Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Dav ER ekktur af hatri og einelti

Allir sem fylgst hafa me stjrnmlum undanfarin r ekkja miki til starfa Davs og persnu hans. Hann hefur sjlfur ekkert dregi undan me eiginleika persnu sinnar.

Nnir samstarfsmenn andmla honum aldrei og Geir lklega heldur ekki v hann setur slkt flk miskunnarlaust sinn. Talar jafnvel aldrei vi vikomandi aftur og ltur sem a s ekki til.

a a Sjlfstisflokkurinn hafi urft a frna llu vegna Davs er me lkindum hj einum stjrnmlaflokki. Dav veit of miki um spillingu og sma til a hgt s a reka hann. etta veit alj og Geir arf ekkert a reyna a fela essa stareynd. r v Dav fr ekki af sjlfsdum lsir hemju valdhroka og sngirni. Geir vissi a hann fengi engu breytt essu efni.

a a Geir reyni ennan mlflutning ber v vitni a hann heldur jina vera einfaldari kantinum.


mbl.is Geir: Stjrnuust af hatri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjrhagsleg bjrgun er ekki mguleg me 18% strivxtum fram

essi kvrun IMF er algjr fbjnahttur gagnvart slenskri j.

Hverja er veri a vernda me 18% strivxtum? Skuldara essa lands sem hafa til margra ra greitt spkaupmennsku tlendra krnubrfaeigenda og hafa fyrir lngu veri pndir meira en hgt er. a er ekki meira til i eirra vsum.

essi hlfvitapeningastjrn er beinlnis a segja flki a a hafi eiginlega engan tilgang a borga skuldir lengur v a stendur enginn undir essu.

a er sklaus krafa a a veri fari skipulaga niurfrslu skulda, hvort sem er myntkrfulna og vertryggra lna. Hva arf marga til a koma stjrnvldum skilning a engin nnur lei er fr ef essi j a geta lifa?

a skiptir ekki mli hvort skipt er um rkisstjrn ef a ir ekki a til komi njar og raunhfari bjrgunaragerir. Ef IMF er stt vi alvru agerir bara a skila IMF allri astoinni og hefja sjlfsurftarbskap undir hugsuninni a a s betra a vera ftkur nlli en skuldugur upp annan tug milljna hvert mannsbarn.

a gengur ekki a halda lntkuvitleysu fram ef a er bara vibt heildarskuldir og framhaldandi botnlaust vaxtaokur skuldaranna.


mbl.is IMF: Munu ra mgulega vaxtalkkun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrir alla muni geymi IceSave frganginn

Groddaleg staa kallar groddaleg vibrg. a tti flestum a vera ljst nna. Af eim skum mli g srstaklega me v a ekki veri fari neinar skuldbindingar varandi IceSave me neinu hrai. a liggur ekkert v.

etta ml arf a skoa t fr v sjnarmii a hr s um hamfarir a ra t fr bankahruni kjlfar hryjuverkalaga og mefylgjandi btakrfu Breta. Vi urfum a skoa vandlega hvort vi tlum a hafa ennan fjrhagsklafa 10 r ea meira og hafandi enga hugmynd um endanlega fjrh hverju einasta mannsbarni essa lands, 5, 10 ea jafnvel 15 milljnir.

Fltum okkur hgt IceSave mlinu. Hafi g einhvern tma vilja draga lappirnar er a nkvmlega hr.


mbl.is Opnast Icesave-mli a nju?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Silaus kvrun um lei og labba er t r runeytinu

g tek afstu me v a vi eigum a veia hvali ef okkur snist svo.

g er hins vegar alveg mti v a Einar K. Gufinnsson taki svona stra kvrun " dyrinni". etta er dmiger hagsmunagsla fyrir Jn Loftsson, silaus sustu forv a gera manninum plitskan einkavinargreia.

Nsti sjvartvegsrherra ekki a f svona teikniblu stlinn fr honum.


mbl.is a var ekki eftir neinu a ba
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mogganum alls ekki sjlfrtt me dlti sitt Birni

a er alveg sama hva t r Birni kemur, allt skal etta vera frttatilefni hj Morgunblainu eins og um strfrttir s a ra. Maur fr tilfinninguna a alla hugdettur hans su efni frtt hj mbl.is

g held a a s ori tmabrt a minna blaamenn og ritstjra a a etta er orinn rkisfjlmiill og adraganda kosninga beri essum mili a gta einhvers mealhfs.

r eru ornar hreint og klrt pirrandi essar endalausu tilvitnanir Bjrn. Mogginn ekkert eftir nema a bija Bjrn um a blogga um draumana sna svo merkileg eru essi frttatilefni.


mbl.is Bjrn: Forsetinn gekk svig vi hlutleysi sitt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gtu ekki komi sr saman me neinu mti

a er ljst af vitlum vi laf a foringjar flokkanna eru bara sammla um a vera sammla um allt. Annars vri forsetinn ekki a tala vi alla foringjana bi kvld og hugsanlega morgun.

Vi gtum v s ara stjrn en vi erum vn t.d. utaningsstjrn r v foringjarnir gtu ekki komi sr saman um a leggja strax fyrir forsetann hugmynd um t.d. jstjrn ea ara meirihlutastjrn.

N verur spennandi sj framvindu mla.


mbl.is Skapa arf samflagslegan fri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Verur Solla a f a vera AAL ur en hn httir?

a er a koma betur og betur ljs a vld, vegtyllur og peningar ra fr hj ramnnum essarar jar ekkert sur en aumnnunum. etta er lka stan fyrir v a engin alvru rannskn afglpum mun fara fram egar reynir. etta flk tengist of illilega.

a kemur fram a krunum hefur veri slegi frest vegna veikinda Sollu og a getur heil j ekki stt sig vi. Vi sttum okkur enn sur a veikindi Sollu n i a hn eigi einhverju mynduu viringarskyni a f a vera forstisrherra einhverjar vikur ur en hn httir plitk. a er einsnt a svo verur v miur.

Vegtyllan er snilega aalatrii, flki og jarhagur aukaatrii.


mbl.is Vilja taka a sr verkstjrnina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvli ykkur - a hafa fleiri blprf

a er a vera takanlegt a fylgjast me dauastri essarar rkisstjrnar. lagi Sollu og Geir er a rna au heilsunni og nmiskerfi eirra er greinilega a lta undan. Veikindin taka vldin alla lund og spillir reianlega dmgreindinni lka.

a er lngu tmabrt a au taki sr hvld. a er fullt af flki reiubi a taka vi og a verur ekkert meira stjrnleysi en n er. Anna er afneitun, myndun, sjk valdagrgi ea bara blanda af essu llu.


mbl.is Ingibjrg Slrn: Afsgn Bjrgvins kom vart
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

S sem ekkert vissi um hfuverk Davs og Geirs axlar byrgina eirra

g hef alltaf haft skoun a Bjrgvin G. Sigursson hafi veri dubbaur upp starf langt fyrir ofan getu hans og buri. g reyndar skil a hann hafi veri upp me sr af eirri upphef a hljta rherradm.

Hann var samt hrifalaus me llu og var snigenginn salegustu fjrmlakvrun slandssgunnar egar Dav kva a sparka Jn sgeir og Glitni tmabrt og f Geir til a stimpla ann gjrning gegnum rkisstjrn og Alingi.

Afsgn Bjrgvins og Fjrmlaeftirlitsins friar ekkert essu mli. Strstu afglpin voru ekki hj honum.

Bjrgvin hefur komi mr fyrir sjnir sem vel meinandi maur. a er bara ekki ng etta starf sem hann var . a er hefur aldrei veri vnlegt til viringar a lta teyma sig skaplaust fram me eim htti sem hann geri.


mbl.is Bjrgvin segir af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lorrie Morgan og Beach Boys me Don't Worry Baby

Don't worry baby (1964) er gamalt og vmi Beach Boys lag. Mr finnst laglnan og hljmagangurinn srlega hrfandi og n fkk g alvru gsah af v a hlusta sngkonu sem g hef aldrei s ea heyrt fyrr: Lorrie Morgan. etta er flott og sjarmerandi kona me essa ilfgru kntrrdd og alveg eal raddbeitingu. etta er besta tgfa sem til er af essu lagi og a er sngkonan sem skilar v og hefur einhverja frgustu raddsveit sgunnar bak vi sig. etta er teki upp 1996.Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.2.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband