Einkavinavæðingin er öll að ganga til baka

Þetta virðist hafa verið stutt gaman og ekki skemmtilegt framtak hjá Halldóri og Davíð þegar þeir einkavinavæddu ríkisfyrirtækin og bankana.

Þetta er allt meira og minna að ganga til baka núna. En því lýkur ekki þar. Að auki er ríkið að taka til sín alla sem eitthvað hafa skuldað á þessu tímabili og lent í vörusvikum lántakenda. Það á enn eftir að leiðrétta.


mbl.is ÍAV verður yfirtekið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Það er mikið verk óunnið hjá hinu opinbera við að upplýsa og refsa þeim seku, taka eignarnámi það sem þeir hafa tekið sér ófrjálsri hendi og falið hér og þar um heiminn.  Því fyrr sem þetta fer af stað því betra. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.3.2009 kl. 10:37

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband