Einn vitleysingur á vitlausum stað getur komið af stað heimsstyrjöld

Fólki má vera það umhugsunarefni að fela einum manni jafn mikil völd og George W. Bush. Hann hefur sýnt það á ferli sínum að vera með verulega skerta dómgreind og heimurinn er sorglega lítt friðvænlegur með svona mann með fingurinn á stóra gikknum.

Þessi maður gæti upp á eigin spýtur komið af stað heimsstyrjöld áður en hann hættir í embætti.

Þið sem trúið á æðri máttarvöld megið nú hlamma ykkur á skeljarnar!


mbl.is Bandaríkin styðja Georgíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Sigurþórsson

Ég held að þú ættir að skella þér með þeim á skeljarnar

En hvað varð um hérna þessa friðsælu veröld sem þú predikaðir hérna fyrir nokkru?

Júlíus Sigurþórsson, 13.8.2008 kl. 22:00

2 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Bush, þrátt fyrir að vera kallaður valdamesti maður í heimi, er alls ekki jafnvaldamikill og þú hræðist. Allt hans vald byggist á að þingið eða aðrir samþykki það sem hann vill. Ég óttast ekki að hann skjóti kjarnorkubombu á Færeyjar bara að gamni sínu, það eru menn í vinnu við að koma í ve fyrir það... vona ég.

Af hverju á ég að skella mér á skeljarnar? Vantar einhver blódjobb?

Ingvar Valgeirsson, 13.8.2008 kl. 22:52

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 264964

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband