Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
8.4.2008 | 22:55
Auðvelt að eyða peningum sem maður á ekkert í!
Hér er farin skemmtileg leið við að réttlæta þessa fundadellu sem nú orðið er hægt að leysa með símum og fjarfundabúnaði. Er ekkert af þessu fólki inni í nútímanum?
"Einstakt kynningarverð" á þotuleigunni þýðir að sá sem leigir vélina býst við meiri viðskiptum, sem þá eru að sjálfsögðu dýrari. "Einstakt kynningarverð" hljómar ekki trúverðugt svo ég taki vægt til orða. Þetta virkar eins og að leigusali þotunnar hafi tekið þátt í að fegra þennan kostnaðarlið... eftirá. Einnig er samanburðurinn við áætlunarflugið tekinn á hæsta verði til að draga saman enn frekar verðmuninn. Ég er viss um að flugfélögin hefðu líka verið til í að láta þá hafa "einstakt kynningarverð" líka. Það er jú samkeppni í ferðabransanum ennþá.
Eftir stendur að forsætisráðherrafrúin er tekin með! - Til hvers? Af hverju tók hann ekki bara öll börnin sín með líka til að hafa þetta alvöru fjölskylduvænt? Er þetta ekki vinnuferð? Mér finnst líka ógeðfellt að bjóða með fulltrúum háværustu fjölmiðlanna til að kaupa eða múta þeim til að fá hagstæða umfjöllun í staðinn. Hér er fimm algerlega óþarfa "farþegum" bætt við og þau væntanlega notuð til að deila niður ferðakostnaði pr. mann og gera samanburðinn enn hagstæðari.
Með fullri virðingu fyrir forsætisráðherra þá er ólykt af þessum verknaði og yfirklórinu á eftir. Þetta væri ekki svona hefðu þau þurft að borga þetta úr eigin vasa. Þetta var úr okkar vasa!
![]() |
Þotuleigan var 4,2 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.4.2008 kl. 17:08 | Slóð | Facebook
7.4.2008 | 23:18
Er Solla að fatta þetta fyrst núna?
Ég er einn þeirra sem þoli ekki núverandi tolla- og vörugjaldakerfi ríkisins. Þetta svo mikil tímaskekkja að það er óþolandi að það skuli ekki vera virk andstaða gegn þessu rugli í þinginu.
Ingibjörg Sólrún virðist skv. þessari frétt að fatta þessa dæmalausu vitleysu fyrst núna.
Það má spyrja sig þeirrar alvarlegu spurningar til hverra verka þessi kona var eiginlega kosin á þing? - Hverju hefur hún áorkað sem fer í sögubækurnar? - Komið á friði í miðausturlöndum með ferð sinni þangað? - Fjölgað í íslenska leynihernum og útrýmt Talibönum í Afganistan og friðað það ólánsland? - Var hún kosin til að fjölga starfsmönnum í utanríkisþjónustu? - Stækka sendiráðin? - Auka notkun ráðherra og fyrirfólks á einkaþotum til að komast á ónauðsynlega fundi sem leysa mætti með nútíma fjarfundabúnaði? - Kom hún í veg fyrir, eða gagnrýndi, hina stórkostlegu "afsláttarsölu" á eignunum á varnarsvæðinu?
Var hún orðin leið á því að gagnrýna vitleysuna í pólitíkinni og er núna bara sátt við að taka þátt í öllu bruðlinu og prjálinu eftir að hún komst að?
Getur einhver upplýst mig um einhver "afrek" hennar eftir að hún varð ráðherra? - Er hún yfirleitt launa sinna (og drjúgra dagpeninga) verð?
Svo allrar sanngirni sé gætt tel ég stóran hluta þessara spurninga megi alveg rata til Geirs Haarde í von um svör. Hann er yfir allt slíkt hafinn og verður bara réttlátlega reiður þegar hann er gagnrýndur og krafinn svara.
![]() |
Tollfríðindi skili sér í vasa almennings |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.4.2008 | 23:49
Alltaf gaman að sjá okkar mann standa sig vel
Ég var að spila með finnunum Simon og Mika í fyrradag á Campo de Golf de las Americas hér á Tenerife og þeir eru ánægðir með sinn finnska mann á Evróputúrnum.
Ég vona bara að Birgir Leifur haldi ró sinni og spili okkur til sóma. Þetta er besta frammistaða hans í talsverðan tíma. Break a leg!
![]() |
Birgir á næst besta skori dagsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 23:32
Er fljótlegast að ljúga sig frá þessu?
Geir Haarde er fljótur að læra af fyrirrennara sínum. Besta vörnin þegar málstaðurinn er vondur er að látast vera réttlátlega reiður. Hann hefur sýnt þetta orðið nokkuð mörgum sinnum undanfarið og það er alltaf fylgni á milli þess hversu reiður hann er og hversu vitlaust mál hann er að verja.
Ef málið er ekki neitt þá hlýtur að vera auðvelt að svara:
Hvað kostaði leiguþotan?
Hversu margir eru á opinberum vegum?
Hversu mörgum fjölmiðlamönnum var boðið á kostnað ríkisins?
Hvers vegna þarf að fela þennan kostnaðarlið sérstaklega?
Hér vantar upp á að eini sýnilegur tilgangur þessa fundar er að Bush þrýsti á aðildarþjóðir (þ.m.t. íslendinga) að fjölga í hersveitum NATO og það muni því ENN frekar auka kostnað íslendinga við þennan fund.
Hvenær ætla íslendingar að sýna Bush að við séum ekki búnir að gleyma viðskilnaði þeirra á varnarsvæðinu? Er Geir strax búinn að gleyma því að hafa kysst Condoleezzu Rice fyrir varnarsamninginn sem var efnisminni en nýju fötin keisarans?
![]() |
Munaði 100-200 þúsund krónum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2008 | 22:22
Íslenskt efnahagslíf í fréttum BBC World News
Ég sá aðeins restina af frétt BBC World News í sjónvarpi hér á Tenerife sem bar yfirskriftina Iceland financial crisis.
Þið getið séð frétt BBC um sama eða svipað efni hér.
1.4.2008 | 22:15
Einkaþota ráðherra kostar sex milljónum meira en áætlunarflug
Er þessu fólki treystandi fyrir fjármunum íslendinga þegar þau stjórna eigin málum með þessum hætti?
Manni finnst ekki bætandi á það tilgangsleysi sem aðild að NATO er í dag að ekki sé aukið við bruðlið með svona ferðaskipulagi.
1.4.2008 | 22:04
Breyta þarf réttinum úr hringtorgum
Þegar maður ekur um hringtorg í Evrópu skynjar maður að það þarf að fara sérstaklega varlega um þau vegna þess að um þau gilda ekki sömu reglur og heima á Íslandi.
Reglan hjá okkur er sú að bifreið í innri hring á réttinn, en ekki í ytri hringnum eins og erlendis. Þetta stríðir á móti allsherjarreglunni varúð til hægri. Í hringtorginu gildir nefnilega varúð til vinstri og þetta er leiðinleg og alvarleg þversögn í okkar umferðarreglum.
Mér þætti gaman að heyra álit t.d. Sigurðar Helgasonar eða annarra málsmetandi manna hjá Umferðarstofu varðandi þetta mál.
Hvað veldur þessu ósamræmi? Varð þetta óvart eftir þegar hægri umferð var tekinn upp hér 1968?
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson