Af hverju endurgreiđir flokkurinn ekki efnahagshruniđ?

300.000 krónur er tittlingaskítur í spillingardćmi Sjálfstćđisflokksins.

Eiga skil á ţessum smáaurum ađ endurspegla tandurhreint siđgćđi flokksins sem fćrđi einkavinum ríkisfyrirtćki og bankana fyrir smáaura?

Er sú skođun Sigurđar Kára gild ađ ţessar 300.000 krónur séu međ öllu ótćkar ţegar sömu ađilar ţiggja 425.000 milljónir úr vösum almennings en eru samt á hausnum vegna óráđsíu í eigin rekstri?

Finnst fólki ađ núverandi stjórnmálaflokkum eigi ađ treysta fyrir fjármálum ríkisins ţegar ţeir hafa ekki nokkra stjórn á eigin málum?

Finnst fólki eđlilegt ađ stjórnmálaflokkar sem stálu öllu bankakerfi landsins međ kennitöluflakki neyđarlaganna eigi skiliđ traust fyrir ađ leiđa ţann gjörning sem og ađ sölsa undir ríkiđ nánast öllum eignum fólks sem tók lán í góđri trú?

Má ég spyrja hvort fólk sé fífl, eđa er ţetta bara hrein uppgjöf?


mbl.is Skilar framlagi Neyđarlínunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ekki treysti ég ţeim.. en sjálfstektin er og verđur spillt, fyrir og eftir kosningar..

Óskar Ţorkelsson, 24.3.2009 kl. 08:24

2 identicon

Ţađ sýnir sig í prófkjörum ađ Sigurđur Kári nýtur ekki mikils trausts innan Sjálfstćđisflokksins, ekki frekar enn Birgir Ármannsson. Sigurđur Kári er ađ reyna ađ ná athygli međ ţessum orđum sínum, en ég hef ekki trú á ţví ađ samflokksmenn hans hlusti á hann nú frekar en áđur. 

Stefán (IP-tala skráđ) 24.3.2009 kl. 08:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei ég treysti ţeim ekki, hugsa til ţess međ hrolli ef ţeir komast í ţá ađstöđu ađ geta haldiđ áfram ađ sóa auđlindum ríkisins eftir kosningar.  Ţađ ţarf ađ stoppa međ öllum tiltćkum ráđum.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.3.2009 kl. 09:09

4 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Sýnist ţér nýja stjórnin gera betur í bankamálum, svona miđađ viđ síđustu ađgerđir?

Ingvar Valgeirsson, 24.3.2009 kl. 14:24

5 Smámynd: Haukur Nikulásson

Nei Ingvar, hún veldur mér líka vonbrigđum međ skilningsleysi sínu.

Haukur Nikulásson, 24.3.2009 kl. 16:19

6 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Reyndar er ţessi 300-kall frá Neyđalínunni skítti miđađ viđ ţá styrki sem flokkarnir fá frá okkur skattborgurum í formi beinna ríkisstyrkja. Ţađ er lítiđ, ef eitthvađ, skárra en hreinn og klár ţjófnađur. Og ţar eru allir flokkarnir samsekir.

Ingvar Valgeirsson, 25.3.2009 kl. 12:12

7 Smámynd: Óskar Ţorkelsson

ingvar.. you are missing the point.. neydarlinan er a framfaeri hins opinbera og a thvi alls ekki og sennilegast er thad einnig glaepsamlegt ad neydarlinan se ad styrkja einn eda neinn.. spurning um rannsokn a forstodumanninum.

Óskar Ţorkelsson, 26.3.2009 kl. 12:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband