera a bara hreint ekkert enda skilja eir manna best a starf eirra er sambrilegt vi starf eirra sem sp fyrir um veri. Spr reynast oft rangar.

a sem er hins vegar stra spurningin essu dmi llu er vitneskjan um a sumir stjrnendur fjrmlakerfinu hafa teflt mjg djarft me heyrilegt erlent lnsf og a eftir a reyna alvru snilli essara fjrmlamanna nstu mnuina. N fum vi a sj hvort eir hafi veri viri ofurlaunanna. g vona einhvern veginn okkar allra vegna a svo s.


mbl.is Lnshfismat bankanna lkka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er kennsla a mestu villigtum?

rtt fyrir a vera kominn seinni hlfleik tilverunnar er g alltaf enn a lra eitthva ntt og oftast er a skemmtilegt.

Megni af v sem g lri nori er n kennara og verur maur sjlfur a stjrna ferinni og hafa vit fyrir sjlfum sr. Miki er etta tnlist v vi flagarnir erum alltaf a stkka lagalistann, okkur sjlfum og sumum rum til ngju. g hef komist a raun um a til ess a lra lgin arf a sitja yfir eim helst a samfellt a klrir a lra lgin og f au til a fljta vel sama daginn. Sfelld endurtekning frir kunnttuna annig bi heila og mitaugakerfi og tileinkar r getuna til a flytja tnlistina miki til mevita. essi afer hefur gagnast vel hinga til.

skaut eirri hugsun niur mig a trlega er kennsla grunnsklum og var hlf nt vegna ess a ar er vai r einu anna 50 mntna fresti (ef g man lengd kennslustunda) og s fari nsta fag og grauta v nstu kennslustund. Mr finnst nna eins og etta s ekki ngu markvisst til a festast minni og mitaugakerfi nemenda.

Svo vill til a g er lka dansskla og hef fundi a kennslan ar virkar best (fyrir mig) ef kennarinn er ngu hugaur a lta okkur vera nnast me einn dans alla kennslustundina. Me ngilega mikilli endurtekningu fir annig danssporin til a festast betur mitaugakerfinu. Kennurum er hr vandi hndum v margt flk hefur ekki olinmi etta og vill helst f a hrra sem flestum dnsum eim stutta tma sem kennslutminn er.

Hefur skoun essu?


Hver var a sem kallai mig hlfvita?

g er einn eirra sem er ekki me har tekjur og gti ess vegna alveg ola a f eins og 300 sund ea ess vegna 500 sund vasann einmitt nna.

Bloggari einn kallai mig hlfvita athugasemd sunni minni og g var a velta v fyrir mr hvort g eigi ekki bara a lgskja hann. Verst er a g man hvorki lengur hver lt etta t r sr n hvert tilefni var. g man a eitt a g lt athugasemdina standa haggaa (eins og allar arar) sem vitnisbur um ann sem skrifai og var auk ess stoltur af eigin umburarlyndi.

g ykist geta sanna fyrir dmi a g hafi nokkurn veginn fullt vit og v s hlfvitanafngiftin rugglega saknm samanburi vi etta stra Gauks-mars-ml.

g hef skrifa rmlega 550 pistla rmu ri og a er ekki auvelt a finna rttu klausuna. - heppinn!


mbl.is Gaukur mun frja
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

...og hvernig tla eir a tryggja a svo veri?

Stundum dettur manni hug a stjrnmlamenn su hlfvitar. Hvernig tla eir a koma veg fyrir a slendingar hndli me Evru? Evran er gjaldmiill eins og hver annar essum heimi. eir geta bara ekki banna eitt n neitt essum efnum. Vi gtum ess vegna nota hveiti sem gjaldmiil ef vi kjsum svo.

svo a g s andvgur ESB aild get g alveg stutt a slendingar taki upp annan gjaldmiil ea tengi krnuna vi hann. Einhvern hefur maur fengi tilfinninguna a eir sem takast um ESB aild taki alltaf smu afstu me ea mti gjaldmilinum leiinni sem mr finnst skammsni essari umru.


mbl.is Evra kemur aeins me aild
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

S(ma)minnkandi samkeppni hltur a vera hyggjuefni

a er manni vaxandi hyggjuefni hva samrunar fkeppnismarkainum slandi eru tir. Aeins rfar greinar eru eftir ar sem alvru samkeppni rkir.

Smaflgin eru nna a vera bara tv alvru, Sminn og Vodafone og a getur ekki talist sttanlegt a tveir menn geti ri ferinni essum efnum og er mr eiginlega sltt sama hversu vandair eir stjrnendur eru.

Ekkert blar alvru samkeppni orkuslu, tryggingarslu, bankaviskiptum, vruflutningum ea yfirleitt neinu ar sem kostar verulegar fjrhir a komast gang. a arf jafnvel ekki anna en a samr viskiptum s framkvmt bara me gninni sem gerist annig a s sem treystir sr lgsta veri hverjum tma fr bara hina upp a hli sr og menn eru ngastir ef engin stendur einhverju samkeppnisbrlti.

visjrverum tmum eru stjrnendur ekki a rugga btnum arflega. Neytendurnir halda bara fram a borga stugleikann. Okri hverfur ekki hr landi br.


mbl.is Teymi kaupir 51% Hive
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

vagleggskonan... - arflega ljt frttamennska

essi fyrirsgn, myndbirting og nafngreining er Vsi dag. Mr finnst a ngileg refsing fyrir aumingja konuna a hafa ori arflega full og gert asnaprik n ess a fjlmiill bti ekki um betur og velti henni eins og fisk raspi upp r smanum.

g vona bara a fjlmilaflki Vsi geri ekkert af sr fylleri sem a vill ekki a veri gert opinbert me sams konar htti. Mr finnst essi fjlmilun vera lgkra og arfa ningshttur. Li mr hver sem vill. N er grkan greinilega alveg a drepa .


Innlent 26. feb. 2008 13:51

vagleggskonan missti prfi

Dmur svoklluu vagleggsmli fll Hrasdmi Suurlands morgun.

A flja heimatilbin vandaml me aild a ESB er bara della

a er ekkert ntt a egar lg kemur efnahagslf slendinga stkkar s hpur sem heldur a a s til bta a selja sjlfsti okkar til Brussel og vera einhver tnranlenda ESB.

Vi hfum miki fyrir v a vera sjlfst j enda er landafri slands me eim htti a vi tengjumst engu ru landi. etta er eyja ef einhver skyldi hafa gleymt v.

ESB lknar engin efnahagsvandri hj okkur. au eru nefnilega ll heimatilbin vegna hflegrar yfirbyggingar opinberum rekstri, verndarstefnu vi reltan landbna og a er mr algerlega skiljanlegt a flk skuli efnahagslegu hrslukasti vilja fleygja tiltlulega nlega torfengnu sjlfsti vegna tmabundinna vandra.


mbl.is Stuningur vi ESB rm 55%
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar basl og vesen er gleigjafinn!

annig er a vi flagarnir vorum fengnir til a spila tnlist fjallaparti Kerlingarfjllum sem fkk heiti “ spenning me Henning”. Henning smalai nefnilega vinum og kunningjum meal slenskra fjallamanna sem n til dags eru me gildi 150-500 hesta hver vi trnar sr og eir rlla nett um slenskar heiar 38” – 54” dekkjum sem g vil kalla lrtta gmmbjrgunarbta.

Ferin uppeftir laugardegi gekk tiltlulega fallalti fyrir sig fyrir utan smvgilegar festur sem ekki tfu reyndar neitt a ri. egar kallarnir fru a brosa egar veseni byrjai fr mig a renna grun a g hafi alla t misskili etta fjallasport. Hj eim er nefnilega meira vesen – meira gaman.

Um kvldi var grilla ofan hpinn og vi Gunni reyndum a halda uppi fjri me spilamennsku. a var me auveldasta mti v hpurinn var dndurstui nnast allir sem einn. egar annig httar verur verkefni tiltlulega auvelt.

Um hdegi var haldi leiis suur besta veri. Halarfa htt 20 bla. Og litlu vintrin byrjuu. Snjungt og bratt gil tafi smstund. Finna urfti va yfir . ar voru sm festur. Fara urfti mjg rlega yfir klakabraar r og var neitanlega svoltill spenningur mnnum.

egar menn hldu a hindrunum vri a mestu loki festust margir blar sig krapapyttunum rtt sunnan vi Svnrnes. Rigningar undanfarinna daga hfu safnast upp lnum v og dreif. San hafi snja yfir og arna duldust v va faldir pyttir.

arna var basla og vesenast mikilli glei fram undir kvldmat rma 5 tma. Blstjrarnir brutu klakann me jrnkrlum, mokuu, spiluu, blkkuu, ankeruu og notuu sliskjur til a koma blunum upp r pyttunum. Allt etta samt v a redda affelgun og vindleysi dekkjum var leyst af fagmennsku og blasti hafist allt upp fyrir kvldmat lkt og a hefi veri skipulagt fyrirfram. Maur sleppir aldrei tkifri gu basli er setning sem vel vi hj essum mannskap. g tla a htt helmingur blanna hefi fest sig krapapyttunum og allir fengu a taka tt baslinu a vild.

Nni me klakann og rni me karl r jrni

Hr er Nni, berhentur og brosandi mest allan tmann, a veia klakann upp r pyttinum hj Patrlnum snum -12 stiga frosti. Hann kvartai ekki um kulda! rni raua Land Rovernum tk vel v lka. Hans bll var nefnilega nstur, lka me trni on krapapyttinum. (Smelli risvar myndina til a f fram bestu gi.) - Ljsm. Rnar Daason.

etta var skemmtileg og n upplifun fyrir malbiksjeppaeigandann, sem augnabliksffri lt sr detta hug a fylgja breyttu blunum arna uppeftir. Sem betur fer var haft vit fyrir honum.

Gunni og Haukur me leiktkin sn
Gunni Antons og g me hldin okkar hndum. Skemmtilegur og srkennilegur staur fyrir gigg.
Ljsm. Rnar Daason.

g vil nota tkifri og akka fyrir samveruna essa helgi og er ess vegna til a endurtaka leikinn a ri.


Sorgleg affll ferjuflugi - arf a hera ryggisreglur?

Mr finnst satt a segja allt of stutt san nnur ltil flugvl fr hafi vi sland svoklluu ferjuflugi.

a hljta a vakna spurningar um a hvort essar rellur su yfirhfu frar um svona lng flug yfir thfin.


mbl.is Leit haldi fram
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kngurinn og drottningin Hollywood 1935-1945

egar g var a komast til einhvers vits upp r 1960 hafi pabbi gerst svo djarfur a fjrfesta sjnvarpi og setti upp loftnet til a horfa kanann. Um tma var etta eina sjnvarsptki blokkinni okkar lfheimunum og eldri brir minn seldi agang a v. Stundum var efni ekki merkilegra en a snggklipptur horaur sjlii me yfirskegg matrsarftum uldi frttir af blai og a bullandi snjkomu.

Ekki lei a lngu ur en bi var a kortleggja helstu hetjur hvta tjaldsins og hj mr fr aldrei milli mla hverjir voru upphaldi. Karlhetjan var Errol Flynn og kvenhetjan hin yndisfra Olivia de Havilland. Saman lku au 9 kvikmyndum sem drgu vel kassann eirra velmektarrum. Meal essara mynda var frg tgfa af Hra hetti fr rinu 1938.

Mr var samt eftirminnilegust Captain Blood, sjrningjamynd fr rinu 1935 og g get enn gleymt mr yfir a horfa essa mynd svart hvtu s.

Errol Flynn lst fimmtugur ri 1959 r hjartafalli, en Olivia de Havilland lifir enn hrri elli brum 92 ra. Hn vann til tvennra skarsverlauna. Systir hennar, Joan Fontaine (fdd de Havilland) fkk lka skar ri 1941 og er lka enn fullu fjri 91 rs. Svo mikil var samkeppni systranna a r tluust ekki vi mrg r. r hafa san sst (enda fengi ngan tma!)

Hr er Captain Blood klippt niur 5 mntna stuttmynd.


Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.2.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband