Mokað yfir grátlega niðurlægingu

Það er sorglegt að horfa upp á hvernig Jóhanna reynir að bera sig mannalega eftir þá niðurlægingu sem felst í því að þeir segja eiginlega öllum öðrum en henni að þeir ætli sér ekkert að gera í þessu lánamáli úr þvi að ekki var hunskast til að samþykkja Icesave ábyrgðina.

Ég trúi ekki öðru en að Jóhanna muni brátt þurfa að viðurkenna fyrir sjálfri sér að AGS er að hafa hana að virðingarlausu fífli.

Í hennar spörum væri ég sármóðgaður og bálillur og samt þykist ég vita að hún hafi jafnvel meira skap en ég!

Hvað skyldi Jóhanna þola þetta betlarahlutverk lengi?


mbl.is Vonast eftir láni í lok ágúst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Blöndal

Við erum fíflin, en ekki Jóhanna.

Páll Blöndal, 31.7.2009 kl. 01:24

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef misst alla virðingu fyrir Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrir örfáum mánuðum taldi ég hana með óspilltustu stjórnmálamönnum landsins, ég tel ennþá að hún sé ekki spillt, en það er eitthvað annað verra þar að, annað hvort heimska eða glórulaus sjóndepra. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.7.2009 kl. 08:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264307

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband