Viljum við "löglegt en siðlaust" á þessum síðustu og verstu tímum?

Auðvitað er það tortryggilegt að maður sem situr í bankaráði Seðlabankans skuli sem ráðgjafi í aðalstarfi vinna gegn hagsmunum þjóðarinnar. Vera má að það sé allt löglegt sem hann gerði en hann skilur bara ekki að það er ekki lengur neitt þol fyrir siðleysinu.

Þess vegna má hann segja af sér mín vegna.

Maðurinn er tortryggilegur vegna stöðu sinnar í stjórn Seðlabankans. Að kalla þessa uppljóstrun "ómaklega" er hans eigin hvítþvottur á siðleysi sínu.

Þessi útganga úr stjórn Seðlabankans verður seint talin virðuleg að mínu mati.


mbl.is Fer fram á lausn frá störfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Sigurðardóttir

sammála.

Sigurbjörg Sigurðardóttir, 12.9.2009 kl. 18:15

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

sammála

Óskar Þorkelsson, 13.9.2009 kl. 06:35

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Feb. 2024
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband