Bush að styðja Blair sem forseta Evrópu

Það fer ekki á milli mála að Bush er að launa Blair fyrir undirlægjuhátt hins síðarnefnda við hið óvinsæla innrásarstríð í Írak sem efnt var til á lognum sökum á hendur Saddam Hussein og írösku þjóðinni.

Sagan mun geyma að Írakar áttu engin gereyðingarvopn og þeir voru heldur ekkert tengdir Al-Qaeda. Það eina sem stendur upp úr er að Saddam Hussein var vondur einræðisherra sem lét drepa eitthvað af eigin landsmönnum. Hann er þó, þrátt fyrir allt, ekki sekur um jafn mörg dauðsföll og George W. Bush sem nú er að yfirgefa Hvíta Húsið. Saddam Hussein var sakfelldur og hengdur á niðurlægjandi hátt en Bush er hinsvegar enn í umferð.

Tony Blair hefur verið nefndur sem líklegur fyrsti forseti Evrópu og það ætti að gleðja þá íslendinga sem hafa árum saman tuðað um inngöngu í ESB en hatast út í Íraksstríðið. Gangi ykkur vel að samræma landráðahugmyndina við forsæti Tony Blair í ofanálag.


mbl.is Bush sæmir Blair orðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er svipað og ef Geir H. Haarde myndi veita Davíð Oddssyni orðu fyrir vel unnin störf í þágu efnahagsmála... 

Guðmundur Ásgeirsson, 14.1.2009 kl. 00:42

2 identicon

Samála báðum.

Hákon Einar Júlíusson (IP-tala skráð) 14.1.2009 kl. 04:38

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 264913

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband