Bara myndbirtingin er til að gera lítið úr Terry

Mér finnst John Terry málaður með þeim hætti að allt sé gert til að gera karlgreyið ljótan fyrir að þiggja há laun hjá ólíugarkanum Abramovich.

Það að velja mynd af honum með andlitsgrímuna (hann kinnbeinsbrotnaði um daginn ef ég man rétt) gerir hann grimmari og þá væntanlega gráðugri útlits en hann er í rauninni.

Ég hef tekið eftir því undanfarið eins og fleiri að blaðamenn Mbl séu farnir að lita fréttirnar eins sterkum litum og þeim er unnt. Ekki er ég viss um að það sé góð þróun.


mbl.is Taylor ver laun John Terrys
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 264930

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband