Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Valdnslan er hj rkisstjrninni ekki mtmlendum

a er enginn efi mnum huga a essi rkisstjrn fr engan vinnufri hr eftir. g hitti engan lengur sem vill essa stjrn fram vi vld. Ef hn httir ekki me gu, verur a gert me mtmlum anga til au duga. Rkisstjrnin er lngu bin a missa allt traust og situr gegn betri vitund um umbo sitt. a er bara valdarn.

v fyrr sem hn boar til nrra kosninga verur hgt a byrja raunverulegt uppbyggingarstarf essu landi. Staan er nna s a Dav Oddsson deilir t lninu fr IMF til einkavinanna til a moka yfir og fela gtin eftir grgisvingu undanfarinna ra.

Eiginlega ttum vi frekar a vera hissa v a ekki s lngu soi upp r llum pottum hr landi.


mbl.is Kryddsld loki vegna skemmdarverka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sorglegt dmi um strmennskubrjli

a er af og fr a haldi veri fram me etta kostna almennings. etta hltur a vera fyrsta framkvmdin sem vkur. Sem hugamaur um tnlist fannst mr essi hugmynd arfavitlaus og hflega dr fr upphafi. Brul me rma 14 milljara sem enginn tti.

Sumum finnst a etta megi vera opinn drullupyttur miborginni okkur til minningar um hvernig stjrnmlamenn eiga ekki a haga sr me almannaf.

a er lklega fljtlegast a setja upp gagnsja giringu arna og mla a hs ea auglsingar og fara san hugmyndavinnu me hvaa htti etta dmalausa brulhs veri salta ea selt.


mbl.is Hsi bur klra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

hva getum vi selt sland?

a verur erfitt verk fyrir okkur sem viljum fram sjlfsttt sland a verja a.

a er deginum ljsara egar stjrnmlaflokkur sem srstaklega var stofnaur til ess, ri 1929 og g studdi lengst af, telur a lagi a gla vi sjlfstisafsal. Raunar tel g a einkennandi fyrir ann luruhtt sem einkennir nverandi forstisrherra sem agerar- og sinnulaus og spilltur hefur fylgst me snum mereiarsveinum og einkavinum maka krkinn geslegustu spillingu sustu ra. Nafni Sjlfstisflokkurinn stefnir me essu a vera hlgilegt fugmli og ltilsviring vi sem unnu a essum markmium.

ESB aild mun ekki fra essari j neina hamingju. Hn mun mesta lagi fra okkur a a urfa a hefja aftur sjlfstisbarttu sem tk ekki nema 682 r sast a vinna!

ESB er ekki rkjasamband frjlsra rkja. a er stugt breytingum og run tt a v a vera bandarki Evrpu ar sem rsgn yri bara svara me borgarastri. a er lka komi daginn a ESB tekur ekki NEI sem gott og gilt svar. Svo skal haldi fram a kjsa aftur og aftur ar til sambandi fr rtt svar. etta er margreynt allri Evrpu. ESB notar hika alla fjrmuni og mel sem arf til a f snu fram. ess vegna verur vrn sjlfstis slands mjg erfi.

ESB er eineltisklbbur 27 rkja sem ekki hafa a a markmii a bta heiminn, bara Evrpu. eir loka frjls viskipti vi rija heiminn og sj til ess a halda eim fram ftkt. slendingar eiga a sna llum heiminum vinsemd v a bta lf allra ba hans me v a taka tt strfum S og nota ann vettvang til framfara jrinni. ESB getur aldrei ori anna en leiinlegt loka og arfa millistig eirri vileitni. Hr a vera meiri framsni.

egar llu veru botninn hvolft verur kosi um framhaldandi sjlfsti annars vegar og hins vegar um a fyrir hversu htt ver sland er falt kommissrum Brussel.


mbl.is Umskn jaratkvi?
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rtta leiin til a fa og kfa mlin.

essi nefnd mun aldrei komast a v hversu gerrislega Dav Oddsson leiddi fall bankanna me dmalausu hatri snu og einelti gagnvart Jni sgeiri. rmri viku kom hann llu hvolf me samykki Geirs H. Haarde sem stimplai vitleysuna fyrir hnd rkisstjrnarinnar, enda vanur a hla Dav einu og llu.

a arf enga rannsknarnefnd til a skilja ofangreint. ess vegna segir maur hika a nefndarskipan essi er llegt yfirklr til a fa mli til ntis og tryggja a eir veri aldrei dregnir til byrgar. Nefndin fr heilt r til a rannsaka a sem Dav og Geir framkvmdu hugsunarleysi 4 dgum. Eftir ann tma verur mlinu fresta um kvena alla nnustu framt.


mbl.is Rannsknarnefndin fullskipu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Pabbi, pabbi hvar eru flugeldarnir okkar r?

N tmum renginga eru sparnaarrin hverju stri og Jn Magnsson ingmaur var harlega gagnrndur fyrir a tala niur flugeldasluna.

a er hgt a njta flugeldanna n ess a standa nokkrum tgjldum essu svii. Sji fyrir ykkur etta heimilislega samtal:

Strkurinn: Pabbi, pabbi hvar eru flugeldarnir okkar r?

Pabbinn: eir eru ti og a er fullt af flki a kveikja eim fyrir okkur.


Kemst hn inn bakdyramegin vegna spillingar?

a er engin efi mnum huga a Caroline Kennedy ekkert erindi sem ldungardeildaringmaur.

Hn ekkert tilkall til ess krafti hfileika ea dugs til verka, v hn hefur aldrei unni neitt utan heimilis. etta er einfld hsmir, reynslulaus me llu v sem vikemur stjrnmlum.

Veri hn ldungardeildaringmaur sta Hillary Clinton verur a eingngu byggt ttartengslum lkingu vi gamalt kngaveldi.

g tri v reyndar ekki a reyndu a hn fi etta embtti, rkisstjri New York gti aldrei vegi vitleysu af sr.


mbl.is Caroline Kennedy gagnrnd fyrir vitl
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Krafist kosningar t trausta efnahagsstjrn - en hva n?

Hann br vi a einstaka ln a vera uppalin undirlgja mesta efnahagsskavalds og einrisfrekjudalls sem essi j hefur ali.

essi brjstumkennanlegi forstisrherra krafist ess a vera kosinn t trausta efnahagsstjrn. essi sami maur sr ekki nna rk orra almennings fyrir v a htta egar hreinlega allt er komi hausinn.

Mn tilfinning er s a hann fr ekki a htta. Honum er upplagt a bjarga einkavinunum ur en nokkur vld eru gefin eftir. Lni fr IMF er nota til ess umsj gamla einrisherrans.

Hvenr, ef ekki nna, eiga essir menn a htta?
mbl.is Kviknakinn Geir og gullspili
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grein Jns sgeirs er bi hfstillt og trverug

g hef ekki enn fundi hj mr srstaka rf til a telja Jn sgeir heiarlegan viskiptum, hann segist sjlfur vera hardrgur, en a er sjlfu sr ekki lgbrot. g tla heldur ekki a veita honum srstakan heiarleikastimpil sem g veit bara ekkert um.

Rkinu hefur heldur ekki tekist a gera hann a neinum srstkum glpamanni eftir 6 ra eltingarleik. Mia vi umfang rannsknarinnar og kostna er rki a strtapa essu ofsknum og hefur ekkert upp r essu dmalausa einelti. Mia vi umfang viskipta hans er uppskeran algjr tittlingasktur. Misskilji mig ekki, g er samt viss um a arir aumenn en hann veri uppvsir a ljtari glpum egar upp verur stai.

vildin gar essa eina manns af hendi selabankastjrans, rkjandi yfirformanns Sjlfstisflokksins, er megin orsk hins srslenska bankahruns. tt efnahagslfi og bankarnir hafi veri veikir var arfi a hrinda llu um koll me v dmalausa offorsi sem Dav Oddsson geri 4 dgum. Hann, upp sitt eindmi, er strsta einstaka meini essu llu saman. a arf enga rannsknarnefnd ingsins til a etta s flestum ljst sem fylgjast me.

a sem kemur mr mest vart vi lestur greinar Jns sgeirs, er hva hann er hfstilltur gar Davs Oddssonar, hreint me lkindum.

Reii flks er skiljanleg, en hn er a mnu mati oft rngum farvegi. Hn fyrst a beinast gegn rkisstjrn, selabankanum og fjrmlaeftirlitinu. egar bi er a skipta essu lii t er fyrst hgt a skoa trsarvkingana me elilegum htti og draga til byrgar sem ar hafa broti af sr.

Nverandi stjrn stendur nefnilega vr um alla nema boflennuna einkavinavingarparti Davs.


mbl.is Jn sgeir tekur dma nrri sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Stjrnin vill helst ekki finna neitt!

a tti flestum a vera ljst fyrir lngu a rkisstjrnin er ekki a gera neitt v a koma rttltinu yfir einn ea neinn. eir sem fengu bankana voru nefnilega knanlegir einkavinir og ef eitthva finnst misjafnt hj eim, er eins lklegt a eir fari a syngja um ramennina mti.

etta er a sjlfsgu stra stan fyrir v a stjrnin situr ll enn rtt fyrir allt hruni og bankamennirnir gera a meira og minna lka.

a ekki a skoa neitt of vandlega - a gagnast nefnilega ekkert eim sem ra rkjum.


mbl.is Rannsaka millifrslur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Smsktleg launalkkun sta brottrekstrar er ekkert rttlti

Hvar verldinni fengi li sem fri me allt hausinn kringum sig a sitja me eim htti sem rkisstjrn slands gerir?

au sitja af v au segjast ekkert hafa broti af sr. a sama geta knattspyrnustjrar sagt egar eir eru reknir. a er bara ekkert hlusta a. eir f bara skfar ri endann.

Smu stjrnmlamennirnir sem hafa akka sjlfum sr hi falska gri gegnum rin mega n segja af sr vegna ekta kreppu sem au geta eigna sr a nstum llu leyti. au settu upp leikvllinn a llu leyti. Vldu frjlst fjrmagnsfli me EES samningnum, settu lg, vldu einkavinina sem keyptu rkisfyrirtkin og bankana, settu upp sjnlausar eftirlitsstofnanir og ntan selabanka.

Toppurinn klaufaganginum var a yfirforinginn Selabankanum sparkai svo fast einu boflennuna partinu a allt bankakerfi og traust slensku efnahagslfi d nnast einni nttu lngu ur en til urfti a koma.

a hefur ekkert af essu flki axla byrg og sagt af sr me gu. g er hrddur um a au veri neydd til afsagnar me einhverju ru en gu...


mbl.is Laun ramanna lkku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

  • dag (21.5.): 2
  • Sl. slarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Fr upphafi: 265008

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband