Fćrsluflokkur: Tónlist
25.1.2009 | 01:22
Lorrie Morgan og Beach Boys međ Don't Worry Baby
Don't worry baby (1964) er gamalt og vćmiđ Beach Boys lag. Mér finnst laglínan og hljómagangurinn sérlega hrífandi og nú fékk ég alvöru gćsahúđ af ţví ađ hlusta á söngkonu sem ég hef aldrei séđ eđa heyrt fyrr: Lorrie Morgan. Ţetta er flott og sjarmerandi kona međ ţessa íđilfögru kántrýrödd og alveg eđal raddbeitingu. Ţetta er besta útgáfa sem til er af ţessu lagi og ţađ er söngkonan sem skilar ţví og hefur einhverja frćgustu raddsveit sögunnar á bak viđ sig. Ţetta er tekiđ upp 1996.
19.1.2009 | 02:01
The Who - 5:15 - John Entwistle sýnir hvađ bassaleikur er í alvöru
John Entwistle er líklega sá bassaleikari sem ég hef haft mestar mćtur á. Allt frá ţví hann leikur bassasóló í laginu My Generation (1965) sem ţótti afar óvenjulegt á ţeim tíma ţegar gítarsólóin voru ađ verđa alls ráđandi.
Hér eru ţeir félagar í The Who ađ leika lag sem nefnist 5:15 og hér tekur bassaleikarinn hljóđfćriđ sitt svo sannarlega til kostanna. Stađurinn er Royal Albert Hall og áriđ er 2000.
1.1.2009 | 03:24
Beatles - Get back
Ég stenst ekki mátiđ. Get back frá árinu 1969 er tekiđ upp beint á ţaki plötufyrirtćkis ţeirra Bítlanna, Apple. Lögreglan stoppađi giggiđ snarlega enda fyrirtćkiđ í virđulegu viđskiptahverfi. Ţađ ţarf varla ađ taka fram ađ ţetta lag fór í fyrsta sćti vinsćldalista flestra landa heims ţ.á.m. Bandaríkjanna og Bretlands.
1.1.2009 | 01:04
Gleđilegt nýtt ár - Happy new year - ABBA
Ţetta lag ABBA frá 1980 endađi ágćtis áramótaskaup ţessa árs međ íslenskum texta.
Ég óska öllum gleđilegs árs!
12.12.2008 | 23:21
Without you - Harry Nilsson
Ţegar Bítlarnir opnuđu útgáfufyrirtćki sitt Apple Records áriđ 1968 var John Lennon spurđur ađ ţví hver vćri uppáhalds hljómsveitin hans í Ameríku og hann svarađi Nilsson. Ástćđan var nefnilega sú ađ Harry Nilsson notađi ekki fornafn sitt sem listamađur og Bítlarnir héldu ţví ađ hann vćri hljómsveit.
Harry Nilsson varđ skjólstćđingur Bítlanna og átti íbúđ í London sem Ringo Starr hafđi búiđ í, steinsnar frá höfuđstöđvum Apple Records. Hjá Nilsson gistu oft ađrir listamenn á međan hann dvaldi sjálfur í Ameríku. Mama Cass Elliott lést í íbúđinni 29. júlí 1974 af hjartaáfalli eftir erfiđa tónleika í London. Keith Moon trommuleikari The Who lést ţar einnig af of stórum skammti lyfseđilsskylds áfengisvarnarlyfs ţann 7. september 1978. Sérkennileg tilviljun ţetta.
Sjálfur lést Nilsson af hjartaáfalli (í Ameríku) 1994 ţá 52 ára.
Without you er upphaflega eftir međlimi hljómsveitarinnar Badfinger (ađrir skjóstćđingar Bítlanna) og var ţađ gefiđ út 1971.
Ţessi hrífandi ballađa fór í gegnum merg og bein á sínum tíma og síđar náđi Mariah Carey ađ gera lagiđ aftur gríđarlega vinsćlt áriđ 1993. Lagiđ hćfir vel ţessum degi.
7.12.2008 | 02:00
Rolling Stones og Bob Dylan međ Like a rolling stone
Líklega er ţetta fílíngurinn sem Stóns-ađdáandi Íslands nr. 1 er ađ elta til útlanda.
Bob Dylan samdi lagiđ Like a rolling stone áriđ 1965. Lagiđ var ekki međ tilvísun í hljómsveitina. Hugmyndin kemur úr lagi Hank Williams - Lost Highway. Ţví er haldiđ fram ađ rolling stone sé slanguryrđi yfir ţá flćkinga sem stálust međ lestum. Ţegar ţeir hentu sér af lestum á ferđ urđu ţeir ađ rúlla í lendingu til ađ meiđa sig síđur í fallinu.
Stónsararnir krákuđu ţó ekki lagiđ fyrr en áriđ 1995 á plötunni Stripped.
Tónlistartímaritiđ Rolling Stone útnefndi ţetta besta lag allra tíma á lista sem ţeir gáfu út í nóvember 2004. Kemur ţađ okkur á óvart?
Hér hafa ţeir fengiđ höfundinn međ sér á sviđ í Brasilíu áriđ 1998. Ţetta er ágćtis helgarnammi fyrir Stóns og Dylan ađdáendur. Meira ađ segja í prýđilegum gćđum.
5.12.2008 | 10:15
Vinsćll og áhrifamikill lukkunnar mađur genginn
Ţađ er söknuđur af tónlistarmanni sem fékk ađ taka ţátt í og vera međ vinsćlustu hljómsveitum landsins á sinni tíđ. Tónlistin hans gaf manni góđar stundir og veitti mikinn innblástur á yngri árum.
Ţađ blasir viđ flestum ađ Rúnar hafi veriđ mjög vinsćll og veriđ í flestu tilliti lukkunnar mađur í persónulegu lífi.
Ég votta ástvinum hans samúđ mína. Verk hans lifa.
Rúnar Júlíusson látinn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
29.11.2008 | 11:56
Plögg í tilefni dagsins - Fullt af lögum í spilaranum
Ég er búinn ađ setja inn helling af lögum međ eigin upptökum og vil nota tćkifćriđ og koma okkur félögum í hljómsveitinni HĆTTIR á framfćri. Viđ erum nefnilega besta litla bandiđ sem hćgt er ađ fá fyrir árshátíđ, afmćli, ţorrablót, brúđkaup og jú neim it. Viđ Gunni Antons flytjum alla músík, frá samsöng, trúbador- og partýtónlist, ljúflingslög yfir matnum, standarda og hvađ sem er upp í ţrusu građhestakántrý og dúndrandi rokk og ról. Međ nćrri 400 laga prógramm getum viđ spilađ ansi fjölbreytta tónlist. Lítil hljómsveit međ STÓRAN hljóm!
Lögin í spilaranum eru nćstum öll tekinn upp beint ţ.e. undirleikur, söngur og gítar er tekiđ allt í einu. Ţau hljóma ţví svona á venjulegu balli. Einnig lögin sem eru á síđu hljómsveitarinnar HĆTTIR.
15.11.2008 | 11:19
Jeff Wayne - Innrásin frá Mars - Flott tónleikaútgáfa
Á sínum tíma kolféll mađur fyrir ţessari tónlist viđ sögu H.G. Wells: Innrásin frá Mars (War of the worlds). Ţessi tónlist var gefin út sem söngleikur áriđ 1978. Jeff Wayne samdi ţetta snilldarverk.
Hér er lagiđ The eve of the war flutt af stórum hópi tónlistarmanna sem gera ţetta mjög vel. Richard Burton er sögumađur og Justin Hayward (Moody Blues) syngur.
Ţessar 8 mínútur eru vel ţess virđi ađ hlusta. Ţessi tónsmíđ eldist bara mjög vel.
25.10.2008 | 08:35
The Ventures - Syrpa međ ţeirra frćgustu lögum
The Ventures var og er einhver ţekktasta "instrumental" hljómsveit sögunnar. Engin slík sveit hefur selt jafn margar plötur og ţeir, yfir 100 milljónir.
Ţeirra frćgđarsól skein hćst á árunum upp úr 1960. Ţessi ameríska hliđstćđa The Shadows náđi miklum vinsćldum međ frábćrum gítarlögum og sögđ hafa haft ýtt úr vör ţúsundum annarra hljómsveita međ áhrifum sínum. Ţessi syrpa frá 45 ára afmćlistónleikum er sérlega vel heppnuđ og í óvenju góđum hljómgćđum. Međ ţví ađ velja tengdu myndskeiđin í lokin getiđ ţiđ fengiđ prýđilegan helgarkonsert... ódýrt í kreppunni!
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 265495
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson