Er frelsi mestu glæpamannana vegna órjúfanlegra tengsla við stjórnmálamennina?

Núverandi stjórnvöld voru bæði stjórn og stjórnarandstaða þegar neyðarlögin voru sett. Þau eru þess vegna kyrfilega meðábyrg í því hversu arfavitlaus þessi lög voru og eru að verða einhver svakalegasti myllusteinn sem ein þjóð getur borið.

Mest af þessu alþingisliði hafði aldrei komið nálægt raunverulegum vandamálum nema kannski þeim að hífa upp launin sín í áskrift frá almenningi.

Vandamálið er líklegast það að spillingarliðið viti of mikið um stjórnmálamennina og síðan öfugt. Það geti í raun enginn ásakað einn eða neinn án þess að koma sjálfum sér í bobba. Þetta kann að virðast vera langsótt samsæriskenning en það má þá líka spyrja sig þessarar einföldu spurningar: Hvers vegna er ekki búið að loka auðvaldsþjófana inni?


mbl.is Kaupþing fékk lögbann á RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband