Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

Matthas setur fordmi me trnaarbresti vi heimildarmenn

g hef seti mr a tj mig um birtingu Matthasar dagbkum snum. Mlin hafa n fengi a malla um hr og mislegt er a koma upp yfirbori r essum dagbkum versta falli lygi og skldskapur bland vi tugtarhugarfar kflum.

Ef Matthas kemst upp me etta er komi fordmi fyrir v a blaamenn (Matthas er yfir-blaamaur til margra ratuga) geti bara birt alla punkta sem eir hafa fengi gegnum tina fr heimildarmnnum snum. etta ir a ekki er lengur hgt a treysta v a blaamenn verndi heimildarmenn sna. a er vont fyrir samflagi vegna ess a a hindrar a msir knyttir veri upplstir fjlmilum sem oft er rf . g tel Matthas hafa gert sttt sinni verulegan leik svo vi tkum varlega til ora.


mbl.is Matthas Johannessen: Mli er r sgunni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Queen me Paul Rodgers - We will rock you / We are the champions

Freddie Mercury er floginn vit fera sinna (og mra). Eftirlifandi flaga Queen vantai sngvara til uppfyllingar og kvau a bija gmlu rokkhetjuna r Free og Bad Company hann Paul Rodgers a hlaupa skari. a vita allir sem vilja vita a eir eru gjrlkir sngvarar ar sem s sarnefndi er bls og rokkmaur en Mercury hafi tnsvi perusngvara bland. Mr finnst Paul Rodgers gera etta mjg vel sinn htt alveg eins og Freddie Mercury sinn.


Afmlisbarn dagsins: Fimmtugur Michael Jackson - Billie Jean

etta telja margir vera besta danslag allra tma. i dmi um a sjlf.


Hkka ver heita vatninu hi snarasta!

Alfre orsteinsson rttltti eitt sinn hkkun heita vatninu me eim rkum a hlnum hefi minnka notkun heitu vatni v yri a hkka veri v litla sem seldist!

N hltur OR a geta nota smu rk og oluflgin a fjrmagnskostnaur argi verhkkun. Alveg h v a vi fengum enga verlkkun egar hagnaurinn var sem mestur.

a verur sannarlega frlegt a fylgjast me framhaldinu.


mbl.is Tap OR 16,4 milljarar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Valdi McCain frambjanda me ga dmgreind?

Fyrir ekki lngu san vitnai g www.wikipedia.com alfrivefinn sem heimild um John McCain og feril hans. msir drgu efa a s vefur vri g heimild. N mega hinir smu vita a n egar eru myndarsmiir hans bnir a uppfra meframbjanda hans sama vef v ar er hn titlu varaforsetaefni hans.

etta virist um margt eflaust hin duglegasta og merkasta kona. kemur mr a a vart a hn eignaist nlega son (hennar fimmta barn) og valdi hn a eiga barni rtt fyrir a megngurannskn hefi leitt ljs Downs heilkenni (monglisma). Jn Valur, hinn merki trarbloggari, er eflaust himinlifandi me etta val Johns McCain varaforsetaefni.

g leyfi mr hins vegar a efast um dmgreind konu sem viljandi eignast barn me Downs heilkenni.


mbl.is Varaforsetaefni McCain
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tlar Bush a koma McCain til hjlpar me sm kldu stri?

g spi v a a veri komi af sta kldu stri fram a nstu forsetakosningum til a reyna tryggja McCain kjr sem forseta. a verur allt gert til a hfa til ess a hann muni ora a taka vinslar kvaranir, t.a.m. um strsrekstur, "til a vernda friinn, frelsi og bandarska hagsmuni" ea hvernig svo sem a verur ora.

a sem mr ykir verst er s skammfeilni sem ramenn sna kostna lfs almennings valdabrlti snu. Mannslf eru ltils metinn egar vld eru hfi, a hefur sagan alltaf geta sagt okkur. Almenningur gleymir v alltof miki a stjrnml eru a of strum hluta list blekkinga og lyga. annig er flki stjrna me tilbnum astum til a kjsa jafnvel gegn betri vitund af ttanum einum saman.

a yrfti heldur ekki a koma neinum vart a Putin og Medvedev hreinlega strfuu me Bush stjrninni til a gera etta mgulegt. Anna eins samr hefur tt sr sta veraldarsgunni sem og skjuhl!


mbl.is McCain hrsar Obama
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svona ml kmu ekki upp ef stjrnsslustig vri bara eitt

a a skipta landinu niur milli rkis og sveitarflaga me alltof mrgum kjrdmum og sveitarflgum er vsun svona togstreitu. v miur er etta bara eitt dmi um a hvernig stjrnsslan er ekki a jna borgurunum heldur er kominn t a a nrast togstreitu vi sjlfa sig.

etta er gtis tmi til a minna hugmyndir um a breyta stjrnsslu slands annig a hn s eitt stig. a veri ekki haldi fram a nra hi neikva me v a skapa strf sem eru bara til ess fallin a nra hvort anna me eilfri togstreitu, valdabrlti og spillingu.

sland veri eitt stjrnsslustig sem sameinar ll kjrdmi og sveitarflg. annig stulum vi best a v a a jni borgurunum alvru. Eins og staan er n eru stjrnsslustigin a naga hvert anna og borgararnir skattpndir til a halda ti arflega strvxnum og gagnslausum skrifstofubknum.

g minni a eir ra ferinni a mestu sem bjuggu til "Bkni burt!". Hvar eru efndirnar v?

Stjrnml eiga a snast um a a jna rfum ntma samflags eins og a er, en ekki eins og a var .


mbl.is Segir tvo milljara hafa tapast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

... Rflandi, Rflandinu ga!

" rasar svo miki a a mtti halda a byggir Rf-landi!"

"Ef rkist andaflsku fjru kmi bara rfl-andi t r henni."

Af hverju er blog.is ea sland ekki skrt upp og kalla bara Rfland okkur llum til heiurs?


Skorai mark en var kennt um bi mrk andstinganna

Sorglega lleg umfjllun hr ferinni. Hr klippa blaamenn mbl.is t a jkva en lta ess geti a norsku milarnir saka hann um a eiga sk bum mrkum andstinganna me klaufaskap vrninni.

Kristjn rn Sigursson er fnn knattspyrnumaur. a er hins vegar arfi a ljga a landanum um frammistu hans egar hann raun slakan dag ea er heppinn.

PS: Eins og oft ur er mbl.is bi a laga essa umfjllun. eir mega eiga a a leysa mlin oft fljtlega eftir bendingar.


mbl.is Mark Kristjns Arnar dugi ekki til
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rgjafargreisla er fna heiti mtugreislu

Alltaf eru a koma upp yfirbori fleiri og fleiri ml sem liggja mrkum sileysis og spillingar. Hr er ekki um a ra elileg tgjld ef nokkur maur heldur a. Ekki frekar en mtugreislurnar til embttismanna Ngeru snum tma til a greia fyrir slu skrei.

Stjrnvld slandi geta ekki tlast til a flk fari hr a lgum ef eir brjta san sjlfir au lg sem eim snast. a verur a tla essu flki a vera okkur breyskum borgurum/egnum jkvtt fordmi siferi.

etta vekur upp r spurningar hvort bandarkjamenn hafi greitt einhverjum slendingum til a "lika" til fyrir stuningi slands vi stri rak? Hr vri bara um sams konar verkna a ra.

g tel a undanfarin r hafi heldur halla undan fti og kominn tmi til aukinnar sivingar stjrnmlum og viskiptum.


mbl.is 22 milljnir til bandarskra lobbista
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.2.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband