Sjálfstćđisbaráttan heldur áfram á stjórnlagaţingi

Ég er einn frambjóđenda til stjórnlagaţings - undir númerinu 8518 (skrifiđ ţađ í lófann og hćttiđ ađ ţvo ykkur um hendurnar!).

Ég hef sterka skođun á ţví ađ hópur ESB sinna ćtlar ađ nota stjórnlagaţingiđ til ađ tryggja auđveldari ađild ađ Evrópusambandinu. Í frambođi er fólk sem hefur tekjur sínar af ţví ađ koma Íslandi undir ţessu erlendu yfirráđ. Ţađ er skrýtinn tilhugsun ađ fólk sé ađ sćkjast eftir ţví ađ komast á stjórnlagaţing til ađ gera íslensku stjórnarskrána ađ marklausum fylgiseđli viđ stjórnarskrá Evrópusambandsins.

Ég er andvígur ESB ađild og tel ţađ skyldu mína ađ sjá til ţess ađ hún verđi ekki framkvćmd nema í almennri sátt um máliđ. Ţar sem ţetta mál er stćrra en svo ađ naumur meirihluti áhrifagjarnra kjósenda geti tekiđ af okkur fullveldi mun ég leggja til ađ stćrri ákvarđanir verđi bundnar viđ 3/4 hluta atkvćđa í ţjóđaratkvćđagreiđslu.

Mér ţykir eiginlega leitt ađ skynja ađ stjálfstćđisbarátta okkar skuli hafa fćrst inn á ţennan vettvang og verđa trúlega stćrsta einstaka máliđ ţegar á reynir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 265008

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband