24.3.2009 | 08:13
Af hverju endurgreiðir flokkurinn ekki efnahagshrunið?
300.000 krónur er tittlingaskítur í spillingardæmi Sjálfstæðisflokksins.
Eiga skil á þessum smáaurum að endurspegla tandurhreint siðgæði flokksins sem færði einkavinum ríkisfyrirtæki og bankana fyrir smáaura?
Er sú skoðun Sigurðar Kára gild að þessar 300.000 krónur séu með öllu ótækar þegar sömu aðilar þiggja 425.000 milljónir úr vösum almennings en eru samt á hausnum vegna óráðsíu í eigin rekstri?
Finnst fólki að núverandi stjórnmálaflokkum eigi að treysta fyrir fjármálum ríkisins þegar þeir hafa ekki nokkra stjórn á eigin málum?
Finnst fólki eðlilegt að stjórnmálaflokkar sem stálu öllu bankakerfi landsins með kennitöluflakki neyðarlaganna eigi skilið traust fyrir að leiða þann gjörning sem og að sölsa undir ríkið nánast öllum eignum fólks sem tók lán í góðri trú?
Má ég spyrja hvort fólk sé fífl, eða er þetta bara hrein uppgjöf?
Skilar framlagi Neyðarlínunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Ýmislegt
- Vefsíða Reykjavíkurframboðsins X-E Kjóstu eigin hagsmuni... ekki fjórflokksins
- Hljómsveitin HÆTTIR Bandið okkar Gunna Antons
- Breytum kosningalögum Tillögur að breyttum kosningalögum
- Sparnaðar- og umbótatillögur fyrir Ísland Sparnaðartillögur fyrir íslenska þjóð
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- Ævar Rafn Kjartansson
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Benedikt Halldórsson
- Bjarni Harðarson
- Bleika Eldingin
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Nanna Guðrún Marinósdóttir
- Dofri Hermannsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Egill Jóhannsson
- Egill Rúnar Sigurðsson
- Einar Guðjónsson
- Elfur Logadóttir
- Eurovision
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Hin fréttastofan
- Púkinn
- Samtök Fullveldissinna
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Guðbjörn Jónsson
- Guðmundur Ragnar Björnsson
- gudni.is
- Gunnar Pálsson
- halkatla
- Halldór Fannar Kristjánsson
- Haraldur Haraldsson
- Haukur Baukur
- Birgir Guðjónsson
- Björn Heiðdal
- Heimssýn
- Himmalingur
- Hlynur Hallsson
- Hrannar Björn Arnarsson
- Þorsteinn Mar Gunnlaugsson
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jón Agnar Ólason
- Jens Guð
- Jóhannes Ragnarsson
- Jónas Björgvin Antonsson
- Júlíus Sigurþórsson
- Júlíus Brjánsson
- Kári Harðarson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kristján Hreinsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- kreppukallinn
- Karl Tómasson
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðjón Baldursson
- Haraldur Hansson
- Magnús Helgi Björgvinsson
- Mál 214
- Máni Ragnar Svansson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir
- Ólafur Als
- Gísli Tryggvason
- Jón Árni Sveinsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Róbert Björnsson
- Rúnar Þór Þórarinsson
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Sandra Dögg
- Ingi Geir Hreinsson
- Einar Bragi Bragason.
- Sigfús Þ. Sigmundsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurjón
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Þorsteinn Briem
- Kristján Logason
- Styrmir Hafliðason
- Svartinaggur
- Sverrir Einarsson
- Sveinn Arnarsson
- Þarfagreinir
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Tómas Þóroddsson
- Þorsteinn Siglaugsson
- Hrafn Jökulsson
- Geiri glaði
- Valgeir Ómar Jónsson
- Vefritid
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Vilhjálmur Árnason
- sto
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Björn H. Björnsson
- Hjalti Sigurðarson
Athugasemdir
ekki treysti ég þeim.. en sjálfstektin er og verður spillt, fyrir og eftir kosningar..
Óskar Þorkelsson, 24.3.2009 kl. 08:24
Það sýnir sig í prófkjörum að Sigurður Kári nýtur ekki mikils trausts innan Sjálfstæðisflokksins, ekki frekar enn Birgir Ármannsson. Sigurður Kári er að reyna að ná athygli með þessum orðum sínum, en ég hef ekki trú á því að samflokksmenn hans hlusti á hann nú frekar en áður.
Stefán (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 08:45
Nei ég treysti þeim ekki, hugsa til þess með hrolli ef þeir komast í þá aðstöðu að geta haldið áfram að sóa auðlindum ríkisins eftir kosningar. Það þarf að stoppa með öllum tiltækum ráðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2009 kl. 09:09
Sýnist þér nýja stjórnin gera betur í bankamálum, svona miðað við síðustu aðgerðir?
Ingvar Valgeirsson, 24.3.2009 kl. 14:24
Nei Ingvar, hún veldur mér líka vonbrigðum með skilningsleysi sínu.
Haukur Nikulásson, 24.3.2009 kl. 16:19
Reyndar er þessi 300-kall frá Neyðalínunni skítti miðað við þá styrki sem flokkarnir fá frá okkur skattborgurum í formi beinna ríkisstyrkja. Það er lítið, ef eitthvað, skárra en hreinn og klár þjófnaður. Og þar eru allir flokkarnir samsekir.
Ingvar Valgeirsson, 25.3.2009 kl. 12:12
ingvar.. you are missing the point.. neydarlinan er a framfaeri hins opinbera og a thvi alls ekki og sennilegast er thad einnig glaepsamlegt ad neydarlinan se ad styrkja einn eda neinn.. spurning um rannsokn a forstodumanninum.
Óskar Þorkelsson, 26.3.2009 kl. 12:00