14.8.2008 | 14:19
Borgarstjórnarfarsinn kominn í hring
Ég leyfði mér að spá því fyrir hálfum mánuði að Ólafur F. myndi sprengja samstarfið um leið og hann hætti sem borgarstjóri. Taldi ég að það yrði annað upphlaup áður en kjörtímabilinu lyki. Örvæntingin í þessu liði er bara miklu meiri en maður hugði.
Nú virðist sem íhaldið hafi ákveðið að slá þetta samstarf af áður en til þess kæmi, enda er Ólafur erfiður í samstarfi, með einræðistilburði og umboðslaus án nokkurs stuðnings eða baklands í pólitík
Mér finnst athyglisverð sú tilkynning Gísla Marteins að ætla að verða fyrsti fjarborgarfulltrúinn í Reykjavík. Þ.e. hann í fullt nám í Skotlandi, mæta á tvo fundi í mánuði en hirða samt full laun! - Smekklegt eða hitt þó heldur.
Trúverðugleiki í stjórnmálum er fyrirbrigði sem reglulega bíður hnekki en alltaf er það samt svo að kjósendur eru með gullfiskaminni þegar það kemur að næstu kosningum. (Ég bið alla gullfiska afsökunar á þessum orðum mínum!)
Fullyrt að samstarfi hafi verið slitið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
við ættum öll að fara að Ráðhúsinu og mótmæla
Hólmdís Hjartardóttir, 14.8.2008 kl. 14:21
Og hvað viltu eiginlega fá Hólmdís? Mér finnst fátt um fína drætti þarna, hvert sem litið er.
Haukur Nikulásson, 14.8.2008 kl. 15:10
Það er reyndar ekki rétt Gunnar. Það eru þeir ekki; ekki frekar en alþingismenn.
Sigurjón, 15.8.2008 kl. 00:35
Ja, það er ljóst að ekki verður meirihluti án Sjallanna - Dagur lýsti því yfir að hann myndi ekki vinna með Ólafi F. og hefur áður lýst yfir að hann vilji ekki vinna með Sjöllunum - því er Sjöllum nauðugur (ekki að þeim leiðist það) kostur að mynda meirihluta.
Annars finnst mér skrýtið hversu margir tala um Dag og hversu frábær borgarstjóri hann hafi verið - gerði hann eitthvað?
Ingvar Valgeirsson, 15.8.2008 kl. 12:40
Oft hef ég verið sannfærð um að NÚ kysi enginn Sjálfstæðisflokkinn í næstu kosningum en Gullfiskarnir eru víða svo ég er löngu hætt að trúa sannfæringu minni þegar stjórnmál eru annarsvegar.
Marta Gunnarsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:13
Eru hinir eitthvað skárri, Marta? Aðrir flokkar hafa leikið nákvæmlega sömu leikina og tekið fullan þátt í því sem Dagur kallaði "klækjapólítík", bara lýðskrumað aðeins meira til að slá ryki í augu fólks.
Ingvar Valgeirsson, 17.8.2008 kl. 17:09
Það sem ég átti við Gunni minn er að það væri alveg hægt að hafa minnihlutastjórn í borgarstjórninni og ráða borgarstjórann almennt; ekki pólitískt. Þetta fyrirkomulag er t.d. oft uppi á teningnum í Noregi, þar sem Stórþingið hefur oft minnihlutastjórnir og er það í raun mun fallegri mynd af lýðræðinu en þetta kjötkatlapot sem á sér stað á Skerinu...
Skál!
Sigurjón, 17.8.2008 kl. 23:37