9.3.2009 | 18:05
You ain't seen nothing yet!
Þessi setning er fyrst og fremst fræg fyrir að vera tónverk með Bachman-Turner Overdrive og síðan því að bæði Össur Skarphéðinsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa báðir notað þessa setningu og orðið sér til háðungar með notkun hennar síðar vegna framvindu mála.
Nú ætla ég að gera hana að minni og vonast til að hún verði mér til hinnar mestu háðungar því ég trúi því að við séum ekki byrjuð að upplifa raunverulega erfiðleika í þessu þjóðfélagi. Það eru ekki margir farnir að svelta ennþá. Ég á von á miklu erfiðari tímum en nú eru. Ástæðan er aðallega sú að enn eru eignir að falla í verði og það er heldur ekki verið að grípa til þeirra stórtæku aðgerða sem þörf er að vinna undir þessum kringumstæðum. Sá stóri misskilningur er ennþá í gangi hjá ráðamönnum þjóðarinnar að hægt sé að gera eitthvað smálegt til að laga þetta ógurlega hrun.
Þeir mega svo sannarlega hugsa sinn gang betur í þeim efnum!
Skuldir þjóðarbúsins meiri en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Algjorlega sammala hofundi. Sukkid er rett ad byrja ad koma fram.... og alveg otrulegt hvad stjornmalamenn a Islandi eru gjorsamlega blindir a hlutina. Ef menn halda virkilega ad their seu ad koma til botns i thessu, nu tha vada menn villu vega. Thvi fyrr sem menn vidurkenna ad thjodarbuid se gjaldthrota vegna heimsku einstakra manna og tha a eg helst vid Rikistjorn og fjarmalaeftirlit, thvi betra. Fint ad kenna utrasarvikingum um allt... en menn ganga ju eins langt og theim er leyfilegt af regluverki.
Oskar Gardarsson
Oskar Gardarsson (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 18:33
Núverandi stjórnvöld töldu brýnast að reka Davíð. Næst var að skapa störf við snjóflóðavarnir, grisjun skógar, skógrækt og tónlistarhús. Ég vona að ekki þurfi að koma til þess að folk svelti í stórum stíl til að stjórvöld fari að sjá að gera verður eitthvað miklu róttækara og aðal atriðið er að efla íslenskan útflutningsiðnað. Skapa verður verðmæti en ekki ráða fólk þúsundum saman til að moka sandi úr einum sandkassa yfir í annan og svo tilbaka aftur.
Hörður Þórðarson, 9.3.2009 kl. 18:39
Ég tel að laglínan geti átt vel við en ástandið mun að öllum líkindum versna nú á þessu ári sem og hluta næsta árs. Ég trúi að þegar réttað hafi verið yfir fjárglæframönnum á næsta ári muni ástandið lagast til muna. Þangað til þurfum við að vera sterk og jákvæð.
Hilmar Gunnlaugsson, 9.3.2009 kl. 20:13
Ég tek undir þetta. Við erum varla, mörg hver, byrjuð að sjá kreppuna. Hrædd um að margir þeir sem eru að gefa sig að stjórnmálum í dag geri sér litla grein fyrir viðfangsefnunum framundan.
Það eru gríðarlegar skattahækkunar framundan og blóðugur niðurskurður. Ég tek undir það með Hilmari að við þurfum að vera sterk. Ég vil að bíðum með að vera jákvæð þangað til að farið koma glæpamönnum í hendur réttvísinnar
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.3.2009 kl. 22:25
Mér finnst nú Skallagrímur full bjartsýnn að gefa í skyn að eitthvað batni með vorinu. Ætli það líði ekki ögn fleiri mánuðir áður en eitthvað fer að lagast. Samt stend ég í þeirri trú að við verðum á uppleið meðan aðrar og stærri þjóðir verði enn á niðurleið.
Svo er hann líka fullbjartsýnn þegar hann segir að skattborgarar borgi ekki fyrir þessi fjögur þúsund störf sem ríkið er að "skapa". Bjartsýnin felst í því að trúa því virkilega að menn sjái ekki í gegnum bullið.
Ingvar Valgeirsson, 10.3.2009 kl. 09:54