19.4.2009 | 18:50
VG og Borgarahreyfingin eina leiðin til að senda íhaldinu skýr skilaboð
Sem landlaus maður í pólitík er ég kominn á þá skoðun að þeir sem vilja senda Sjálfstæðisflokknum skýr skilaboð í næstu kosningum geti bara kosið Vinstri græna eða Borgarahreyfinguna. En hvers vegna er það?
Sem ævilangur Sjálfstæðismaður til haustsins 2006 ákvað ég að refsa íhaldinu með því að kjósa Samfylkinguna út á loforð þeirra um að vera andstæður póll við þá. Mér til mikillar armæðu og kaldhæðni við atkvæði mitt fór Samfylkingin í stjórn með Sjálfstæðisflokknum. Þetta þýddi einfaldlega að mér fannst Samfylkingin gera grín að atkvæði mínu og saurga með þessu. Mér fannst mér þess vegna pólitískt nauðgað með þessu framferði þeirra
Eini flokkurinn sem lofar því að fara ekki í stjórn með íhaldinu eru vinstri grænir. Þrátt fyrir óþolandi femínisma og umhverfishelgislepju ætla ég að horfa framhjá þeim ókostum að þessu sinni í skiptum fyrir meiri pólitískan heiðarleika á öðrum sviðum. Mér hugnast nefnilega almennt störfin þeirra Steingríms Joð og Katrínar Júlíusdóttur. Staðan er því þannig í dag að líklegast er gamli hægri- og einkaframtakskratinn úr íhaldinu að ganga alveg yfir götuna að þessu sinni og kjósi VG. Dauðasök íhaldsins er nú eins og vorið 2007: Spilling, einkavinavæðing, mútuþægni, yfirhylming, lygi og upphafning á þjófum til starfa.
Borgarahreyfinguna kynnti ég mér sérstaklega. Þar er skammtíma hugsjónamennska á ferð en engin alvöru stjórnmál. Það er nokkurn veginn útilokað að ég muni kjósa stefnulausa og einnota stjórnmálamenn sem einnota kjósandi að þessu sinni. Borgarahreyfingin er bara pappírsþurrka þegar þörf er á tusku hið minnsta. Stjórnlagabreytingar sem eru eina málið þeirra var nefnilega drepið í lok síðasta þings.
Lýðræðishreyfing Ástþórs er hreinræktað grín fyrir þá sem vilja fíflast með atkvæði sitt.
Sjálfstæðismenn sem ekki þola vinstri græna ættu því óhikað að kjósa Borgarahreyfinguna fremur en að skila auðu eða gera ógilt. Þú sendir engin skilaboð með dauðu atkvæði, mundu það!
Kosningar kosta 200 milljónir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Jamm. Ég ætla að gefa Borgarahreyfingunni tækifæri og ljá þeim mitt atkvæði. Ég nefnilega get ekki verið sammála of mörgu hjá VG...
Sigurjón, 19.4.2009 kl. 23:41
Þá er Borgarahreyfingin mun skárri kostur en VG. Hinsvegar þekki ég nokkra fyrrum Samfylkingarmenn sem ætla að kjósa Sjallana til að senda sínum gamla flokki skýr skilaboð.
Ég ætlaði að kjósa Bjarna Harðar. Djövullins.
Ingvar Valgeirsson, 20.4.2009 kl. 00:31