Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Sjálfstæðisbaráttan heldur áfram á stjórnlagaþingi

Ég er einn frambjóðenda til stjórnlagaþings - undir númerinu 8518 (skrifið það í lófann og hættið að þvo ykkur um hendurnar!).

Ég hef sterka skoðun á því að hópur ESB sinna ætlar að nota stjórnlagaþingið til að tryggja auðveldari aðild að Evrópusambandinu. Í framboði er fólk sem hefur tekjur sínar af því að koma Íslandi undir þessu erlendu yfirráð. Það er skrýtinn tilhugsun að fólk sé að sækjast eftir því að komast á stjórnlagaþing til að gera íslensku stjórnarskrána að marklausum fylgiseðli við stjórnarskrá Evrópusambandsins.

Ég er andvígur ESB aðild og tel það skyldu mína að sjá til þess að hún verði ekki framkvæmd nema í almennri sátt um málið. Þar sem þetta mál er stærra en svo að naumur meirihluti áhrifagjarnra kjósenda geti tekið af okkur fullveldi mun ég leggja til að stærri ákvarðanir verði bundnar við 3/4 hluta atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Mér þykir eiginlega leitt að skynja að stjálfstæðisbarátta okkar skuli hafa færst inn á þennan vettvang og verða trúlega stærsta einstaka málið þegar á reynir.


Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband