Á taprekstur allra flokkanna ađ vekja traust á fjármálastjórn ţeirra?

Ţađ hefur lengi veriđ ljóst ađ stjórnmálaflokkarnir á ţingi kunna ekki fótum sínum forráđ í fjármálum.

Ţrátt fyrir 370 milljóna króna úr ríkissjóđi sem forskot á önnur stjórnmálaöfl tekst ţeim ekki ađ halda sig frá taprekstri viđ bestu ađstćđur lýđveldissögunnar. Ţarf einhver ađ vera hissa á ţví ađ ţeir hafi litla stjórn á fjármálum ríkisins ef ţeirra eigin samtök eru rekin jafn illa og raun ber vitni.

Ţar sem flokkarnir hafa gefiđ fordćmi međ neyđarlögunum og kennitöluflakki međ bankanna hlýtur nćsta skref ađ vera Nýi Sjálfstćđisflokkurinn, Nýja Samfylkingin...


mbl.is Samanlagt tap stjórnmálaflokkanna 281 milljón
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband