Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Vi eigum sjlf a lra af mistkunum

Vi eigum svo sem enga heimtingu v a arar jir komi hlaupandi me peninga til jar sem hafa lifa jafn miki og illa um efni fram eins og vi slendingar.

Kannski er okkur bara hollt a fara beint rassgati og vinna allt upp fr nllpunkti. Me v mti er kannski hgt a vinda ofan af okkur llum eim tmaskekkjum rekstri jflags sem enginn myndi setja gang ef byrja vri nna og langar mig a nefna rf dmi um a:

Ef ntt slenskt jflag vri stofna dag...

 • ...vri ekki stofnu jkirkja til a sinna andlegum hugamlum af eim toga. au yru skou sem frjls einkaml.
 • ...vri ekki sett upp rkisrekin tvarps- og sjnvarpst.
 • ...vri ekki tbnar niurgreislur til landbnaarmla.
 • ...vri ekki settir tollmrar til a hindra a vi gtum keypt vrur erlendis fr skaplegu veri.
 • ...vri ekki keypt jnusta erlends vinarkis til loftrmiseftirlits.
 • ...vru ekki sett upp teljandi sendir t um allan heim sem hafa litla sem enga ingu.
 • ...vri ekki stofnu Varnarmlastofnun til a sp myndaa en finnanlega vini.
 • ...vri ekki stofnu rkisrekin Sinfnuhljmsveit til a sinna v a spila smu aldagmlu krkutnlistina endalaust kostna eirra sem hafa engan huga henni.
 • ...vri ekki settar strar fjrhir a setja upp leikhs sem almenningur vill ekki halda ti egar reynir.
 • ...vri ekki eytt f a borga listamnnum laun fyrir verk sem flk vill ekki kaupa. a yri bara skoa sem einkaml a ika slkar listir.
 • ... yri landi eitt kjrdmi, hgt vri a kjsa bi flokka og frambjendur vert flokka og jafnvel flokksbundna sjlfsta ingmenn. Prfkjr myndu felld inn almennar kosningar.
 • ...yri stjrnsslustig bara eitt (rki og sveitarflg rynnu saman eitt).
 • ...myndu stjrnmlaflokkar ekki f fjrstyrki r rkissji til a vihalda sjlfum sr vi vld. Nliun yri annig fram trygg stjrnmlum.
 • ...vri skattf samflagsins ekki nota til a niurgreia nnur hugaml flks sem ekki eru nausynleg fyrir almenna vellan egnanna.
 • ...yru nttruaulindir eins og thafsfiskveiikvtar bonir t hstbjendum og strandbyggir fengju aftur rtt til a nta grunnslir til veia.
 • ...myndu ingmenn ekki vera lengur me 7 mnaa leyfi fr ingstrfum og astoarmenn eirra fru nnur strf.
 • ...yru eftirlaun stjrnmlamanna og embttismanna au smu og hj venjulegu flki.

ar sem ofangreind ml myndu spara svo miki opinberum tgjldum mtti fra skatta niur 10% og samt mtti reka mjg gott heilbrigis- mennta- og tryggingakerfi. Flk gti mynda me sr frjls samtk til a reka trflg, leikhs, snfnur og nnur hugaml fyrir sjlfsaflaf.

Mia vi stu sem slensk j er kominn er tmabrt a skoa njar lausnir til a reka samflagi af meiri skynsemi en ur. Burt me tmaskekkjurnar!


mbl.is Gagnrnir hin Norurlndin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankinn, rkisstjrnin og Alingi lgleiddu jfna

g er eirrar skounar a neyarlgin hafi veri ein verstu mistk sem hgt var a bta vi klur Davs og Geirs egar Glitnir ba um ln fimmtudegi og var afgreitt me gjaldrot og niurlgingu aeins fjrum dgum sar.

Neyarlgin eru a mnu mati ein salegasta ager sari tma, framkvmd agoti og a undirlagi manna sem sj ekkert athugavert vi kennitluflakk sem er nstum eini og aaltilgangur essara laga. Me lgunum var skilanefndum Fjrmlaeftirlitsins gert mgulegt a hira allar innlendar krfur slenskra skuldara til a mta lgbundinni vernd innlna. Rki tlar ekki a greia neitt af eim erlendu sambankalnum sem notu voru til innlendra fjrfestinga.

Undanfarin r hefur rki sett hvert meti ftur ru vafasmum eignatilfrslum (sumir kalla a jfnai). Setning neyarlaganna slr ll nnur met eim efnum og verur ekki slegi br.

Hafi flk haft vonir um a hgt vri a lgskja breta fyrir misbeitingu hryjuverkalaga er setning slensku neyarlaganna eiginlega bara jafn hlist og heiarleg misbeiting. Mlstaur okkar var eiginlega nttur me okkar eigin skorti heiarleika. Rkisstjrnin valdi a mnu mati klrlega heiarlegustu leiina sem hgt var a fara.

g srvorkenni v flki sem hefur komi a essum mlum og fr ekkert vi ri og tkst ekki a koma neinu viti fyrir helstu blstjra essa mls. a eru ekki allir samsekir helstu leitogunum en urfa n samt a stta sig vi a verrafrgangur essara mla muni loa vi a bara vegna nlgarinnar.

Hafi g yfirgefi haldi sustu kosningum var g ekki par ktur me a Samfylkingin sem g kaus stainn til a fella a r stjrn, skyldi velja a vihalda eim handnta og spillta flokki fram vi vld. Mig eiginlega strundrar hversu skaplaus og leiitm Samfylkingin er essari stjrn.

Hvernig er hgt a tlast til a venjulegt flk viri lg og rtt egar eitt stykki heil rkisstjrn og jingi a auki gengur undan me vlku fordmi a setja srstk lg til eir geti stoli?

Steingrmur m mn vegna lka lta eigin barm. Hann st a v a skenkja flokkunum styrkjum r rkissji til a vihalda vldum snum og koma annig veg fyrir nausynlega nliun stjrnmlum og gera a illmgulegt. Stjrnarandstaan er bara heldur ekki alveg saklaus af allri tttku af sukki sustu ra.

a verur ekki auvelt a vinda ofan af allri eirri vitleysu og skt sem rfir ramenn essarar jar hafa komi okkur llum me strkostlegum dmgreindarbresti og gefelldum kvrunum.


mbl.is Skortur sjlfsgagnrni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bush ni markmii snu ur en hann htti

a arf enginn a efast um a lengur hver var raunverulegur tilgangur me innrsinni rak. N er ljst a essi herfr bar tiltlaan rangur. Ekki svii stjrn-, hernaar- ea mannarmla heldur var etta bara dskoti gur BISNISS!

v var logi a llum heiminum blkalt a Saddam Hussein vri strhttulegur me gereyingarvopnin sn og a hann vri svo mikill harstjri a heimurinn yri a losna vi hann.

sland er enn meal stuningsaila essarar innrsar. einhvern trlega fflalegan htt ltum vi slendingar plata okkur til a styja Bush og samverkamenn hans hj oluflgunum til ess a hjlpa eim vi a ba til eitt gefelldasta viskiptaplott sari tma. Lklega hefur aldrei veri bi til jafn svfi okur egnum essa heims og eldsneytisver undanfarinna mnaa.

a er eiginlega synd a sminn vi innrsina rak og essi fullnaarsigur olujfanna skjli Bush muni aldrei f neina athygli vegna tilbinnar heimskreppu smu manna. Hverjir haldi i a gri heimskreppunni? - J, a blasir vi: Olufyrirtkin.


mbl.is Mesti hagnaur sgunnar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Selabankinn stundar efnahagslegt hryjuverk gegn jinni

a dettur engum hug a gefast upp me rekstur heillar jar kreppu... nema Selabanka slands.

Strivextir eru til ess a halda v inni a jklabrfin su ekki ll rifin t en a hefur bara ekki tilgang lengur. a treystir essu enginn lengur, au vera ll innleyst me eim fyrirsjanlegu afleiingum a krnan sekkur enn dpra.

a a koma llum mistkum og rngu kvrunum Davs og Geirs herar ess hluta jarinnar sem ekki ber byrg eim efnahagshrmungum sem n ra yfir jina og eru srslensk vibt heimskreppuna.

Hversu lengi a halda ti handntri stjrn peningamla? a er ekki aeins bi a setja essi ml rst og n er unni a v... a kveikja enn frekari elda rstunum.


mbl.is Strivextir hkkair um 6 prsentur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

egar stjrnsemi verur skynseminni yfirsterkari

Lg knattspyrnusambands Evrpu eru greinilega ekki sniin a v a taka tillit til astna norurslum.

hrif slendinga eru greinilega ekki mikil aljavsu essum sustu og verstu tmum.

Lklega tti KS a nota tkifri og f essum reglum breytt svo hgt s a bja llum unnendum leiksins a nota bestu astur hverjum tma.


mbl.is Laugardalsvllur ekki leikhfur - UEFA synjai beini KS um a nota Krinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

The Ventures - Syrpa me eirra frgustu lgum

The Ventures var og er einhver ekktasta "instrumental" hljmsveit sgunnar. Engin slk sveit hefur selt jafn margar pltur og eir, yfir 100 milljnir.

eirra frgarsl skein hst runum upp r 1960. essi amerska hlista The Shadows ni miklum vinsldum me frbrum gtarlgum og sg hafa haft tt r vr sundum annarra hljmsveita me hrifum snum. essi syrpa fr 45 ra afmlistnleikum er srlega vel heppnu og venju gum hljmgum. Me v a velja tengdu myndskeiin lokin geti i fengi prilegan helgarkonsert... drt kreppunni!


etta eru helstu strir bankahrunsins

Um sustu ramt var eigi f bankanna riggja skv. eirra reikningum 710 milljarar. Eignir voru 11.352 milljarar og skuldir 10.642. Meal skulda eru innlend og erlend innln upp 3.527 milljara.

Vi gjaldrot skreppur eignaliurinn saman og a ltur t fyrir a eignir upp 11.352 geti falli niur 10-15% af bkfru veri, etta er kalla stundum hrakviri. a ir a gjaldroti sem vi blasir s hugsanlega upp 9.000 milljara krna m.v. ramtin 2007-8. Til a ala ekki of mikilli svartsni tla g ekki a uppfra essar tlur ea gengi til dagsins dag.

essi upph er 28 milljnir hvert mannsbarn landinu, ar me tali eru brn, gamalmenni og ryrkjar. Innlnin sem rki arf a semja um ea byrgjast geta numi allt a 11 milljnum hvert mannsbarn landinu. Um etta er veri a semja vi fjrhagssendinefndir breta og hollendinga.

Hafi einhver tra v a botninn s kominn aeins remur vikum eftir bankahruni m hinn sami ba sig undir vonbrigi. Staa jarinnar er nna s a vi eigum a vera akklt fyrir mlt og hsaskjl.

a m me sanni segja a n urfi a hefja nja jflagsskipan sem byrjar ekki bara nlli, heldur strum mnus.

Hafi einhvern tma veri rf krafti og samstu er a nna.


mbl.is Bankastjrarnir me of h laun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er lausnin sjlfsurftarbskapur?

etta hljmar nttrulega eins og afturhvarf til grrrar forneskju. En vi erum sum sem aldrei hfum komist i takt vi peningahyggjuna og vrum alveg til a skoa a alvru a leyfa Geir a hafna llum kgunaragerum og vi sjum bara um okkur sjlf. Hefjum sjlfsurftarbskap. Arir geta bara flutt til annarra landa ef eim lkar a ekki. Skoum mguleikann.

Vi lrum kannski a lifa mannsmandi og krleiksrku lfi aftur.

Eins og annar bloggari orai a snyrtilega: tum fisk og kartflur nstum fimm rin ea svo.


mbl.is Vi munum ekki lta kga okkur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er rkisstjrn Davs Oddssonar enn treystandi?

a er me lkindum a horfa upp au skp a Dav Oddsson hafi enn etta sterka taumhald Geir Haarde eins og hverjum rum gelausum og rvilltum tudda me hring nefinu.

Hvar eru hrif Samfylkingarinnar? tla au a lta a endalaust yfir sig ganga a Dav Oddsson ri ENN ferinni rtt fyrir vfengjalegt vantraust allrar jarinnar nema rfrra haldsleppa gamla forstisrherrans?

Htar Sjlfstisflokkurinn stjrnarslitum ef Dav veri rekinn? Ef svo er leyfi eim a!


mbl.is Agerir til a rva hagvxt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Ma 2024
S M M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsknir

Flettingar

 • dag (21.5.): 2
 • Sl. slarhring: 8
 • Sl. viku: 34
 • Fr upphafi: 265008

Anna

 • Innlit dag: 2
 • Innlit sl. viku: 33
 • Gestir dag: 2
 • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband