14.9.2009 | 00:12
Egill Helgason ţolir engin andmćli á Eyjunni - fleygir ţeim út!
Ég er kominn á ţá skođun ađ Egill Helgason sé bara kerling ţegar kemur ađ rökrćđum. Hann fleygđi athugasemd frá mér út af Eyjunni nćstum ţví samstundis. Hann vaktar greinilega síđuna ţví athugasemdin var varla inni nema í tvćr mínútur!
Athugasemd mín viđ umfjöllum um Silfriđ í dag var svona:
"Egill er greinilega mjög hrifinn af ţví ađ hlusta á sjálfan sig tala útlensku ţví hann er dottinn í ţađ draga upp hvern útlendinginn á fćtur öđrum í drottningarviđtöl í Silfrinu sem eiga ađ hafa vit fyrir okkur. Ţađ hefur ekkert komiđ út úr ţeim, hversu gáfulega sem ţeir hljóma... á misbjagađri ensku.
Ennţá eru handjárnin ónotuđ ţrátt fyrir ađ búiđ sé ađ ráđa t.d. snillinginn Evu Joly.
Ég geri ráđ fyrir ađ Egill krefjist ţess ađ hr. Stiglitz og frú Ulanov verđi líka ráđin af ríkinu til starfa eftir starfsviđtal í Silfrinu hjá honum. "
Ţetta er ekki í fyrsta skipti sem hann fleygir út frá mér athugasemd. Í fyrra skiptiđ fleygđi hann út athugasemd međ ţeim rökum ađ hún vćri bara bull. Alltaf ţarf ţetta ađ tengjast ţví ađ hann er ađ verja Samfylkinguna og er auk ţess skítviđkvćmur fyrir gagnrýni.
Ég tel ađ kippa eigi svona kerlingu, eins og Agli, burtu međ eina umrćđuţáttinn um stjórnmál á RÚV, ţ.e. ríkisfjölmiđli sem ég er tilneyddur til ađ borga fyrir.
Ég er löngu orđinn pirrađur á ţví ađ útlendingar sem nenna ađ skođa mál íslendinga í korter eđa svo séu eftir viđtal hjá Agli orđnir ađ slíkum sérfrćđingum ađ viđ hreinlega verđum ađ ráđa ţá í vinnu á og helst á launum sem alls ekki ţekkjast lengur međal venjulegra íslendinga.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:21 | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandiđ okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur ađ breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnađartillögur fyrir íslenska ţjóđ
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Sćll Haukur.
Ţetta kom mér reyndar á óvart, en ţađ er óttalegur tepruskapur ađ fleygja út ekki dónalegri athugasemd en ţessari...
Sigurjón, 14.9.2009 kl. 00:23
Afhverju líkir ţú ţessu hátterni Egils viđ kerlingu?
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 00:33
Ţađ ađ vera "kerling" er ađ vera óţarflega viđkvćmur, Katrín. Ţú vissir ţetta áđur en ţú spurđir!
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 00:36
Ađ vera kerling er ađ vera óţarflega viđkvćmur ....... !!!!!!!!!!!!!!!!!!!! jahérna
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 00:38
Og hvađ er ţá ađ vera karl? ekki nćgilega viđkvćmur eđa???
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 00:39
Katrín, sendi Egill ţig hingađ međ smjörklípur í nesti?
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 00:40
Haukur .... ég ţekki ekki Egil og fatta ekki ţetta hjá ţér međ smjörklípurnar. Ég bara ţoli illa ţegar fólk talar niđur til annara
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 00:51
Ţađ akkúrat ţađ sem ég er ađ svara fyrir međ ţessari fćrslu Katrín!
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 00:52
Nei alls ekki, ţú líkir ţeim sem ekki geta rökrćtt ađ ţínu mati viđ kerlingar
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 01:56
Heill og sćll Haukur; sem og, ţiđ önnur, hér á síđu !
Katrín Linda !
Hvađa; andskotans hártoganir, eru ţetta hjá ţér, í garđ Hauks ?
Viltu; ađ ég hjálpi ţér ađeins og segi : karl skröggur, um Egil, fyrir hönd Hauks, svo ţú megir ánćgđ vera, ágćta kona ?
Međ; beztu kveđjum, engu ađ síđur, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 02:03
Nei Óskar, engar hártoganir. Var bara ađ vekja athygli Hauks á ţví hvernig hann líkir saman rökleysi og kerlingum :)
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 02:20
Komiđ ţiđ sćl; ađ nýju !
Katrín Linda !
O; jćja. Ég vildi nú bara hjálpa til, viđ ađ leysa úr ţessum ágreiningi, svo sem.
Međ beztu kveđjum; sem fyrr, og áđur /
Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 02:28
Sömuleiđis takk Óskar, en enginn ágreiningur í gangi hér, bara spurning um orđalag
Katrín Linda Óskarsdóttir, 14.9.2009 kl. 02:29
Ţađ er mesta furđa hversu menn eru orđnir hörundssárir, erum viđ kannski ađ deyja úr rétttrúnađi :)
DoctorE (IP-tala skráđ) 14.9.2009 kl. 11:37
Já, ţetta er skrýtiđ. Egill er ekki í ţeim hópi ađ mega vera svona hörundssárir. Ţađ er nú ekki lítil gagnrýnin frá honum á stundum. En sumir eru hátíđlegir međ sig ef ţeim er andmćlt.
Mér finnst ţó ennţá merkilegra ađ vera í banni hjá orđljótasta og klámfengnasta manninum á landinu, Sverri Stormsker. Ţađ sem hann ţoldi ekki var ábending um ţversagnir í hans eigin bulli sem dugđi til ađ ég var bannfćrđur. Svona nokkuđ eins og ađ vera útskúfađ úr helvíti
Haukur Nikulásson, 14.9.2009 kl. 13:36
Já, ţú verđur nú ađ átti ţig á ţví ađ ţú ert svoddan orđsóđi Haukur...
Sigurjón, 15.9.2009 kl. 00:19