Black Night - Deep Purple

Áriđ er 1970 ég verđ bráđum 15 ára. Stađurinn er Tónabćr í Skaftahlíđ (v/Miklubraut). Ţetta lag átti svćđiđ á ţessum tíma. 1972 var ţetta lagiđ sem dó í rafmagnsleysi hallarinnar ţegar Deep Purple spiluđu ţar. Viđ fengum aldrei ađ heyra ţađ á ţeim tónleikum. Samt höfđu tónleikarnir veriđ svo magnađir ađ ţađ gerđi eiginlega ekkert til, viđ vorum fyrir löngu búin ađ fá fyrir peningana okkar. Hér spila ţeir félagar Black Night áriđ 1990 í fínu formi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Löve.

Ţessi stund í Laugardalshöllinni lifi enn sterk í minninguni. Varđ samt brjálađur yfir snöggum endi tónleikana.

Davíđ Löve., 9.3.2009 kl. 00:08

2 Smámynd: Ţráinn Árni Baldvinsson

Ţessi klippa er frá ansi brösugu giggi ...

Hefđi viljađ sjá DP á hátindi ţeirra en hugga mig viđ ađ hafa fengiđ ađ sjá ţá tvisvar á tónleikum, Bananas-túrinn og Rapture-túrinn.

Gillan hefur sjaldan veriđ betri en einmitt í dag :)

Ţráinn Árni Baldvinsson, 9.3.2009 kl. 11:44

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband