Kristján heppilegri formaður en Bjarni

Ég er hættur að kjósa íhaldið svo það liggi fyrir. Ég má samt hafa skoðun á því hvorn formannskandidatinn ég telji heppilegri fyrir ásýnd flokksins. Það skiptir mig máli eins og aðra sem þarf hugsanlega að búa við áhrif og stjórn viðkomandi á landsmálunum einhvern tíma í framtíðinni.

Ég trúi því ekki að óreyndu að landsfundarfulltrúar ætli að kjósa silfurskeiðarerfingja milljarða sem eru ættaðir að hluta úr stóra olíusvindlinu. Ég trúi því ekki að jafnaðarmenn í Sjálfstæðisflokknum líti á hann sem einhvers konar jafningja?

Kristján er ekki gallalaus en myndi samt vera mun betri kostur fyrir íhaldið með tilliti til atkvæðasmölunar hjá meðalíslendingnum sem er búinn að fá nóg af auðmannaspillingunn. Bjarni er of nálægt henni til að geta svarið hana af sér með öllu.


mbl.is Landsfundur settur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Lítill munur á kúk og shit.

hilmar jónsson, 26.3.2009 kl. 18:36

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kristján Þór er þarna í boði L.Í.Ú skal eg segja þér, eru þeir ekki auðmenn líka ???

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2009 kl. 22:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband