Þetta má skaðlaust fara í kvörnina

Ef einhver vill nota eigin peninga í að kaupa þetta þotuskrifli þá er það í fínu lagi.

Reynið ekki að réttlæta það að ríkið eigi að borga fyrir þetta frekar en margt annað sem má að skaðlausu fara í klósett sögunnar. Hvernig væri umhorfs hérna ef aldrei mætti farga neinu drasli vegna óskiljanlegrar tilfinningasemi gagnvart dauðum hlutum sem meira að segja eru ekki einu sinni nálægt því að vera í upprunalegri mynd. Þessi þota er ekki safngripur frekar en húskumbaldarnir á Laugaveginum sem keyptir voru í vitleysikasti stjórnarskiptanna í borginni.


mbl.is Fyrsta þota Íslendinga í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Haukur.

Ég er þér hjartanlega sammála.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 05:22

2 identicon

Alveg hjartanlega sammála

Magnús Þór Magnússon (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 09:57

3 Smámynd: Óskar Þorkelsson

algerlega sammála þér Haukur.

Óskar Þorkelsson, 2.3.2008 kl. 10:00

4 Smámynd: Þorsteinn Valur Baldvinsson

Alveg rétt Haukur

Mikið til af digital búnaði til að geta gert þessar vélar lifandi með þeirri tækni, engin ástæða til að fylla einhver hús af brotajárni.

Þorsteinn Valur Baldvinsson, 2.3.2008 kl. 10:07

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hef ekki skoðun á málinu, nema að ríkið hefur nóg með sína peninga að gera annað er að eyða þeim í svona vitleysu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2008 kl. 12:18

6 Smámynd: Ólafur Als

Sammála, sammála, sammála!

Ólafur Als, 2.3.2008 kl. 15:10

7 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Ú, flugvél í hættu - hræðilegt. Endilega eyðum tugum og aftur tugum milljóna í að kaupa hana, flytja hana hingað, koma henni í stand, halda henni við og koma henni í hús meðan löggæsla, menntakerfi, heilsugæsla og annað sem skiptir máli er illa borgað og undirmannað. Byggjum svo endilega annað tónlistarhús fyrst við erum að þessu.

Ingvar Valgeirsson, 2.3.2008 kl. 16:53

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála þessu Haukur,það er sko nóg annað við peningana að gera!!!!Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.3.2008 kl. 17:50

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 264928

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband