14.9.2009 | 00:33
Fyrir hverja er Guðlaugur að beita sér núna?
Guðlaugur Þór Þórðarson hefur ekki staðið sig svo vel í að verja hagsmuni hins almenna íslendings að maður hlýtur að spyrja sig að því fyrir hverja hann er að vinna núna?
Ég hef ekki orðið var við að þingmaðurinn sé í krossferð fyrir hina snauðari landsmenn í vandræðum. Þeir sem áttu fé í Landsbankanum í Luxembourg voru varla að geyma þar sínar fátæklegu krónur eða hvað?
![]() |
Vill fund um Landsbanka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:35 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
Ævar Rafn Kjartansson
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Benedikt Halldórsson
-
Bjarni Harðarson
-
Bleika Eldingin
-
Jóhanna Fríða Dalkvist
-
Nanna Guðrún Marinósdóttir
-
Dofri Hermannsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Egill Jóhannsson
-
Egill Rúnar Sigurðsson
-
Einar Guðjónsson
-
Elfur Logadóttir
-
Eurovision
-
Eygló Þóra Harðardóttir
-
Hin fréttastofan
-
Púkinn
-
Samtök Fullveldissinna
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Guðbjörn Jónsson
-
Guðmundur Ragnar Björnsson
-
gudni.is
-
Gunnar Pálsson
-
halkatla
-
Halldór Fannar Kristjánsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Haukur Baukur
-
Birgir Guðjónsson
-
Björn Heiðdal
-
Heimssýn
-
Himmalingur
-
Hlynur Hallsson
-
Hrannar Björn Arnarsson
-
Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jón Agnar Ólason
-
Jens Guð
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Júlíus Sigurþórsson
-
Júlíus Brjánsson
-
Kári Harðarson
-
Katrín Snæhólm Baldursdóttir
-
Kristján Hreinsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
kreppukallinn
-
Karl Tómasson
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðjón Baldursson
-
Haraldur Hansson
-
Magnús Helgi Björgvinsson
-
Mál 214
-
Máni Ragnar Svansson
-
María Anna P Kristjánsdóttir
-
Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
-
Ólafur Als
-
Gísli Tryggvason
-
Jón Árni Sveinsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Sigfús Sigurþórsson.
-
Róbert Björnsson
-
Rúnar Þór Þórarinsson
-
Sæmundur Bjarnason
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Sandra Dögg
-
Ingi Geir Hreinsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Sigfús Þ. Sigmundsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sigurjón
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
-
Stefán Friðrik Stefánsson
-
Þorsteinn Briem
-
Kristján Logason
-
Styrmir Hafliðason
-
Svartinaggur
-
Sverrir Einarsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Þarfagreinir
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Tómas Þóroddsson
-
Þorsteinn Siglaugsson
-
Hrafn Jökulsson
-
Geiri glaði
-
Valgeir Ómar Jónsson
-
Vefritid
-
Óskar Þ. G. Eiríksson
-
Vilhjálmur Árnason
-
sto
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Björn H. Björnsson
-
Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Nú hefur einhver gæðingurinn sigað, þá hlaupa rakkarnir,
Sigurður Helgason (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 03:18
Magnað hve andstæðingum Sjálfstæðisflokksins verður míkið niðri fyrir þegar Guðlaugur Þór tjáir sig - hræðslan við þennan baráttumann sem var önnum kafinn við jákvæða uppstokkun í heilbrigðismálum þjóðarinnar þegar sú stjórn féll - er svo yfirgengileg að jaðrar við ofsóknarbrjálæði - fúkyrði og svívirðingar ( sem lýsa best þeim sem láta þær frá sér fara ) eru ótrúlegar.
Er einhver á móti þessari hugmynd Guðlaugs?
Hvað hefur sá hinn sami að fela þar?
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 07:11
Ólafur, vandamálið er að það er engin reynsla af því að Guðlaugur hafi unnið fyrir neina nema sjálfan sig og bestu vini sína. "Uppstökkun" í heilbrigðismálum gekk út á það að breyta þeim í einkabisniss svo vinir hans kæmust að feitustu bitunum. Sem betur fer er búið að stoppa hann af.
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 07:26
Sú yfirgrpsmikla vanþekking sem kemur fram í svari þínu tel ég að sé uppgerð - ég hef stundum lesið bloggið þitt og er klár á því að þú veist betur - það er í góðu lagi að láta pólitíska andstæðinga njóta sannmælis - allt annað er ótrúverðugt.
Milljarður í lækkun lyfjakostnaðar og uppstokkun í stjórnunarþætti kerfisins tala sínu máli
Bestu kveðjur til þín
Ólafur I Hrólfsson (IP-tala skráð) 14.9.2009 kl. 08:02
Ólafur, ég get þakkað minni "yfirgripsmiklu vanþekkingu" það að hafa ekki átt aðild að því að segja Ísland á hausinn. Þar var Guðlaugur hins vegar á bólakafi ásamt t.d. olíuprinsinum og kúlulánakonunni.
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 08:37
... setja Ísland.. (ekki segja).
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 08:38