Sorgleg afföll í ferjuflugi - Þarf að herða öryggisreglur?

Mér finnst satt að segja allt of stutt síðan önnur lítil flugvél fór í hafið við Ísland í svokölluðu ferjuflugi.

Það hljóta að vakna spurningar um það hvort þessar rellur séu yfirhöfuð færar um svona löng flug yfir úthöfin. 


mbl.is Leit haldið áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Þekki reglurnar ekki en ég hélt að menn yrðu að skila inn flugáætlun og fá flugtaksheimild fyrir brottför, spurning hvort flugumferðarstjórn geti neitað vegna veðurútlits eða gert kröfur um búnað.

Þetta er líklega háð svæðum og ekki endilega samræmt né í valdi svæðanna að setja sér reglur.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 22.2.2008 kl. 12:57

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hef einmitt verið að ræða þetta sama, það hlýtur að vera hægt að herða einhverjar reglur svo þetta gerist ekki svona trekk i trekk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 09:42

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband