22.4.2009 | 08:07
Öfgatrúfélagið Sjálfstæðisflokkurinn
Ég undrast alltaf sífellt meir hversu mikið flokkarnir líkjast trúfélögum fremur en alvöru stjórnmálaflokkum. Ég hélt í einfeldni minni að ef flokkar stæðu sig ekki ætti að refsa þeim með þeim einfalda hætti að velja sér nýjan stað fyrir atkvæðið sitt.
Sem ævilangur stuðningsmaður Sjálfstæðisflokksins til haustsins 2006 skal ég uppýsa að því fylgir gríðarlegur léttir að tengja sig ekki lengur við öfgatrúflokk sem er sem sekur um spillingu, lygi, mútuþægni, einkavinavæðingu, yfirhylmingu, sértæka hagsmunagæslu og grímulausa upphafningu á þjófum til þingstarfa.
Hvers vegna geta sumir Sjálfstæðismenn ekki kosið neitt annað? - Jú, þeir halda að þeir séu að sýna staðfestu og tryggð. Þeim er óhætt að vakna því að það er ekkert göfugt eða mannbætandi við það að halda tryggð við uppsafnaða óknytti og grímulaust eiginhagsmunapot fárra einstaklinga.
Það hefur enginn flokkur í sögunni farið jafn langt frá tiltölulega saklausri og ágætri stjórnmálastefnu og Sjálfstæðisflokkurinn. Þess vegna á að gefa honum gott frí að þessu sinni. Sendið honum skilaboðin með því að kjósa VG eða Borgarahreyfinguna. Þessi flokkur þarf á duglegri flengingu að halda.
Margir ætla að skila auðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
sammála þér.. og það er ekkert skrítið að það sé talað um "sauðtrygga" stuðningsmenn spillingarFLokksins.. fólk sem ekki nennir að hugsa sjálfstætt kýs Sjálfstektina og viðheldur spillingunni í landinu.
Óskar Þorkelsson, 22.4.2009 kl. 08:47
Þá yngri árm var halli mjög róttækur en svo krati i mörg ár/en siðan sjálfstæður sjáfstæðismaður/og ekki ættla þaður að skila auðum,ef eitthverstaðar er til salfstæði er það þarna/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 22.4.2009 kl. 10:14
Veistu að frá því að ég opnaði augun fyrir svona tíu árum síðan, gleðst ég yfir hverjum þeim sem opnar augun og sér það sem ég hef horft á síðastliðin áratug eða svo. Það er hreinlega með ólíkindum hvað fólk getur verið sauðtryggt og haldið sig við trúarkenninguna, alveg sama á hverju gengur. Því fleiri sem vakna því betra.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.4.2009 kl. 10:28