FŠrsluflokkur: T÷lvur og tŠkni

Windows Vista - V÷rusvik?

╔g hef selt t÷lvub˙na­ frß ßrinu 1981. Ůar ß me­al střrikerfi Ý stˇrum stÝl. Fyrst um sinn var rß­andi střrikerfi ß smßt÷lvum sem hÚt CP/M og sÝ­an tˇk vi­ MS-DOS frß Microsoft (hÚt PC-DOS hjß IBM).

Ůegar MS-DOS kom ß marka­inn var ■a­ mun lakara střrikerfi en CP/M en nß­i samt ˙tbrei­slu vegna ■ess a­ IBM tˇk ■a­ upp ß sÝna arma. ═ kj÷lfari­ leiddi IBM s÷lu ß smßt÷lvum.

MS-DOS var uppfŠrt me­ ■okkalegum ßrangri og var­ sÝ­ar hluti af Windows. Windows var ekki nothŠft fyrr en Ý ■ri­ju tilraun ■.e. Version 3. Windows 95, 98 og 2000 voru allt endurbŠtur ß Windows sem voru skref fram ß vi­. Windows ME var hins vegar galla­ og flest ■ekkjum vi­ a­ Windows XP hefur reynst svo sem ßgŠtlega ■ˇ ■a­ sÚ langt Ý frß gallalaust.

Windows Vista er hins vegar allt a­ ■vÝ v÷rusvik. Eina stˇra breytingin eru ˙tlitsbreytingar sem kostar a­ notendur ■urfa aukinn hra­a og auki­ minni. Enda hafa řmis neytendasamt÷k vara­ vi­ ■vÝ a­ fˇlk kaupi ■etta kerfi vegna vandrŠ­agangs vi­ a­ fß řmis forrit til a­ ganga me­ ■vÝ. Ůa­ vir­ist nefnilega vera ßberandi a­ Microsoft hafi ekki gŠtt ■ess vel a­ eldri hugb˙na­ur gangi Ý Vista, hverju svo sem er um a­ kenna.

┴ nŠsta ßri hyggst Microsoft hŠtta a­ selja Windows XP og er Úg hrŠddur um a­ ■a­ muni skapa bŠ­i ringulrei­ og vandrŠ­i ß marka­inum. Hugsanlega munu fleiri fŠra sig yfir ß střrikerfi frß Apple, ■ar sem minni vandrŠ­agangur hefur veri­, ekki sÝst Ý sambandi vi­ vÝrusa og njˇsnaforrit alls konar.

Ůa­ ver­ur spennandi a­ fylgjast me­ hvort martr÷­ Bill Gates sÚ a­ nß t÷kum ß honum n˙na?á


mbl.is Microsoft hŠttir a­ nota afritunarv÷rn Ý Vista
Tilkynna um ˇvi­eigandi tengingu vi­ frÚtt

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

MaÝ 2024
S M Ů M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsˇknir

Flettingar

  • ═ dag (21.5.): 2
  • Sl. sˇlarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frß upphafi: 265008

Anna­

  • Innlit Ý dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir Ý dag: 2
  • IP-t÷lur Ý dag: 2

UppfŠrt ß 3 mÝn. fresti.
Skřringar

Bloggvinir

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband