Er Jógrímur fáviti eđa lygari?

Mér finnst ljótt af mér ađ setja fram ofangreinda spurningu, en ţví miđur á hún rétt á sér.

Ţau Jóhanna og Steingrímur hafa ítrekađ haldiđ ţví fram ađ fyrirgreiđslan frá AGS tengdist ekki Icesave málinu.

Má spurningin í fyrirsögninni standa sem fullkomlega málefnaleg ţótt ljót sé?


mbl.is Afgreiđslu AGS frestađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Steingrímur hefur ítrekađ varađ viđ ţessari niđurstöđu...eru haldinn minnisbresti ?

Jón Ingi Cćsarsson, 30.7.2009 kl. 16:31

2 Smámynd: Héđinn Björnsson

Allar hótanir upp á borđiđ og út á öldur ljósvakans um alla Evrópu.

Héđinn Björnsson, 30.7.2009 kl. 16:47

3 identicon

Ţessi stađa var ljós ef breiđ samstađa nćđist ekki fyrir helgi. Atburđarás síđustu sólarhringa verđur síđar sögđ og hún er ekki fögur.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 17:07

4 identicon

Ţetta segir okkur ađ viđ verđum ađ  neita ríkisábyrgđ á IceSave reikningum.

Breska og Hollenska ríkiđ innheimti sínar lánveitingar inn í ţrotabú Landsbanka Íslands í gegnum tryggingasjóđ, sem settur var á laggirnar međ tilskipun EES.  Eignir Landsbankas duga fyrir ţessum skuldum,  ađ sögn allra ađila.

Eggert Guđmundsson (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 17:11

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Eđa hvoru tveggja?

Jóhann Elíasson, 30.7.2009 kl. 17:16

6 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

ER JÓGRÍMUR FÁVITI EDA LYGARI?  Hilmar, ´skelfing og ósköp er dapurlegt,  ad horfa uppá slíka fyrirsögn ad bloggfärslu.  Vonandi er tetta ekki alvarlegt hjá thér.   

Ţorkell Sigurjónsson, 30.7.2009 kl. 17:23

7 Smámynd: Haukur Nikulásson

Svarađu nú... Hilmar!

Haukur Nikulásson, 30.7.2009 kl. 18:25

8 identicon

Spurning hvort ţú verđur bannađur ... ég var jú bannađur fyrir ađ segja ađ spámiđlar gćtu bara veriđ geđsjúklingar eđa glćpamenn :)
Sjáum hvađ setur .. hehe

DoctorE (IP-tala skráđ) 30.7.2009 kl. 18:30

9 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ég bjargadi blogginu og deginum fyrir tig Haukur minn.  Kvedja frá Svítjód.

Ţorkell Sigurjónsson, 30.7.2009 kl. 19:42

10 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég biđst afsökunar Ţorkell, ţađ kom upp í mér púki

Ég hef engar áhyggjur af banni dr.E. Sá eini sem hefur útilokađ mig er vinurinn ţinn Sverrir Stormsker vegna ţess ađ ég benti honum á meinlegar ţversagnir hans, ţađ var meira en sá stríđni (og á köflum orđljóti) mađur ţoldi.

Mér var einmitt hugsađ til ţín í dag dr.E vegna bannsins og er ađ spá í ađ blogga svolítiđ um ímyndađa vini í ţínum anda. Mér finnst ţeir hefđu átt ađ hlusta á útvarpsviđtaliđ viđ kerlingarfífliđ áđur en ţeir bönnuđu ţig.

Árni Matt myndi helst vilja sjá mig hćtta blogginu ţví ég er fyrrverandi sjálfstćđismađur sem fékk upp í kok af spillingunni og ógeđinu í ćđstu stöđum ţar haustiđ 2006. Ég get ekki séđ annađ en ađ sagan hafi síđan stutt mál mitt í ţví efni.

Haukur Nikulásson, 30.7.2009 kl. 20:16

11 Smámynd: Sigurjón

Til ađ svara fyrirsögninni, ţá tel ég ţau hvorugt fávita, ţ.e. ađ ţau vita bćđi hvađ ţau gera, en lygarar eru ţau svo sannarlega.

Sigurjón, 31.7.2009 kl. 02:27

12 identicon

Ég sendi mbl mönnum útvarpsviđtaliđ viđ kerlingu... ţeir sögđu bara ađ ég vćri ekki ađ sjá nógu mikiđ ađ mér í málinu :)

Og já endilega skrifađu eitthvađ um Geimgaldrakarlinn hjá Geimgaldrastofnun ríkisins.. .ég bíđ spenntur eftir ţví :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 31.7.2009 kl. 07:59

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband