Hvađ ţurfa ţessir kappar ađ gera áđur en ţeir eru handteknir?

Aumingjagangur yfirvalda í kjölfar hrunsins er skiljanlegur. Stjórnvöld framleiddu "auđmenn" úr hópi einkavina sinna og hafa ţví aldrei getađ beitt sér ađ nokkru einasta viti ađ ţví ađ upplýsa ţá efnahagsfölsun sem átt hefur sér stađ síđustu ár.

Vandamáliđ er nefnilega ađ ţeir sem eru sekastir allra sleppa. Ţađ eru Davíđ og Halldór, mennirnir sem skópu jarđveginn og völdu persónulega ţá einkavini sem fengu bankana og ríkisfyrirtćkin. Ţeir sleppa endalaust í skjóli ţeirra "vina" sinna á Alţingi sem ennţá stjórna. Ţađ er algjört ráđleysi í stjórnkerfinu í bland viđ ákvarđanafćlni og blindu á raunverulega stöđu mála. Núverandi stađa mála ríkisins er nefnilega gjaldţrot eftir atlögu ţessara manna.

Ég er farinn ađ halda ađ liđiđ á ţinginu hreinlega trúi ţví ekki ennţá hversu spilltir ţessir kappar voru. Ţađ sé eiginlega nákvćmlega sama hvađ gögn og sannleikur komi upp á borđiđ, ekki skal hróflađ viđ neinum.

Ég tel ađ alltof margir séu sekir um stórfellda efnahagsglćpi og ţar međ landráđ gegn almenningi og ríkinu.

 


mbl.is FME rannsakar allsherjar markađsmisnotkun banka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Máliđ er ađ viđ látum ţetta allt yfir okkur ganga, kyssum á vöndinn og kjósum sama liđiđ yfir okkur aftur og aftur, af ţví ađ hinir eru sko verri.  Međan hugsunarhátturinn er svona, ţá breytist ekki neitt.  Viđ erum enginn ţrýstihópur sem refsar stjórnvöldum á fjögurra ára fresti.   Viđ látum bara ljúga sömu lyginni upp aftur fyrir nćstu kosningar og kjósum sjalla, framsókn og alla hina aftur.  Nú eru ţeir orđnir svo góđir og ábyrgđarfullir, fyrir utan ađ ţeir áttu auđvitađ engann ţátt í hruninu, samanber viđtal viđ Bjarna Ben í útvarpinu um daginn.   Og pressan, í stađ ţess ađ vera gagnrýnin koma međ mótrök og endurflytja "bođskap" ţessa líđs, ţá fá ţeir ađ röfla fleiri klukkutíma óáreittir í fjölmiđlum um ágćti sitt.

Nei ţađ er ekki bara sumt ađ hér ţađ er eiginlega allt í klessu, og okkur sjálfum ađ kenna.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.9.2009 kl. 08:53

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264307

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband