Sorglegt dæmi um stórmennskubrjálæðið

Það er af og frá að haldið verði áfram með þetta á kostnað almennings. Þetta hlýtur að vera fyrsta framkvæmdin sem víkur. Sem áhugamaður um tónlist fannst mér þessi hugmynd arfavitlaus og óhóflega dýr frá upphafi. Bruðl með rúma 14 milljarða sem enginn átti.

Sumum finnst að þetta megi vera opinn drullupyttur í miðborginni okkur til áminningar um hvernig stjórnmálamenn eiga ekki að haga sér með almannafé.

Það er líklega fljótlegast að setja upp ógagnsæja girðingu þarna og mála á það hús eða auglýsingar og fara síðan í hugmyndavinnu með hvaða hætti þetta dæmalausa bruðlhús verði saltað eða selt.


mbl.is Húsið bíður óklárað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 264894

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 38
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband