Sagan mun fara vel með Gorbachev

Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að Gorbi væri alvöru sómamaður, vandaður og góðgjarn. Slíkir menn sitja oft ekki lengi í valdastóli. Hliðstæða hans í Ameríku er t.d. Jimmy Carter, sem var líka eiginlega alltof góður til að vera forseti Bandaríkjanna.

Reagan fær trúlega líka mjög góðan dóm í sögunni. Hann var hins vegar svolítð seinn og treysti undirmönnum sínum um of og þar með full áhrifagjarn til að ná toppárangri sem forseti.

Alltof margir leiðtogar fara í ruslatunnu sögunnar sökum valdagræðgi, ofsóknaræðis, mannvonsku og auragræðgi. Meira að segja íslenskir valdamenn, þar með taldir sumir sem hafa tjáð sig nýlega, fara á botn þessarar stórmerku tunnu ásamt sumum liðónýtum skjólstæðingum sinum sem erfðu hann... að nafninu til.


mbl.is Gorbachev talar enn fyrir eyðingu kjarnorkuvopna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Sigurðsson

Hneyksli að Gorbi skuli enn vera að þessu röfli meðan mikil vá vofir yfir Íslandi. Skallagrímur er bæði að hækka brennivínið og lækka ellilífeyrinn.

Og síðan sér löggan ekki þessu örfáu hóruhús í friði stundinni lengur.

Sigurður Sigurðsson, 5.7.2009 kl. 22:10

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband