Forstöđumenn ţurfa ađ velja: Veita lögbundna ţjónustu eđa halda sig viđ fjárlög

Ţađ verđur stundum ađ sýna visst umburđarlyndi og skilning á ţessum málum.

Ţetta er eins og ýmislegt annađ samspil hluta sem eru oft ekki viđráđanlegir. Í mörgum tilvikum ţurfa forstöđumenn ríkisstofnana ađ velja á milli ţess ađ halda fjárlögin en geta ekki haldiđ uppi ađ sama skapi lögbundinni ţjónustu. Algengast er ţetta í heilbrigđis- og tryggingarkerfi landsmanna. Gleymiđ ţví til dćmis ekki ađ landsmenn eiga völ á bestu heilbrigđisţjónustu sem völ er á. Ţessi krafa sumra laga er mjög oft ađ stangast á viđ fjárlög og hvađ ţá? Eiga forstöđumenn ađ loka dyrum stofnana sinna, segja upp starfsfólki og segja svo viđ landsmenn: Sorrí, aurinn er búinn og ég vil ekki verđa rekinn fyrir bruđl!

Upphrópanir og brigslyrđi eiga oft rétt á sér, en viđ megum líka alveg vera međvituđ um ţann raunveruleika sem bođiđ er upp á, óháđ ţví sem Alţingi vill međ fjárlögum sínum. Ţessi mál verđa aldrei klippt og skorin, hins vegar er sjálfsagt ađ ţađ sé eftirlit međ frammistöđu forstöđumanna á hverju ári. Ţeir sem ítrekađ geta ekki rekiđ stofnanir innan fjárlagarammans eiga ţá ađ sjálfsögđu ađ víkja.


mbl.is Ríkisendurskođun gagnrýnir agaleysi forstöđumanna stofnana og ráđuneyta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Úff. Ef orđatiltćkiđ "ađ vera milli steins og sleggju" á einhvern tímann viđ,,,,,,,,

Halla Rut , 15.8.2007 kl. 23:59

2 Smámynd: Sigurjón

Af ţessu missti greinilega ríkisendurskođun.  Hún ţyrfti greinilega ađ taka til í túnfćtinum...

Sigurjón, 17.8.2007 kl. 02:00

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband