Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
6.2.2009 | 23:23
Kynlíf hjá 92 ára karlmanni
Virðulegur 92 ára karlmaður hefur sest í skriftastólinn og byrjar játningu sína:
Sá gamli: Ég er 92 ára gamall og á yndislega konu sem ég hef verið kvæntur í 70 ár. Ég á mörg börn, glás af barnabörnum og heilan helling af barnabarnabörnum. - Í gær tók ég upp puttaferðalanga, tvær menntaskólastúlkur. Við fórum á mótel og ég tók þær báðar þrisvar sinnum.
Presturinn: Iðrastu synda þinna?
Sá gamli: Hvað er "synd"?
Presturinn: Hvers konar kaþólikki ertu eiginlega?
Sá gamli: Ég er gyðingur!
Presturinn: Af hverju er að segja mér þetta?!
Sá gamli: Ég er 92 ára. Ég segi ÖLLUM þetta!
Spaugilegt | Slóð | Facebook
6.2.2009 | 07:45
Veruleikafirring á hæsta stigi
Sá sem hér kvartar sáran undan pólitískum hreinsunum og ofsóknum bókstaflega grét yfir því að vera kallaður óráðsíumaður af manninum sem er ábyrgur fyrir verstu efnahagsmistökum Íslandssögunnar.
Sumir eru bara hreint út sagt stórkostlega bilaðir og veruleikafirrtir og ég segi ekki hverjir. Það get ég því miður ekki upplýst vegna bankaleyndar.
Pólitískar hreinsanir og ofsóknir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:56 | Slóð | Facebook
3.2.2009 | 07:51
Mega þakka fyrir að verða ekki fangelsaðir fyrir marga glæpi
Mín skoðun er sú að Davíð Oddsson hafi leitt meiri efnahagsógæfu yfir þessa þjóð en hægt er að ímynda sér. Það er ennfremur með ólíkindum að enn skuli þessi ólánssami maður fá að sitja sem bankastjóri Seðlabankans rúin öllu trausti í rúma 4 mánuði sem er staðreynd sem sýnir hversu erfitt er að koma óhæfu fólki úr mikilvægum stjórnunarstöðum.
Valdníðsla og vanhæfni eru fyrstu orðin. Landráð vegna stórkostlegs gáleysis og heimsku er líka uppi á borðinu. Hafi einhverjum þótt að leiða ætti menn út í handjárnum vegna hins séríslenska hálfvitagangs í fjármálum, þá er þarna fyrsti maðurinn sem ætti að fá slíka meðferð.
Ég er löngu hættur að vorkenna honum fyrir þetta mál. Þúsundir manna fá miklu stærri skell í kreppunni en þurfti vegna afglapa þessa manns og hann er ábyrgur fyrir ótrúlegri niðurlægingu heillar þjóðar.
Það að halda einum manni á stól Seðlabankastjóra með þessum ótrúlega þráa lýsir því hversu ónýtur Sjálfstæðisflokkurinn var orðinn og meðvirkur í sjúkri foringjadýrkun á manni sem löngu er kominn fram yfir síðasta söludag svo vægt sé til orða tekið.
Yfirlýsingar jaðra við einelti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2009 | 09:22
Niðurfærsla skulda heimila og fyrirtækja mikilvægust nú
Stundum þarf hugrekki til að gera rétta hluti. Stundum þarf líka að vera vondur til að vera góður. Slíkar aðstæður er einmitt núna.
Til að eitthvað fari að ganga upp þarf að fara í skipulega niðurfærslu skulda í þessu samfélagi. Það er ekkert eðlilegt við það að launin lækki, fasteignir lækki en skuldir rjúki upp stjórnlaust. Hækkun skulda er að stærstum hluta vegna óstjórnar í peningamálum og spákaupmennsku með sviknum verðbreytingum og vísitölum og það þarf því að leiðrétta upphæðir skuldanna.
Hér er um allar skuldir að ræða, mynkörfulán og verðtryggð lán. Það gerist ekkert hjá þessari nýju ríkisstjórn nema hún taki á þessu máli fyrst. Það er ekki hægt að slá hausnum við steininn lengur með þetta mál.
Lofum engum kraftaverkum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:24 | Slóð | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson