4.8.2008 | 20:49
Líklegur spilalisti Eric Clapton í Egilshöll
Eric Clapton ("....... is God") er væntanlegur í Egilshöll n.k. föstudag 8. ágúst og þá verður það annar konsertinn hans eftir að hann tók sér mánaðarfrí eftir síðasta gigg í Leeds 29. júní s.l.
Hann spilar í Bergen á miðvikudaginn 6. ágúst áður en hann kemur hingað.
Þetta var spilalistinn hans og félaga í Leeds og þetta er nokkurn veginn það sem má búast við að hann spili í Egilshöllinni með einhverjum smávægilegum breytingum.
- 01. Tell The Truth
02. Key To The Highway
03. Hoochie Coochie Man
04. Isn't It A Pity
05. Outside Woman Blues
06. Here But I'm Gone
07. Why Does Love Got To Be So Sad
08. Driftin'
09. Rockin' Chair
10. Motherless Child
11. Travellin' Riverside Blues
12. Running On Faith
13. Motherless Children
14. Little Queen of Spades
15. Before You Accuse Me
16. Wonderful Tonight
17. Layla
18. Cocaine - Uppklappslag:
19. I've Got My Mojo Working
Mér finnst þessi spilalisti ekki falla alveg að mínum smekk, finnst vanta rjómann úr Cream tímabilinu svo sem eins og Sunshine of your love, White Room, Crossroads, Badge auk nýrri flottra laga eins og Change the world og My fathers eyes.
Eins og með svo margt annað tjóir lítt að deila um smekksatriði eins og og það hvaða 20 lög maður vill fá á Clapton tónleikum.
Ég efast raunar ekkert um að gamla goðinu muni ekki takast að gleðja landann.
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:53 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Hér er eitthvað ekki alveg á hreinu, því búið var að boða að prógramið hér yrði nær því sem þú óskar þér en þessi mjög svo flotti lagalisti!Það kom nú eitthvert "Best of" safn með honum fyrir nokkru og ekki var annað vitað en tónleikarnir yrðu með því efni, m.a. af sólóplötum á borð við August. En þetta blúsprógram sem þarna hefur verið á ferðinni er auðvitað það sem hann hefur alltaf verið bestur í og það sem hann sjálfur hefur alltaf sagst vilja spila mest.
Magnús Geir Guðmundsson, 4.8.2008 kl. 22:50
Magnús, ég byggi þetta á því sem tíðkast hjá svona köllum. Þeir breyta ekki listanum mikið frá einu giggi til annars. Spilalistinn í Bergen ætti að verða 95-98% sá sami og verður í Egilshöllinni þegar þar að kemur. Ekki veit ég hvort tónleikahaldarinn hér getur haft einhver áhrif á lagavalið, ég held reyndar að það sé lítið.
Skoðaðu spilalista á www.whereseric.com og svo t.d. www.johnfogerty.com til að sjá hvað þeir breytast lítið frá einum tónleikum til annars.
Haukur Nikulásson, 4.8.2008 kl. 22:58
Það er best að sá aðeins meiri efasemdum um spilalistann. EC á það til að breyta honum þegar hann tekur svona margra vikna frí á milli.
Giggið í Bergen 6. ágúst, sem verður það fyrsta eftir mánaðarhlé, verður þá skothelt nokkurn veginn það sama og í Egilshöll.
Haukur Nikulásson, 4.8.2008 kl. 23:06
Nánast eina breytingin á spilalistanum í Bergen var að uppklappslagið var Crossroads.
Haukur Nikulásson, 6.8.2008 kl. 23:40