Geir verður seint sakaður um viðbragðsflýti

Sami draugagangurinn og aðgerðarleysið hefur einkennt Geir allan hans feril í pólitík. Hann þótti góður í fjármálaráðuneytinu og fyrir því er góð ástæða: Hann gerði ekkert.

Eina hliðstæða starfið sem menn standa sig vel í aðgerðarlausir er að vera tjónamatsmaður hjá tryggingarfélagi en þar eru þeir líka bestir ef þeir gera ekkert (djók!).

Hræddur er ég um að eftirmælin um pólitískan feril Geirs verði ekki hagstæði svo vægt sé til orða tekið.


mbl.is Mistök gerð við einkavæðingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Vera má, að Geir H. Haarde hafi verið sjúkari en upp hefur verið gefið ? Það er samt engin afsökun fyrir hann, þótt svo hafi verið. Hann hefði átt að víkja fríviljugur miklu fyrr. Sama gildir raunar um Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Þau féllu bæði á prófinu.

Með góðri kveðju, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 27.3.2009 kl. 18:32

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband