31.3.2009 | 20:28
Íslenska skuldafangelsið - Héðan fer enginn með peninga lengur
Það ætti að vera flestu hugsandi fólki ljóst að Ísland er gjaldþrota. Einstaklingar, fyrirtæki og ríki eru á hausnum. Er þetta ennþá eitthvað óljóst?
Samt get ég glaðst yfir því að því fólki fjölgar sem gerir sér grein fyrir því að íslenskir skuldarar voru sviknir með stórkostlegum forsendubresti og spákaupmennsku. Íslenskir skuldarar voru (eru) látnir greiða vaxtamuninn sem eigendur jökla- og krónubréfa voru að gambla með.
Tryggvi Þór Herbertsson, Framsóknarflokkurinn og fleiri eru rakkaðir niður í skítinn fyrir að leggja til það eina sem réttlæti er í og það er að leiðrétta skuldastöðu heimila og fyrirtækja. Ég sendi t.d. sjálfur öllum þingheimi tillögur um þetta síðasta haust. Mig grunar raunar að þær tillögur hafi jafnvel hjálpað til við að ýta við framsóknarmönnum í þeirra tillögusmíð
Hafi einhverjum dottið í hug að flýja hið íslenska efnahagshrun þá er það orðið oft seint nema að yfirgefa skerið nokkurn veginn berrassaður. Það læðist að mér sá ljóti grunur núna að betra sé að stinga af fyrir kosningar því að ríkisstjórnin og bankarnir munu fyrst fara að sauma að skuldurum þegar kosningunum lýkur og stjórnmálamennirnir þurfa ekki að óttast um sinn eigin rass.
Það hlýtur að vera fleirum en mér umhugsunarefni að hátt í 90% landsmanna ætli að kjósa aftur ónýtu flokkanna sem bera mesta ábyrgð á hinu séríslenska og ótímabæra efnahagshruni.
Þangað leitar klárinn þar sem hann er kvaldastur segir máltækið. Á þessi þjóð eitthvað betra skilið fyrir heimsku sakir?
Brýnt og óumflýjanlegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
Þetta útspil þeirra finnst mér alls ekki gáfulegt. Mér sýnist þeir vera að banna íslenskum útflytjendum að fá greitt fyrir sínar vörur erlendis með íslenskum krónum - ef eitthvað verður til að færa íslenskum efnahag náðarhöggið er það svona bull.
Ætli þeir séu vísvitandi að drepa krónuna endanlega til að reyna að sannfæra almenning um að ganga í Sovétr... ég meina ESB?
En að Ísland sé gjaldþrota - lönd verða ekki gjaldþrota. Held að hreinlega ekki nokkurt einasta land hafi orðið gjaldþrota sl. 50 ár og ef taka ætti lönd til gjaldþrotaskipta væru eflaust fleiri á svipuðum stað í röðinni - t.d. Bretland.
Ingvar Valgeirsson, 1.4.2009 kl. 09:52
Jú Ingvar, lönd verða gjaldþrota, en þau er hins vegar ekki tekin til gjaldþrotaskipta ef það er það sem þú átt við
Haukur Nikulásson, 1.4.2009 kl. 12:07
Kosningatilboð Tryggva Þórs og framsóknar felur m.a. í sér að Ólafur Ólafsson, Hannes Smárason og Björgólfur Thor fá skuldaniðurfellingar....
Það þarf að hafa aðskildar lausnir fyrir heimilin og atvinnulífið. Fjöldi fyrirtækja á ekki rétt á sér en önnur eru þess mjög verðug að þeim sé bjargað. Þetta þarf að hafa í huga þegar valin er leið til þess að leysa vanda heimilanna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 2.4.2009 kl. 01:54
Jakobína, þetta verður að ganga jafnt yfir til að vera trúverðugt. Auðmönnunum verður hvort eð er ekki bjargað með þessum ráðum. Um leið og þú ákveður að mismuna fólki og fyrirtækjum erum við í sama spillingarskítnum og áður. Þetta verður þess vegna að vera gegnsætt og réttlátt þrátt fyrir auðmennina.
Haukur Nikulásson, 2.4.2009 kl. 07:58