Björn Ingi einn þeirra stjórnmálamanna sem er samsekur auðmönnunum?

Í febrúar 2007 fjallaði Fréttablaðið um Björn Inga og boðsferð sem hann þáði frá Kaupþingi. Björn Ingi taldi ekkert óeðlilegt við þá boðsferð enda væri hann viðskiptavinur bankans. Bingi gaf það í skyn að hann væri réttur og sléttur sem slíkur en nú er annað að koma á daginn. 60 milljóna lán til hlutabréfakaupa fékk hann hjá Kaupþingi sem aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar sem þá var forsætisráðherra.

Mér fannst þessi frétt Fréttablaðsins ekki fá sérstaka athygli og skrifaði þessa færslu 9. febrúar 2007.

Fólki má löngu vera ljóst að skúrkarnir eru ekki allir i líki illa talandi ófríðra boxara. Þeir geta líka verið myndarlegir, sannfærandi og vel talandi.

Ég deili þeirri skoðun með mörgum að það sé komið fullt tilefni til að setja auðmenn í yfirheyrslur og frysta eigur þeirra. Þessu til viðbótar blasir við að helsta ástæða þess að það er ekki gert er vegna þess að alltof margir stjórnmálamenn voru meðsekir og þeir viðhalda saman ógnarjafnvægi söngsins.


mbl.is Gæti talist mútuþægni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar Valgeirsson

Björn Ingi lítur út eins og boxari, með flennistórt ör á smettinu...

Ingvar Valgeirsson, 26.2.2009 kl. 10:12

Höfundur

Haukur Nikulásson
Haukur Nikulásson
Höfundur hefur starfað í tölvugeiranum mestan sinn feril, lengst af í eigin rekstri. Starfar nú sem ráðgjafi og kláraði nýlega frumkvöðlanám í háskólanum Keili.

Hann iðkar íþróttir, tónlist og stjórnmál af talsverðum móð.

Athugið: Ég hendi hiklaust út ómálefnalegum leiðindum og persónulegu skítkasti sem ekki á erindi í umræðuna... að mínu mati!

Pistlarnir hér eru hans eigin skoðanir.

Júní 2023
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 264307

Annað

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband