Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Af hverju fr rki meira en brotaolinn?

Mr finnst srkennilegt a dmurinn dmi konuna 180.000 krna sekt rkissj en leigublstjrinn fi bara 100.000 krnur.

etta finnst mr srkennileg afgreisla. Verur dmstlum landsins brtt upplagt a afla srtekna til a fjrmagna eigin rekstur me hrri sektum?


mbl.is Rst leigublstjra sem neitai a lkka tvarpinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Munu Vinstri-grn blara niur spfylgi?

Yfirleitt er a svo a egar flokkar eru a ljka landsfundum snum mlast eir vel skoanaknnunum vegna mikillar umfjllunar fjlmilum.

Oft hefur flokkum tekist a ba til nokku jkva snd kringum landsfundi sna en g m hundur heita ef VG tekst ekki nna a hafa endaskipti hlutunum.

Vanhugsa blaur formannsins um "netlggu" til a vinna gegn klmi netinu, lyktun flokksins og hamagangur sama svii landsfundinum sem og kjr uppivslusamra og fgafullra femnista eiga eftir a fla venjulega flki fr v a styja ennan flokk.

a sem er reyndar heppilegasta stareyndin fyrir samkeppnisflokkana eirra (og vntanlega samkeppnisflokka!) er a v meira sem bent er essar fgar, eim mun forhertari verur forystan eirra a halda fram vitleysunum.


Kemst hfsemi tsku aftur?

Mr finnst svolti raunalegt a horfa upp hversu miklar fgar eru komnar slenskt samflag. Vi sjum etta eiginlega llum svium.

Einkavinaving nverandi stjrnarflokka hefur gert allmarga einstaklinga svo rka a eir vita ekki lengur hvernig a slunda v f sem eim hefur veri hlfgefi. Innflutningur heimsfrgum skemmtikrftum til landsins afmlisveislur ber essu glggt vitni. Venjulegt flk verur eiginlega forvia v hversu mtleg svona sndarmennska getur ori.

Vinstri grnir hldu rsfund sinn og merktu sig rkilega sem fgafullan femnistaflokk. ann sama sem fr lmngunum yfir litlum hpi perra fr tlndum sem vildu koma hinga skemmtifer. rtt fyrir a lg hafi veri brotin og almennri kurteisi og httvsi kasta fyrir ra sr essi fgahpur ekkert athugavert vi a, tilgangurinn helgi meali. Vinstri grn stilltu sr upp annig a au munu ekki n til hfsamari hluta kjsenda.

Smm saman er einkaving fjrmlafyrirtkjanna a sna sitt rtta andlit. Stjrnendur margra essara fyrirtkja eru augljsu samri sem sst best v a hr eru eir a taka tvfalt hrri raunvexti hr landi en eir gera sjlfir tlndum. etta virumst vi hafa upp r v egar stjrnmlamenn afhenda einkavinum rkiseignir, eir hafa ekki snilegan huga samkeppni sn milli. Svo a bta um betur og koma veitukerfi landsmanna smu hendur sem og jareigninni sem er fiskurinn sjnum. Ekki lkkar raforkuveri ea soningin vntanlega vi a?

Frjlslyndir eru fyrir slysni ornir a rasistaflokki. eir fela sig bak vi tiltlulega hfsama umru foringjanna sem samt sem ur nr best eyrum eirra sem er illa vi tlendinga. etta virtist um tma gefa eim fylgisaukningu sem samt eitthva hefur dregi r. Einnig virist a tla a vera ln rasistaflokksins a velja forystu svolt einlitt li harra karla til a leia lista. Frjlslyndi flokkurinn hefur ekki hfsama snd.

Samfylkingin er ori eins og titrandi smblmi jsngnum. Villurfandi og kvein stefna virist ar vera randi flestum mlum. Forystan virist reifa fyrir sr me bilun allar ttir til ess a reyna finna t hvernig eir geta kjafta upp fylgi me einhverju mti. rvntingin er eitthva svo augljs og gltu a maur eiginlega hlf vorkennir eim. Samfylkingin er ekki einn af essum flokkum sem kann a eiga vi mismunandi skoanir meal flokksmanna sinna. endanum sker frin r greiningsmlum um stefnuna me tilskipunum a htti Davs Oddsonar.

Vi erum margir jafnaarmenn, sem tilheyrum Sjlfstisflokknum ur, a vonast til ess a fram komi ntt frambo ar sem venjulegt flk getur hugsa sr a kjsa. Helst flokk sem hvetur til ess a samflagi sameinist um a bta tilveruna n ess a detta t grgi, hf og fgar. a vantar flokk hinna venjulegu hfsmu vinnandi manna og kvenna.


Vondur flokkur me ga einstaklinga

Sjlfstisflokkurinn var stofnaur ri 1929 me samruna haldsflokksins og Frjlslynda flokksins (j nfn eru endurntt). Nafn haldsflokksins tti ekki ngu alaandi a mati ungra manna.

Samfylkingin var sett stofn me samruna Aluflokks, Alubandalags og samtaka um kvennalista og er v ekki gamalt fyrirbrigi. Samt virkar hann reyttur enda mistkst a sameina alla flokksflaga aildarflokkanna og megni af gamla Alubandalaginu var a VG (vinstri grnum).

Framsknarflokkurinn er elstur flokka slandi og hann ber ess glgg merki. eir fu sem ar eru eftir rfast trlegu spillingarfeni. Sjlfstisflokkurinn er ekki langt a baki en ar eru hins vegar miki meira af breyttum flokksmnnum sem kosi hafa flokkinn meira af gmlum vana en hugsjn. Lkt og g geri sjlfur 30 r.

Undanfarin r hefur Sjlfstisflokkurinn snt mr a flki arf a vinna fyrir hann. Hann vinnur ekki fyrir nema brot flokksmanna. Forystumenn flokksins vinna nnast bara fyrir aumenn, tvegsmenn og einkavini. Mestur hluti flokksmanna, sem eru jafnaarmenn eins og g, eru ekki a f neitt t r essum flokki en eiga bara eftir a uppgtva a eir eru landlausir og hrifslausir gagnvart spillingunni. eir eiga eftir a f rrm til a hugsa fyrir nstu kosningar og g mun eftir megni reyna a opna augu eirra.

g fer ekki ofan af v a g marga ga vini og kunningja Sjlfstisflokknum. Flestir eiga a sammerkt a vera vandaar og vel meinandi manneskjur sem v miur nenna ekki miki a pla plitk. eir hafa flestir hlfgert ( ekki djpt) beit hinum flokkunum og lta svo a a s ekkert betra a hafa annars staar.

essu arf og verur a breyta. Um lei og fram kemur frambo sem getur teki meira en 10-15% fylgi er mguleiki a eir hreyfi sig og ef mguleikinn er allt a 25% munu eir hreyfa sig svo um munar. verur vakning v flestir eru eir vanir a kjsa flokk sem GETUR a sem hann vill en er ekki smbrot rfrra kverlanta og srvitringa.

Vonandi sj gir menn og konur til ess a ntt frambo veri a veruleika B R E I U M grundvelli og hafi vit a laa til sn LL au atkvi sem arf til a hafa alvru hrif. Ltum ekki breidd skounum trufla okkur heldur vinnum v eins og flk.

Flokkar eiga ekki flk. a verur fleirum en mr ljst nstu kosningum.


Sjlfstismenn - Styji i enn raksstri?

a virist alveg sama hversu miki er hamra Sjlfstismnnum me a bakka t r stuningnum vi stri rak a er engu viti komandi fyrir Geir H. Haarde. Blbai og gei ar er yngra en trum taki og sama tma sr forstisrherran sma sinn frekar a fordma me ltum ltinn perrahp en getur alls ekki s hvar hann getur alvru lti til sn taka. etta kallar maur a kunna sannarlega a skilja aukaatrii fr aalatrium!

essi stuningur vi raksstri er eitt af mrgum atrium sem gerir Sjlfstisflokkinn trverugan sem stjrnmlaafl. ess vegna htti g honum eftir 30 ra dyggan stuning.

N langar mig a spyrja Sjlfstismenn sem etta sj: Styji i enn raksstri?


Heppinn - J svo sannarlega!

g datt inn bloggsu Sigurlnar Magrtar Sigurardttur, bloggvinkonu minnar, sem n situr sem varaingmaur Alingi. Sigurln var a lsa reynslu sinni af menningarviburi sem hn fylgdist me en fr meira og minna ofangars og nean hj henni vegna heyrnarleysis.

Vi ennan lestur uppgtvai g hversu heppinn g vri. g hefi heyrn, meira a segja nokku ga og gti nota hana mr til mikillar ngju vi ikun eins mesta hugamls mns sem er tnlist. vlk heppni!

g ttai mig lka v a vikunni er g binn a vera bi badminton og dansi sem g hef mikla ngju af. Badmintoni hef g ika rm 30 r og er afbura skemmtilegum flagsskap. Dansinn byrjai fyrravetur og er mr lka til mikillar ngju. ar kynnist maur einnig mrgu skemmtilegu flki. Samt er a ekki sjlfgefi a getir ika essi hugaml. Auk heyrnar arftu sjn, andlegt atgervi og hreyfigetu vi hfi.

En a ba ekki allir vi essi lfsgi og a arf a setja sig spor ess flks og skilja a a arf lka a geta ika hreyfingu og hugaml vi ara. Samflag jafnaarmennsku gerir krfu til ess a vi btum eirra lfsgi essa tt.

g held a okkur s llum hollt og staldra aeins vi egar manni finnast hlutirnir vera einhvern htt mti sr og glejast yfir llu v sem maur hefur og eru ekki allra fri.

7-9-13. - Bank bank (undir bori!)


Tvskinnungur htelsins - selja sjlfir klmefni

Hvaa lit menn svo sem hafa essari klmrstefnu (hvort sem hn kemur ea ekki) verur v ekki neita a htelin eru ekki beinlnis heppilegustu ailarnir til a vera me tepruskap hrna.

Htelin eru flest ef ekki ll me v a selja klmefni smslu lokuu sjnvarpsrsunum snum. a a hafna essum "birgjum" virkar v kjnalega mann. Htelin eru ekki trverug vandltingu sinni.


mbl.is Htt vi klmrstefnu hr landi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er jfnaur n orinn "greiningur"

Enn einn trlegur mlflutningur til a fegra trjjfnainn Heimrkinni. Borgarstjrinn Reykjavk arf nna a verja samflokksmann snn Kpavogi og bjarga honum r sktnum.

etta btist vi mlflutning Gunnars Birgissonar a verktakinn hafi frt trn "geymslu" svo eim yri ekki stoli (Yeah right!). Samt getur engin gert grein fyrir v hva var af strstu trjnum. Gunnar hefur hinga til ekki viki srstaklega r vegi til a jna hagsmunum Reykvkinga, srstaklega mean R-listinn var vi vld. Af eirri stu er ekki trverugur mlflutningur hans.

Gunnar tlar a beita eirri taktk a vera "rttltlega reiur" essari skun og kallar murski. Hann reyndar veit sem er a eftir sm tma er etta lii og gleymt og hann getur reittur haldi fram a hrra snum ktlum a vild.

Borgarstjrinn Reykjavk beitir hr silaust hrifum snum til a kga stjrn Skgrktarflags Reykjavkur til a htta vi a kra tiltlulega einfalt jfnaarml. Eru stjrnarmennirnir lyddur ea hva?


mbl.is Stjrn Skgrktarflags Reykjavkur samykkir a fresta a leggja fram kru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

fgafullu femnistarnir auglsa upp "Klmrstefnuna miklu slandi"

g get ekki lengur ora bundist yfir vandltingunni sem fylgir einhverri skemmtifer sem framleiendur bls myndefnis tla a brega sr hinga til lands.

a keppist hver um annan veran um a hafa hrra en nsta manneskja um vanknun sna essu athfi flksins sem veldur v a auglsingin sem essi viburur fr er a vera me lkindum. Mr er nr a halda a ll essi athygli sem teprulii beinir a essu flki geri ekkert anna en a selja fyrir a meira af vrunni sinni.

a getur lklega enginn svara v hver s munurinn ertk og klmi, enda bi loi og teygjanlegt.

Sjlfur tel g margt af v sem teprurnar kalla klm ekki anna en saklausan lystauka fyrir venjulegt flk me heilbriga kynlngun. Finnst mr stundum a teprurnar hefu mtt frekar beita sr gegn einhverju af v ofbeldisfulla myndefni sem trllrur llum sjnvarpsrsum og kveikir upp ofbeldishneig hj veikgeja brnum og unglingum.

Mr finnst a skot yfir marki a tla flki sem framleiir ertskt efni fyrir venjulegt flk su eitthva lklegri en arir til a vera barnaningar og rlasalar. Svona hagar maur sr ekki og svona segir maur ekki. etta er lka og a halda v fram a maur sem samfarir me konunni sinni hljti a misnota brnin sn lka! Come on!

Undarlegt ykir mr a fylgjast me hrifagirni nja borgarstjrans sem er farinn a tala eins og fgafullur femnisti. arna er ferinni skrtin fkn a knast einhverri plitskri rtthugsun.

Skemmtifer tlendinganna, sem hefi geta fari fram kyrrey, er a vera a strkostlegum fjlmilasirkus boi teprufullra fga femnista sem eru svo viti snu fjr a r auglsa atburinn upp me ltum og hemjugangi sta ess a beita gninni sem vopni.

g tla mr ekki a verja neitt sem heitir rlasala, mansal ea barnan. a eru gefelld ml sem stugt arf a berjast vi. En a eru takmrk fyrir v hverja vi skum um slkan verkna.


Taki essu eins og menn!

Gumundur Marteinsson er heppinn oravali. Frttin fr nefnilega ekkert framhj neinum .e. a matvruveri Bnus s bara almennt mjg gott ef kjtvaran er undanskilin.

a er hins vegar "Bnus" frttina a f msnar arna inn mynd. a vri gargandi snilld ef starfsmnnum fyrirtkisins hefi tekist a rlla tveimur kartflum me essu snilldarhandbragi a r litu t eins og ms. eir fa etta kannski egar lti er a gera?

Gumundur hefi tt a njta astoar "kynningarfulltra" ur en hann tji sig. S hefi geta rlagt honum a segja a msnar vru bara arna starfskynningu og yru farnar fljtlega.

Okkur hinum dettur kannski hug a etta s tilfallandi heppni hj fyrirtkinu merkingunni "Shit happens" og taka v bara eins og menn og upprta vandann!

EFTIRMLI: a er mr bi ljft og skylt a jta a vi skoun betri upptkum en vefnum kom ljs a etta voru raun kartflur a rlla, vlk snilld! a er gott a jta a maur geti haft rangt fyrir sr og viurkenni mistk, sem g geri fslega hr me. Gumund bi g afskunar meinfyndninni. (Helst hefi g vilja eya blogginu en a vri ekki heiarlegt og ver v a ba vi skmmina af v a lta myndefni blekkja mig eins og svo margir arir geru reyndar me mr.Blush)


mbl.is Kartflums Bnus?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.5.): 3
  • Sl. slarhring: 9
  • Sl. viku: 35
  • Fr upphafi: 265009

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband