Syngja í ræðustól til að tefja störf þingsins

Maður á varla orð yfir hátterni íhaldsins. Meira að segja orðlagður latasti þingmaður Alþingis til margra ára er farinn að tölta í ræðustólinn og syngur þar álíka falskt og hann syngur í brekkunni í eyjum.

Þetta er hreint og klárt ofbeldi og íhaldinu til minnkunnar. Þetta er eins langt frá því að vera málefnalegt og hugsast getur.

Mannskapurinn sem kom Íslandi til helvítis í efnahagslegum skilningi kann ekkert að skammast sín. Samt má búast við að 25-30% þjóðarinnar kjósi þennan ótrúlega söfnuð Davíðs aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Er sauðshátturinn ekki alveg með ólíkindum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 3.4.2009 kl. 08:36

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Haukur maður veit að  við erum ekki sammála!!!!/en er hitt eitthvað betra pakk,nei segi ég/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.4.2009 kl. 12:45

3 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þetta er reyndar bara andlegt ofbeldi sem viðgengst á þessum vinnustað! Ótrúlegt að þingmenn skuli láta þetta yfir sig ganga Það þarf að koma upp siðareglum fyrir þingheim þannig að menn sem voga sér að haga sér með viðlíka hætti sé hreinlega vísað út úr þingsalnum.

Rakel Sigurgeirsdóttir, 4.4.2009 kl. 21:48

4 Smámynd: Sigurjón

Á að vera í siðareglum Alþingis hve lengi þingmenn mega tala í ræðustól?  Vitlausari tillögu hef ég sjaldan heyrt!

Sigurjón, 5.4.2009 kl. 20:53

5 Smámynd: Hilmar Gunnlaugsson

Mér fannst þetta skemmtilegt hjá honum Árna og ekkert í lögum sem bannar söng á Alþingi.

Hilmar Gunnlaugsson, 5.4.2009 kl. 21:35

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 44
  • Frá upphafi: 264895

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband