Upp á borðið með ÖLL skilyrði fyrir þessum lánveitingum.

Þegar allt áð vera upp á borðinu skv. yfirlýsingum stjórnarinnar þá skal birta þessa samninga líka og leyfa okkur að sjá hvað verið er að skrifa upp á fyrir okkar hönd.

Megnið af þeim lánum sem verið er að taka er til að bera uppi ónýtt og spillt bankakerfi og halda ríkinu á lífi í vellystingum. Almenningur og fyrirtæki virðast lítið hressast þessa daga þrátt fyrir allar þær aðgerðir sem stjórnin segist vera að gera.

Enn er verið að handvelja þá sem eiga að þrífast og láta aðra falla í skítinn. Samt eiga allir að taka þátt í að borga þetta.


mbl.is Norrænu ríkin lána Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Um IceSave gögnin sagði Jóhanna í gær "að öll gögn, sem kostur er, verði opinber í þessu máli". Ekki öll gögn. Ég dreg í efa að eitthvað annað gildi um skandinavísku lánin. Það er eitthvað í þessu öllu sem ekki þolir dagsljósið.

Haraldur Hansson, 1.7.2009 kl. 13:25

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 264932

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband