While my guitar gently weeps

Jeff Healey var mjög sérstakur flytjandi og á varð heimsfrægur fyrir þetta cover af lagi Bítlanna. Það þarf meira en góðan flutning til að slá við George Harrisson (höfundi lagsins) og gítargoðinu Eric Clapton en Healey fór létt með það eins og heyra má hér. 


mbl.is Jeff Healey látinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábært alveg.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.3.2008 kl. 19:40

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

hvað varð um þennan dreng ? hef ekkert heyrt um hann lengi lengi...

Óskar Þorkelsson, 3.3.2008 kl. 19:47

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Fráfall þessa ekki bara mikla tónlistarmanns heldur í alla staði góða og afskaplega dagfarsprúða manns líka, er bara áfall!

Einn af mínum allraallramestu uppáhaldstónlistarmönnum!

SVo er það kannski örlítið orðum aukið hjá þér Haukur að tala um að hann hafi orðið eitthvað sérstaklega heimsfrægur fyrir að taka þetta lag, var orðin það strax 1988, eins og fram kemur í fréttinni og raunar áður.

Magnús Geir Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 02:11

4 Smámynd: Haukur Nikulásson

Mælikvarðinn á "heimsfrægur", Magnús, er teygjanlegur. Sumir, eins og þú, gætuð hafa uppgötvað hann eitthvað fyrr, en við hinir getum sagt heimsfrægir þegar viðkomandi er spilaður með mjög áberandi hætti á útvarpsstöðvunum og á lag við topp vinsældalista.

Í dag eru margir "heimsfrægir" sem maður hefur aldrei heyrt um þó maður fylgist vel með.

Haukur Nikulásson, 4.3.2008 kl. 09:12

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 264891

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband