Jeff Wayne - Innrásin frá Mars - Flott tónleikaútgáfa

Á sínum tíma kolféll maður fyrir þessari tónlist við sögu H.G. Wells: Innrásin frá Mars (War of the worlds). Þessi tónlist var gefin út sem söngleikur árið 1978. Jeff Wayne samdi þetta snilldarverk.

Hér er lagið The eve of the war flutt af stórum hópi tónlistarmanna sem gera þetta mjög vel. Richard Burton er sögumaður og Justin Hayward (Moody Blues) syngur.

Þessar 8 mínútur eru vel þess virði að hlusta. Þessi tónsmíð eldist bara mjög vel.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sverrir Einarsson

tvö orð : tær snilld.

Sverrir Einarsson, 17.11.2008 kl. 18:19

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264900

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband